Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Side 9

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Side 9
f----------------------------------------->1 1. HEFTI I. ÁRG. APRÍL 1956 • Bls. 7 Davíð Stefánsson: Sonur jarðar 9 Sigurður Nordal: Alþingishátíðin 1430 15 Gunnar Thoroddsen: Ráðhús Reykjavíkur 22 Torfi Asgeirsson: Skoðanakönnun 1955 28 Bjami Benediktsson: Halldór Kiljan Laxness 33 Jóhannes Nordal: Leið oss ekki í freistni 31 Steinn Steinarr: Kvæði 36 Kristján Karisson: Arbók skálda ÞÆTTIR: 4 Gjafir eru yður gefnar 5 Ráðhús Reykjavíkur 6 Listamannalaun 30 Skemmtanalíf sveitafólks 32 Þögnin og púkamir 38 Bókmenntaþættir: Kristján Karlsson, Jónas Kristjánsson, Þórarinn Guðna- son 44 Tónlistarþættir: Baldur Andrésson, Jón Þórarinsson RITSTJÓRN: Tómas Guðmundsson Ragnar Jónsson ábm. Kristján Karlsson Jóhannes Nordal VÍKINCSPRENT K. ________________________ ______________J RITSTJÓRN Helgafells hefur lengi haft á prjónunum ráðagerðir um nýja skipan á út- gáfuháttum tímaritsins. Hefur einkum vak- að fyrir henni það tvennt, að sníða ritinu víðari stakk um tímabær viðfangsefni og tryggja því fasta og reglubundna útkomu- daga. Standa vonir til, að áform þessi geti nú loksins komizt til framkvæmda og nýtur ritstjórnin til þess fulltingis tveggja nýrra manna, er henni hafa bætzt. Með hliðsjón af þessum breytingum og einnig vegna væntanlegra kaupenda, sem ekki eiga Helgafell frá byrjun, hefur verið horfið að nýrri nafngift á tímaritinu og heitir það framvegis Nýtt Helgafell. Er til þess ætlazt, að það komi út í fjórum heftum á ári auk Árbókar skálda, og er þetta fyrsta hefti fyrsta árgangs. NÝTT HELGAFELL vill eins og fyrirrenn- ari þess leggja sinn skerf af mörkum til efl- ingar andlegu lífi á íslandi og hefur m. a. fullan hug á að stofna til hlutlægrar gagn- rýni um bókmenntir og listir. Þá mun það einnig, auk ritgerða um markverð viðfangs- efni samtímans, birta að staðaldri stuttar hugleiðingar um ýmis þau fyrirbrigði þjóð- lífsins, atburði og dægurmál, er forvitnisleg

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.