Sagnir - 01.04.1984, Page 130
Myndaskrá
Uppruni mynda, heimildir myndatexta
Reykjavíkurhöfn (bls. 4). Mynd
tekin úr loftfarinu Graf Zeppelin
árið 1931. Úr Walter Heering:
Das unbekannte Island (1936)
Fiskimannakofar í Reykjavík 1836
(bls. 7). Teikn.: Auguste Mayer.
Úr Bæjarstjórní mótun (1971) 16-
17.
Tómthús í Reykjavík 1836 (bls. 8).
Teikn.: Auguste Mayer. Úr
Kaupstaður í hálfa öld (1968) 272-
73, sbr. xxvi.
Níels Eyjólfsson tómthúsmaður,
Klöpp (bls. 9). Um hann sjá aðal-
manntal 1860 (Þjskjs), Jón Helga-
son: Þeir sem settu svip á bæinn
(1954) 98, Klemens Jónsson: Saga
Reykjavíkur I (1929) 265 og
Bæjarstjórn í mótun. Ljósm.:
Þjms.
Reykjavík um 1820 (bls. 10). Chr.
L. Moltke stiftamtmaður mun
hafa málað. Úr Kaupstaður í hálfa
öld (1968) 224-25, sbr. xxv.
Tómthús íReykjavík 1862(bls. 11).
Teikn.: J. Ross Browne; Úr bók
hans íslandsferð .... 1862 (1976)
60
Klöpp í Skuggahverfi (bls. 12). Úr
Jón Helgason: Reykjavík. Þættir
og myndir úr sögu bæjarins 1786-
1936 (1937) nr. 36.
Reykjavík árið 1862 (bls. 15).
Teikn.: J. Ross Browne. Úr bók
hans íslandsferð .... 1862 (1976)
57.
Úr bréfi tómthúsmanna til stiftamt-
manns 1848 (bls. 16). Skjalasafn
stiftamt. St & SA J. 1849. M 3, á
Þjskjs. Ljósm.: Lbs.
Guðmundur Þórðarson tómthúsmað-
ur og bœjarfulltrúi (bls. 17). Úr Jón
Helgason: Þeir sem settu svip á
bæinn (1954) myndas. XI.
Jón Jónsson landshöfðingjaritari (bls.
19). Eftirtakajohan Crone. Þjms.
Öl og romm (bls. 21). Myndarhluti
úr Klemens Jónsson: Saga Reykja-
víkur II (1929) 125. Þar er myndin
sögð vera eftir þýskan teiknara.
Auglýsing um hollustuvín (bls. 22).
Úr ísafold 19. des. 1883, 126. Sjá
og Lúðvík Kristjánsson: Úr
heimsborg í Grjótaþorp II (1963)
168-69, 187-88.
Yfirlögregluþjónninn í Reykjavík
árið 1812 (bls. 23). Úr R.F. Bur-
ton: UltimaThule ... I (1875) 358,
sbr. 357-59. Um Alexíus sjá Klem-
ens Tónsson: Saga Reykjavíkur II
(1929) 103
Söngfélagið Harpa í Sjómanna-
klúbbnum (bls. 24). Eintak af
dagskrá er í E. 275 nr. 27 á Þjskjs.
Auglýsing um bann við búðarstöðum
(bls. 25). Sjá Lúðvík Kristjánsson:
Úr heimsborg í Grjótaþorp II
(1963) 189-90, 192-93; Alþingis-
tíðindi 1887 C (1887) 184-86.
Lækjartorg 1899 (bls. 28). Úr Jón
Helgason: Reykjavík. Þættir og
myndir ... (1937) nr. 105. Heim-
ildir texta, sama, 24 og Ljós-
myndir Sigfúsar Eymundssonar
(1976) 38. Ljósm.: Sigfús Ey-
mundsson.
íslenskt heimilislíf (bls. 29). Teikn.:
J. Ross Browne; úr bók hans ís-
landsferðin ... 1862 (1976) 173.
Seld sigin grásleppa (bls. 30). Úr
Jón Helgason: Reykjavík. Þættir
og myndir ... (1937) nr. 125.
Ljósm.: Haraldur Johannessen.
Vor við Ægisíðu (bls. 31). Tekin
1983, birt með leyfi höf. Ljósm.:
Ólafur K. Magnússon.
Fisksólutorg (bls. 32). Tekin 1919.
Ljósm.: Magnús Ólafsson.
Ljósms.
Reykjavík um aldamótin 1900 (bls.
35). Getið er til að myndin sé tekin
árið 1901. Ljósm.óþ. Ábs.
Þilskipafoti Reykvíkinga (bls. 36).
Tekin 1905 skv. upplýs. Ljósms.
Ljósm.: Magnús Ólafsson.
Ljósms.
Minnislisti um opna báta (bls. 37).
Bæjarfógetasafn XVIII, Þjskjs.
Sexæringur með Engeyjarlagi (bls.
38). Teikn.: Bjarni Jónsson. Úr
Lúðvík Kristjánsson: íslenskir
sjávarhættir II (1982) 296.
Fiskimið Innnesjamanna (bls. 40-
41). Teikn.: Steinþór Sigurðsson.
Úr Sjósókn, endurminningar Er-
lends Björnssonar (1945) 132-33.
Hluti af korti.
Hafnarstræti um 1815 (bls. 42).
Teikn.: J. Blackburn. Úr Ant-
hony Trollope: íslandsferð Mas-
tiffs (1960) 28. Upprl.: How the
Mastiffs went to Iceland (1878).
Knudtzonsbryggja (bls. 44-45).
Tekin um 1890. Ljósm.: Sigfús
Eymundsson. Ábs.
128 SAGNIR