Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 197

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 197
183 þeirra tekna yrði aflað með eftirtöldum gjald- stofnum, er hún lagði til að heimilaðir yrðu í hafnarlögunum, og áætluðust þannig: 1. Lesta- gjald 12 þús. kr., 2. Vörugjald 45 þús. kr., 3. Bryggju- og plássleiga 9 þús. kr. og 4. Festar- gjald 1 þús. kr. Nefndin áskyldi sér rétt til að koma fram með framhaldsálit í málinu, að Al- þingi afstöðnu. -— Alþingi samþ. hafnarlög fyrir Reykjavikurkaupstað, er sniðin voru að mestu eftir ofannefndu frumvarpi hafnarnefndar. Hlutu lögin staðfestingu konungs 11. júlí 1911 (1. nr. 19). 1 einu atriði var þó að verulegu leyti vikið frá frumvarpinu: 1 lögunum var ríkis- styrkurinn ákveðinn 400 þús. kr. Áætlaður ár- legur reksturskostnaður hafnarinnar hækkaði samkv. því upp í 90 þús. kr. Nefndin treysti sér ekki til að fullyrða, að hægt væri að afla sam- svarandi tekna, ,,án þess að íþyngja gjaldendum bæjarins". Lagði meirihluti nefndarinnar (Knud Zimsen átti nú sæti í nefndinni í stað P. E.) til, að framkvæmd verksins yrði hagað þannig, að það hefði sem minnsta áhættu fyrir bæinn í för með sér. Verkið skyldi m. a. framkvæmt smátt og smátt á 6—7 árum. Minnihluta nefnd- arinnar, Tryggva Gunnarssyni, þótti 7 ár of langur tími til hafnarbyggingarinnar, og of áhættusamt fyrir bæjarfélagið, að vinna allt verkið á eigin ábyrgð. -— Haustið 1911 fór borg- arstjóri, Páll Einarsson, til Kaupmannahafnar (og Noregs) í þeim erindum, að afla láns til hafnargerðarinnar (í hafnarlögunum var ráð- herra Islands veitt heimild til að ábyrgjast, fyrir hönd landssjóðs, allt að 1,2 milj. kr. lán, er bæj- arsjóður kynni að taka til hafnargerðarinnar). Bankar þeir, er lögðu fram lánstilbóð, gjörðu að skilyrði fyrir lánveitingunni, að hafnaráætl- unin væri samþykkt af sérfróðum manni, er þeir tilnefndu. Áætlunin var borin undir álit hins kunna hafnargjörðarmanns, N. C. Monbergs í Kaupmannahöfn, sem taldi hana rétta, sam- kvæmt þeim upplýsingum, er fyrir lágu. Borg- arstjórinn gerði sér far um að kynna dönskum og norskum ,,enterprenörfirmum“ hafnarteikn- ingamar, ef þau kynnu að vilja leita eftir samn- ingum við bæjarstjórnina um byggingu hafnar- innar. Talaðist svo til milli borgarstjórans og N. C. Monbergs, að hann sendi hingað einn af verkfræðingum sínum, til þess að kynna sér staðhætti, og hefði verkfr. fullt umboð til að semja við bæjarstj. um verkið, ef samn. gætu tekizt. Fór borgarstjóri fram á við bæjarstj., að hún tæki enga endanlega ákvörðun í hafnar- málinu, fyrr en séð væri, hvaða boð verkfræð- ingur þessi hefði að bjóða. 1 bæjarstjórn mun hafa verið nokkur ágreiningur um, hvaða leið skyldi valin til að framkvæma hafnarbygging- una. Á fundi 28. des. 1911 samþ. bæjarstjórn loks, að byggja höfnina á grundvelli hærri áætlunar G. S., og bjóða verkið þannig út. — Þrjú tilboð bárust, eitt frá Noregi og tvö frá Khöfn. Var annað þeirra frá N. C. Monberg. Bæjarstjóm leitaði álits hafnamefndar um til- boðin. Nefndin lagði fram skriflegt álit, dags. 12. sept. 1912. Mælti hún eindregið með tilboði Monbergs, og lagði til við bæjarstjórn að sam- þykkja það. Bauðst Monberg til að taka að sér byggingu hafnarinnar fyrir 1510 þús. kr. Var tilboðið í öllum aðalatriðum sniðið eftir útboð- inu. Þær breytingar, sem gerðar voru, þóttu heldur til bóta. — Samningar tókust við Mon- berg. Var byrjað á verkinu í marz 1913 og því Iokið í nóv. 1917. Ófriðurinn tafði nokkuð fram- kv., en auk þess voru gerðar nokkrar breyt- ingar á fyrirkomulagi hafnarinnar frá tilboð- inu, meðan á verkinu stóð. Innsiglingaropið var m. a. minnkað ofan í 100 m. Höfnin leit þannig út, í stórum dráttum, þegar henni var lokið: Lengd hennar meðfram sjávarsiðu bæjarins var ca. 1 km., vatnsflötur ca. 462 þús. m.2, hafnar- fl., sem dýpkaður hafði verið, ca. 143 þús. m.s og lengd hafnargarðanna 1,6 þús. m. Meðfram Ingólfsgarði (Batteríisgarði) lá 80 m. bryggja (Ingólfsbryggja), en fram af miðbænum, frá Grófinni til austurs, 160 m. uppfylling, farþega- skipalægi. 1 hafnargarðana og uppfyllingar höfðu farið ca. 120 þús. m8 af grjóti og 210 þús. m3 af möl. — Eins og sjá má á framanrituðu, var höfnin lítið annað en umgerðin, þegar henni var skilað í hendur bæjarstj. 16 nóv. 1917. Síðan hefir stöðugt verið unnið að útfyllingu þeirrar umgerðar, og er því verki ekki lokið enn. Skal nú stuttlega rakið, hvernig verkinu hefir miðað áfram: 1. Kola- og saltuppfylling, gerð 1918—’21 120 m. langt bólvirki og mikil uppfylling. 2. Faxagarður, byggður 1926, 160 m. skjólgarður (bryggja) fyrir innri höfnina, úr norðurhorni kolauppfyll. 3. Trébryggja (svonefnd Björns- brygg'ja), byggð 1926, 56 m. löng, 10 m. breið, milli Ingólfsgarðs og Faxagarðs. 4. Grófar- bryggja, byggð 1929—’30, 93 m. löng og 20 m. breið, bryggja með jámveggjum, út frá Grófmni eða vesturenda farþegaskipalægisins. 5. Upp- fylling í vestur frá Grófarbryggju, gerð 1929 —’30, 80 m. langt bólvirki, mikil uppfylling, ásamt bátabryggju (1930). 6. Verbúðauppfyll- ing, gerð 1930—’34, mikil uppfylling, ásamt 2 bátabryggjum (1934). 7. Ægisgarður, byggður 1930—’38, 260 m. langur, með 145 m. langri og 10 m. breiðri trébryggju að vestan (að austan er byrjað á sams konar bryggju). 8. Uppfylling milli kolauppfyllingar og farþegaskipalægis, byrjað 1938 (er að verða lokið, des. 1941), ból- virkið að austan lengist um 70 m., að sunnan um 40 m. (opnar staurabryggjur fremst). 9. Bátahöfn í Grandabótinni, byrjuð á öndverðu árinu 1941, enn stutt á veg komin. 10. Hús: Hafnarhúsið, byggt 1934—’38, vörugeymslu- og skrifstofubygging, rúmmál 32,1 þús. m.3, Ver- búðimar, byggðar 1934, 5,6 þús. m.3 — Þá væri eftir að athuga þau opinberu ákvæði, sem gilt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.