Sagnir - 01.04.1984, Side 133
Efnisflokkun Sagna
1.-5. árgangs
1. Þemu:
Alþýðusagnfræði -
háskólasagnfræði
ísland og umheimurinn
Kvennasaga
Listfræði - listasaga
Reykjavík og hafið
Sögukennsla
Þjóðernishyggja í sögu
og sagnaritun
2. Sagnfræði
3. Sagnfræðinám
4. Sögukennsla í grunn-
skólum og framhalds-
skólum
5. Ýmsar greinar og við-
töl
1. Þemu
Alþýðusagnfrœði — háskóla-
sagnfrœði (þema), 2. árg. 1981
Að ylja sér við fróðleikinn, bls. 15.
Inngangur að þemanu.
Alþýðusagnfræði - háskólasagn-
fræði. í þessu þema er leitast við að
svara ýmsum spurningum varð-
andi svokallaða „alþýðufræði-
menn“ hvað einkenni sagnaritun
þeirra, hvað aðgreini sagnfræði
leikra og lærðra, hvaða sess hin
alþýðlega sagnfræði skipi hjá
hinum almenna lesanda, hvaða
augum háskólamenntaðir sagn-
fræðingar líti verk alþýðufræði-
manna o.fl.
Bergsveinn Skúlason (viðtal)
„Blessaðir verið þið, ég er enginn
sagnfræðingur“, bls. 21-26. f þessu
viðtali við Sagnir svarar „alþýðu-
fræðimaðurinn" Bergsveinn ma.
spurningum um ritstörf sín,
heimildanotkun og afstöðu til
háskólamenntaðra sagnfræðinga.
Gunnar Karlsson, Hvað aðgreinir
sagnfræði leikra og lærðra, bls. 27-
29. Gunnar kemst ma. að þeirri
niðurstöðu að meginmunurinn á
framleiðslu leikra og lærðra í
sagnfræði sé líklega sá að lærðir
sagnfræðingar stefni að hærra al-
hæfmgarstigi en alþýðumenn,
þeir hafi áhuga á stærri heildum í
sögunni.
Helgi Þorláksson, Fræðimenn og
fróðleiksfús alþýða, bls. 40-43. f
þessari grein fjallar Helgi stuttlega
um alþýðlega söguiðkun og al-
þýðusagnfræðinga og reynir að
svara því hvað greini þá og hina
háskólamenntuðu að og hvað
akademískir sagnfræðingar geti
lært af hinum alþýðlegu. Segir
Helgi ma. að háskólamenntaðir
sagnfræðingar ættu vel að geta
gerst persónulegri í framsetningu
og hleypt fjöri í stíl sinn á
stundum án þess að slá af fræði-
legum kröfum.
Ingi Sigurðsson, Staða alþýðlegrar
sagnfræði í sagnaritun íslendinga á
19. og20. öld, bls. 16-20. Ingi leit-
ast við að gera grein fyrir hugtak-
SAGNIR 131