Sagnir - 01.04.1984, Síða 126

Sagnir - 01.04.1984, Síða 126
AUMASTIR ALLRA komið í veg fyrir að þar væru sett upp víghreiður stórveldis, og segja má að lífið hafi sigrað dauðann á þessum stað, því að nú eru ein víðlendustu tún og akrar landsins þar sem ráðgert var að gera hernaðarmannvirk- in. Þessar hugmyndir um gerð hernaðarflugvallar á Rangár- völlum hafa mótað skoðanir mínar allt fram á þennan tíma og ollu á sinni tíð talsverðu um að ég réðst í að gera þetta verk, sem ég þá bjóst við að yrði grafskrift bændabyggðar í sveitinni“ (VII). Þetta er stórmerkt rit með 117 síðna nafnaskrá og rækilegri heimildaskrá. Valgeir er algjör- lega sjálfmenntaður maður, en ég nefni þessi dæmi til þess að minna okkur á, að svonefndir sagnfræð- ingar eiga engan einkarétt á sög- unni. Líklega hefði Valgeir aldrei unnið þetta merkilega verk, hefði hann þrætt langskólaleiðir og sagnfræðinám. Öll fræði eru að verulegu leyti sjálfsnám, og menn geta náð all- langt eftir eigin leiðum sem betur fer. - Guð almáttugur verndi sem flesta fyrir kennurum. - Allir eru í reynd sínir eigin sagnfræðingar. Sagan er svo ríkur þáttur í mann- lífinu að engin hætta er á því að hún verði ekki ávallt framreidd í stórum trogum, þótt sagnfræð- ingar eigi lítinn þátt í eldamennsk- unni. Hins vegar hlýtur hver sér- fræðihópur að keppa að því að lenda ekki utangarðs á sínu eigin sviði og verja það fyrir villukenn- ingum og fúski, þótt jafnan beri að fagna liðtækum leikmönnum. Sagnfræðingar eru starfshópur, sem ber að framleiða sem fjöl- þættasta og besta sögu þessarar harðbýlu eyjar, sem við byggjum, en til þeirra hluta þarf líklega meira lið og skipulegra starf en hingað til hefur verið stundað. Sagnfræðistofnunin á að vera þjónustustofnun við fólkið í land- ins, en þau eru óumflýjanlegt ráð- stefnuefni. Skjalavarsla á íslandi hefur lengi verið þjóðarhneyksli og hver afreksmaðurinn aföðrum hefur tekið við sæti þjóðskjala- varðar. Hvergi sem til þekkist hefur skjalavarsla verið jafnhrak- smánarlega vanrækt og hér á ís- landi, eftir að við urðum full- valda. Stúlkukindin Brigitte Bar- dot friðaði selinn í íshafinu; hún fékk köllun. - Geta íslenskir sagnfræðingar ekki fengið snefil af slíkri köllun til þess að friða sögulegar heimildir á íslandi? Getum við ekki barist fyrir því að þær séu gerðar aðgengilegar á skjalasafni, sem hafi a.m.k. 50 km langt hillupláss? Bókasafnsfræðingar eru sjálf- sagt vel að því komnir að ríkja yfir skjalasöfnunum okkar, því að sagnfræðingar eru eins og Guð- mundur dúllari, sem lét hirða undan sér erfðadrógina. Þjóðskjalasafninu hefur ekki verið lögformlega stjórnað síðan Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður leið snemma árs 1924. Fyrirhuguð lausn á húsnæðismálum safnsins er vitleysa og býður nýjum vand- ræðum heim, af því að safnahúsið við Hverfisgötu er alfriðað og verður því ekki breytt í viðunandi skjalageymslu. Ágætu samkomugestir. Við ís- lenskir sagnfræðingar erum lág- launahópur, sem þyrfti að taka víða til höndum og standa vörð um eitthvað annað en óræktina í garðinum okkar. En það er margt að varast. Fyrir 25 árum sagði mér 93 ára bóndi austur í Holtum að menn þyldu ekki að heyra sann- leikann, - hann væri hættulegur. Forðist hætturnar, forðist sam- vinnu, samtök og jafnvel sam- kornur; stritið hver í sínu horni. Það er þjóðlegur siður, sem sagnfræðingar munu eflaust halda í heiðri, hvað sem skapstirður karl nöldrar eina kvöldstund. Skál fyrir Gvendi dúllara! Hatin sé dýrlingur vor og fyrirmynd. inu. Stofnunina skortir rannsókn- arlektora í sögu sjávarútvegs, landbúnaðar, verslunar, iðnaðar, borga og bæja og allskonar félaga. Til þess að bæta úr þessum skorti vantar fremur vilja og skipulag en peninga. Menn eru þyrstir í sögu atvinnugreina, starfshópa, fyrir- tækja og einstaklinga. Mér datt eitt sinn í hug að fá Samband ís- lenskra samvinnufélaga, Verslun- arráð, Sölusamband íslenskra fiskútflytjenda, Stéttarsamband bænda, Reykjavíkurborg og önn- ur samtök og stofnanir til þess að kosta rannsóknarlektora í ýmsum greinum. Ég leitaði hófanna hjá nokkrum og hlaut heldur góðar viðtökur, því að allir vilja eignast sögu sína. Hins vegar er ég hvorki góður skipulagsmeistari né ráð- stefnuhetja, ráðstefnur eru óhemju leiðinlegar, og lítið varð úr framkvæmdum. Þegar ég hóf kennslu við há- skólann, þótti mér skorta kynn- ingu á Þjóðminja- og Þjóðskjala- safni, einkum með tilliti til þess að sérmenntað fólk vantar að héraðs- minjasöfnum og skjalasöfnum. Fyrirhafnarlítið tókst að stofna til kennslu í þjóðminja- og þjóð- háttafræðum og einnig í listasögu, en samstarf við Þjóðskjalasafnið tókst ekki og líklega var það sökum afglapa minna. Hins vegar stendur Sagnfræðistofnunin illa undir nafni án þess að stórátak sé gert í málefnum Þjóðskjalasafns- 124 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.