Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 1
DV Skóladagar miðvikudagur 2 2. ágúst 2007 1 3 Heimanám er einn mikilvægasti þátt ur skólagöngunna r. Fyrstu árin njótum við fle st aðstoðar foreld ra við heimanámið en eftir því sem árin líða töku m við smátt og sm átt meiri ábyrgð á náminu sjálf. Sumir mæta alltaf undirbúnir í hvern einasta tím a meðan aðrir eru ekki eins duglegir. Sumir læ ra strax eftir skóla nn meðan aðrir draga það fra m eftir kvöldi. Við ræddum um heim anám við Toby Sigrúnu Herm an, náms- og starf sráðgjafa við Men ntaskólann í Reykjavík. Á næs tu opnu er rætt við nokkra framhalds skólanema um heimanám en á baksíðu er viðta l við Ingimar Árna son, kennslustjóra fjar náms við Verkmen ntaskólann á Akur eyri. Skóladagar Framhald á næstu opnu AFSTAðA neMAn dAnS TIl nÁMSInS SkIpTIR MeSTu M ÁlI „Afstaða nema ndans til nám s- ins skiptir megin máli þegar kemu r að heimalærdómi,“ segir Toby Sigrún Her- man, náms- og starfsráðgjafi Me nnta- skólans í Reykja vík. „Flestir krak kar á menntaskólaaldr i eru duglegir við vinnu og mættu þeir s tundum yfirfæra þann dugnað á heim anámið.“ Toby leggur mikla áherslu á að nemendur ve rði að skipuleggja sig ve l og að mikilvægt sé að vera duglegur str ax frá upphafi sv o þeir dragist ekki aftur úr. „Það verður a ð vera ró og næði þegar tekist er á við heim alær- dóminn. Þegar n emandi sest niðu r með nýtt námsefni er auk þess gott að skoða bókina vel og hug sa hvað viðkoman di vill fá út úr efninu.“ Námsgreinar höfð a þó misvel til fólk s. Uppáhaldsfag ei ns er leiðinlegas ta fag annars. „Við þurf um öll að læra a ð það er ekki alltaf hæ gt að gera það s em er skemmtilegt. Það er ekki alltaf gam an að vaska upp en við gerum það nú sa mt og gerum það vel. Þa ð þarf að læra ým islegt og ef nemendur e ru áhugalausir be ndi ég þeim á að setja ná msefnið í samhen gi við það sem þeir vilj a gera í framtíðin ni. Ef áhugaleysið bein ist að einu eða tv eimur fögum þá verður bara að láta sig ha fa það en ef áhugaleysið beinist að mörgu m fög- um þá bendi ég v iðkomandi á að h ann er jafnvel á rangri hi llu,“ segir Toby. Mikilvægi heima náms er ótvírætt að mati Toby. „Krak karnir stefna ma rgir á háskólanám og þ ar er heimanámi ð enn meira. En það er heldur ekki nóg a ð lesa og lesa heldur e r nauðsynlegt að rifja reglulega upp þa ð sem þegar hefu r verið lesið. Níutíu og fi mm prósent af þv í sem tekið er inn í ein ni kennslustund verður gleymt eftir fjórar vikur. Það er því nauð- synlegt að rifja reg lulega upp og setj a nýja þekkingu í samhe ngi við eldri til þe ss að það sem lært er færist frá skamm tíma- minni inn í langtí maminni. Þannig starf- ar minniskúrfan.“ Toby er mjög j ákvæð í garð fj ar- náms. „Fjarnám hentar auðvitað ekki öllum því það kr efst mikils sjálfsa ga og mikillar skipulag ningar. En fjarná m er tilvalið fyrir vin nandi fólk og e r ansi gefandi og skem mtilegur kostur. Fullt fjarnám hentar kannski ekki un gum krökkum en það er mjög jákvætt að eitt og eitt fag sé tek ið í fjarnámi og þ á sér- staklega fyrir þá sem hafa misst mikið úr vegna veikind a.“ DV mynd Ásgeir U m s j ó n : B a l d u r G u ð m u n d s s o n N e t f a n g b a l d u r @ d v . i s F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð miðvikudagur 22. ágúst 2007 dagblaðið vísir 127. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 Að læra heima >> Það sitja ekki allir á skólabekk þótt í námi séu. Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að vera í fjarnámi sem hefur bæði kosti og galla. Þurfum að skipuleggja tíma okkur vel, segja viðmælendur DV. stórfelldar breytingar án heimilda trúðar og rokkópera >> Borgarleikhúsið hefur sýnt spilin og upplýst hver verða verk vetrarins. Þar verða bæði ný verk og eldri. >>Íslenska landsliðið vill bæta fyrir slakt gengi að undanförnu. Eyjólfur Sverrisson ætlar að spila 4-5-1 gegn Kanada. Leikurinn hefst kl. 18.05. fólk menning Kona áKærð fyrir að hóta börnum lögreglumanna lífláti og fyrir árásir á lögreglu: hótaði að rífa legið úr lögreglukonu n Var tekin dauðadrukkin eftir að hafa keyrt út af. Brjálaðist þegar átti að taka blóðsýni og þvagprufu. réðst bæði á lögreglumenn og hrækti. hótaði lögreglu og sjúkraflutningamönnum. Sjá bls. 2. flúðu undan sprengingum >> Andri Freyr Viðarsson útvarps- maður og Jón Atli Helgason, söngvari Hairdoctor, lögðu á flótta ásamt fleira fólki þegar sprengingar og byssuhvellir kváðu við þar sem þeir voru á ferð í Kaupmannahöfn. sPOrt tilbúnir í slaginn fréttir >>Hvað rekur annað í aðdrag- anda og vinnu við breytingar á Grímseyjarferj- unni. Samgöngu- ráðherra ræðir ekki fullyrðingar sínar um Einar Hermannsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.