Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 117

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 117
GULLÆÐIÐ í REYKJAVÍK ið fannst í Öskjuhlíðinni. Hann fór í þeim erindum að leita gulls í Drápuhlíðarfjalli en þar hafði áður fundist lítils háttar af gulli en ekki svo mikið að talið væri vinnandi. í júníbyrjun 1905 þóttist Matthías kaupmaður í Reykjavík Matthías- son finna gull í túni sínu nálægt Hlíð er hann lét grafa þar safn- gryfju. Þetta var reykur einn. Þá má nefna að sumarið þetta ár sögðu norðanblöðin frá því að Englendingar hefðu fundið gull nálægt Kröflu. Gullæðið hafði ekki einungis áhrif á hugi fólks — það hafði einnig mikil áhrif á lóðaverð í Reykjavík. Það hækkaði gífurlega á skömmum tíma eftir að fréttin um gullfundinn spurðist út 1905. Margar lóðir ruku úr 1.500 krónum upp í 15.000. Sumar fóru úr 6.000 krónum upp í 40.000. Einstaka menn sem áttu peninga eða höfðu lánstraust keyptu upp allt hvað þeir gátu af lóðum í von um að gull leyndist í þeim. Slíkur var æsingurinn en mikil urðu vonbrigðin þegar ekkert fannst. Þá má ekki gleyma því að allan tímann sem námufélagið Málmur var til hafði fólk eitthvað til að tala um - rífast um eða hlæja að. Áður en við skiljum við sögu gullæðisins í Reykjavík skulum við velta því aðeins fyrir okkur hvort það hafi nokkurt gull fund- ist í Vatnsmýrinni árið 1905 og síðar. Sú saga komst snemrna á kreik að Hannes Hanson hafi verið að spauga með Reykvíkinga og sjálfur komið gullögnunum fyrir á bornum síðasta dag mars- mánaðar — hafi skafið þær af brjóstnálinni sinni. Ekki er vitað hvort þessi grunur hafði við nokkur rök að styðjast. Aðrir hafa haldið því fram að ekkert gull hafi fundist. Knud Zimsen bæjarverk- fræðingur áleit að gullliturinn á bornum hefði stafað frá látúns- hylkjum sem notuð voru þarna við sprengingar. Guðmundur G. Bárðarson náttúrufræðingur skrif- aði árið 1931 að engar sannanir væru fyrir því að gull hefði fund- ist í Vatnsmýrinni í upphafi ald- arinnar. Guðmundur Björnsson var og á því að ekkert gull væri í mýrinni. Á hinn bóginn voru ýms- ir sannfærðir um gullfundinn, þar á meðal Arnór Árnason málm- bræðslumaður. Sturla Jónsson og félagar hljóta að hafa verið á sömu skoðun. Annars hefðu þeir varla lagt svona mikið á sig. í þessum hópi hafa líka verið þeir menn sem árið 1922 stofnuðu félagið Málm- leit. Sá félagsskapur leitaði að gulli á svipuðum slóðum og Málrnur en fann ekkert. Málm- leitarfélagið lognaðist út af árið 1929. Þá má benda á að í dagbók J. Hansen, þess er boraði eftir kalda vatninu, segir að fyrstu vik- Meira gull! Vantar yður peninga? Ef þoesi spurning væri lögð fyrir íslendinga og hver einstaklingur ætti að gefa ákveðið svar, mundu eflaust margir svara henni játandi. Margir þarfn- asfc gulls. — En aldrei frá því þetta land bygðist hefir mönnum boðisfc hér jafnheillavænlegt tækifæri til að verða aðnjótandi gullsins, sem einmitfc nú, þar sem fullsannað er, að gull og aðrir dýrir málmar eru hór f jörðu, og gull- námugrqftur er þegar byrjaður. Sérstaklega er Reykvfkingum bent á tækifær ið. það getur orðið ómetanlegur hagnaður, að kaupa nú hús og lóðir hér í bænum — inn á sjálfu gullnámu-svæðinu. Hjá mér undirrituðum ættu menn þvf að keppast um að fesfca kaup á húsum og lóðum, og helzfc um leið að ger- ast hluhafar f nápaufélaginu Málmi. Eg cjái mig og fúsan að veita leiðbein- ingar 1 því er að húsagerð lltur, og tek að mér að byggja hús. — Reynið að eiga tal við mig. Mig er að hitta á heimili mfnu, Laugav. 38, kl. 9—10 árdegis og 8—10 Bfðdegis. Virðingarfylst Suém. Ggilssoir trésmiður. Efiirspum efiir lóðutn í Reykjavík stórjókst efiir aðgullið fannst. Auglýsing úr „ísafold" ó.janúar 1906. SAGNIR 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.