Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 21

Nýtt Helgafell - 01.04.1956, Blaðsíða 21
GUNNAR THORODDSEN: Ráðhús Reykjavíkur Hlutverk. Hvað er ráðhús? Skrifstofubygging bæj- arstjórnar? Samastaður æðstu stjórnar bæj- arins? Móttökusalir fyrir gesti? Menning- arhöll borgannnar? Allt má þetta til sanns vegar færa. En þessi blutverk þurfa öll skýringa við. Áð- ur en rætt er um staðarval ráðbúss og stærð þess, er nauðsynlegt að komast að niður- stöðu um tilganginn með byggingu ráð- húss, hver verkefni þess eiga að vera, — bvaða hugmyndum og hugsjónum það á að þjóna. Ekki er langt um hðið síðan er ýmsir menn töldu, að ráðhús Reykjavíkur ætti fyrst og fremst að vera sknfstofuhús bæj- arins. Þangað bæri að safna saman skrif- stofum allra starfsgreina bæjarins og bæjar- fyrirtækja: rafmagnsveitu, bitaveitu, vatns- veitu, gatna- og bolræsadeild, mælingum, skipulagi, heilbrigðiseftirliti, fræðslumál- um, framfærslu, vinnumiðlun, innheimtu o. s. frv. Minna hús að rúmtaki en Sjó- mannaskólinn, Háskólinn og; Heilsuvernd- arstöðin í Reykjavík til samans kom þá tæp- lega til greina, 50 þús. teningsmetrar að minnsta kosti. Síðan hafa þessar áætlanir verið endur- skoðaðar með hhðsjón af reynslu erlendra borga og þróun mála hér. Flestum ráðhús- um í grannlöndum hefur í öndverðu verið ætlað það hlutverk að rúma megimð af sknfstofum bæjar og bæjarstofnana. Alls staðar hefur þróun tímans sprengt ráðhús- íð’utan af því ætlunarverki og ýnns starf- semi dreifzt út í aðrar byggmgar víðsvegar; en kjarm borgarstjórnarinnar staðið eftir. Eins myndi fara í Reykjavík. Reynslan hefur verið okkur góður lærifaðir og skulu nokkur dæmi nefnd: Heilbrigðiseftirlitið og önnur starfsemi borgarlæknis er flutt í hina nýju heilsu- verndarstöð við Barónsstíg og verður þar áfram. Bæjarbókasafni Reykjavíkur hafa verið búin ágæt húsakynni við Þingholts- stræti; er þar stór lóð og stækkunarmögu- leikar. Rafmagnsveitan hefur aðsetur í eig- in húsakynnum með miklum möguleikum til stækkunar og viðbyggingar; ástæðulaust er að flytja hana í ráðhúsið, nema ef til vill nokkurn hluta starfseminnar, sem hentugt er að tengja bæjarsjóði. Ymsum bæjarstofnunum, sem þurfa í senn sknfstofur, verkstæði, geymslur, hent- ar bezt að hafa alla þessa starfsemi í einni bækistöð, en ekki í ráðhúsi. Ég tel því ekki rétt né hagkvæmt að safna allri bæjarstarfseminni saman í eitt hus. Ráðhiísið á ekki að vera skrifstofu- hygging fyrir allar stofnanir og starfsemi bœjarins. En æðsta stjórn 'bæjarins, á hún ekki heima í ráðhúsi? Bæjarstjórn, bæjarráð, borgarstjóri, einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.