Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 5
Betra kaffi – betra líf Útsölustaðir: Hagkaup, Nóatún, Fjarðarkaup, Melabúðin, Krambúðin, Kjötborg, Aðalkaup Vogum, Bakarinn á Ísafirði, Samkaup úrval og KS Sauðárkróki. Apakaffið sem er forsæluræktað í 1900 m hæð yfir sjávarmáli var valið næst besta náttúruræktaða (ecolocial) kaffið í heiminum 2007 og sjöunda besta kaffi heims í heildarkeppninni. Fæst í „gourmet“ búðum um allan heim, og nú líka á Íslandi. Froskakaffið er verðlaunakaffi sem ræktað er í forsælu í 1600 m hæð yfir sjávarmáli. Það er 100% Typica-baunir sem er afbrigði af Arabica-baununum. Froskakaffið er ein af fáum kaffitegundum á Íslandi í þeim gæðaflokki. Hartmann kaffibóndi hefur verið einn helsti ráðgjafi Starbucks og Sameinuðu þjóðanna í áætlun sem miðar að bættum hag fátækra kaffiríkja. Fæst hjá Starbucks og nú á Íslandi. Panamakaffið fæst í þessum góðu búðum: Ps. Kaupum allt kaffið milliliðalaust frá bóndanum. Palo Alto er gæðablanda frá fjórum fremstu kaffibændum Panama og er eitt mest selda kaffið í Mið-Ameríku. Fæst einnig á Ítalíu og í Japan ef þú skyldir eiga leið þar um. Umboðsaðili: Latino Market ehf. sími 566-7979 Þín verslunSeljabraut Panama var valið besta kaffiræktarlandið í heiminum 2007. Sjá: www.scaa.org og www.ra.org

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.