Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 13

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 13
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Sonur jarðccr Ungur lyfti ég höndum til himins í heilögu skógarrjóðri. Með árdagsblænum, sem auðnina strýkur, berst ilmur frá dánum gróðri. Ennþá man ég stofnana sterku, sé stjörnur í fjarska glóa. Ennþá rísa minningar mínar úr moldum höggvinna skóga. Þar kveikti ég forðum fórnareldinn og fagnaði sól og degi. Ég reikaði um merkur með reidda öxi og ruddi mér nýja vegi. En að mér þyrptist leitandi lýður, sem laut mér í verki og anda. Ég kom og sá og sigraði hafið og sigldi til nýrra landa. Ég ógnaði þeim sem að mér sóttu, tók eignir þeirra og brunna. Marga borg hef ég brennt til ösku og brotið niður til grunna. Ég fyrirleit allar fornar vættir og fegurð í söng og ljóði. Ég trúði á sverðsins odd og eggjar og eldinn í mínu blóði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.