Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 28
Sóðalegt stríð Hér er á ferðinni hörkuspennandi kvikmynd um hóp hryðjuverkamanna sem hefur árum saman undirbúið eina stærstu hryðjuverkaárás sem sögur fara af. Á sama tíma og við fylgjumst með hryðjuverkamönnunum að störfum fléttast inn í söguþráðinn líf þeirra sem vinna við það eitt að uppræta hyrðjuverkastarfsemi og berjast á móti þeim. Með aðalhlutverk fara: Gavin Abbott, Joanne Adams og Shamshad Akhtar. Leikstjóri er Daniel Percival. Nýgræðingar Bráðfyndnir gamanþættir sem fjalla á einstaklega skopsaman hátt um líf og fjör innan veggja spítala nokkurs. Aðalpersóna þáttanna er hinn undarlegi læknir J.D. Dorian sem virðist snillingur í að lenda í furðulegum uppákomum og rifrildi við húsvörðinn. Samstarfsfélagar og vinir Dorians eru hver öðrum skrítnari auk þess sem sjúklingar með margvísleg vandamál fléttast inn í söguþráðinn. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarag Chalke, Donal Faison og Neil Flynn. 16:50 Leikir kvöldsins (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Disneystundin 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Bráðavaktin (ER XIII) (6:23) 21:00 Mæðst í mörgu (The Thick of It) (2:6) 21:35 Nýgræðingar (Scrubs) 22:00 Tíufréttir 22:25 Formúlukvöld 22:50 Popp og pólitík (“Get Up, Stand Up”: The Story of Pop and Politics) (2:3) Þýskur heimildamyndaflokkur um popptónlist og pólitík. Í þessum þætti er fjallað um róttæku kynslóðina sem barðist gegn Víetnamstríðinu í Bandaríkjunum og olli umróti í Evrópu árið 1968. 23:50 Landsleikur í fótbolta Sýndir verða valdir kaflar úr vináttulandsleik karlaliða Íslands og Kanada sem fram fór á Laugardalsvelli í kvöld. 00:20 Kastljós (e) 00:55 Dagskrárlok 17:25 Gillette World Sport 2007 17:55 PGA Tour 2007 - Highlights (Wyndham Championship) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 18:50 England-landsleikir (England - Þýskaland) Bein útsending frá vináttulands- leik Englendinga og Þjóðverja. 20:55 Champions of the World (Argentina) Í þessum þætti verður fjallað um knattspyrnuna í Argentínu út frá ýmsum sjónarhornum. 21:50 Kraftasport - 2007 (Uppsveitarvíkingurinn) 22:20 England-landsleikir (England - Þýskaland) 06:00 Carried Away (Óðagot) 08:00 Two Brother (Tveir bræður) 10:00 Mrs. Doubtfire (Frú Doubtfire) 12:05 Beauty Shop (Hársnyrtistofan) 14:00 Two Brother 16:00 Mrs. Doubtfire 18:05 Beauty Shop 20:00 Carried Away 22:00 Layer Cake (Glæpabransinn) 00:00 Escape: Human Cargo (Flótti: Mennskur farmur) 02:00 Superfire (Eldurinn mikli) 04:00 Layer Cake Sjónvarpið kl. 21.35 ▲ ▲ Stöð2 kl. 22.25 ▲ SkjárEinn kl. 21 MiðvikuDAGur 22. ÁGúSt 200728 Dagskrá DV DR 1 05:30 Der var engang 06:00 Elmers verden 06:15 Klassen 06:30 Genbrugsguld 07:00 Grønne haver 07:30 Arbejde på vej 08:00 Spot: Peter Bastian 08:30 Arbejdsliv - find et job! 09:00 Vagn i Japan 09:30 Hammerslag 10:00 TV Avisen 10:10 Kontant 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftenshowet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker i Norden 11:55 Ha' det godt 12:20 Det store år 12:50 Nyheder på teg- nsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson's Creek 14:00 Flemmings Helte - greatest hits 14:15 Skum TV 2007 14:30 Pucca 14:35 That's So Raven 15:00 Junior 15:30 Klassen 2.b 15:45 Tagkam- merater 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Søren Ryge direkte 18:30 Med slør og høje hæle 19:00 TV Avisen 19:25 Penge 19:50 SportNyt 20:00 Kriminalkommissær Foyle 21:30 Onsdags Lotto 21:35 OBS 21:40 Født på bordel 23:05 Flemmings Helte - greatest hits 23:20 No broadcast 04:30 Mira og Marie 04:35 Karlsson på taget 05:00 Postmand Per 05:15 Morten 05:30 Fragglerne 06:00 Elmers verden DR 2 13:30 Fremmed i Europa 14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:30 Viden om 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Ude i naturen 16:45 The Daily Show 17:10 Dage, der ændrede verden 18:00 Danske Vidundere 18:30 Kan vand huske? 18:34 Vand er forunderligt 18:40 Et besøg på Femtolab 18:50 Hokus-Pokus Vand 19:00 Water 20:20 Kommentar til Water 20:30 Deadline 21:00 The Daily Show 21:20 Jennifers afsløringer 22:20 Præsidentens mænd SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 10:00 Rapport 10:05 På väg mot eget arbete 10:35 Mannen och örnen 12:30 Fridolf sticker opp! 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Bajo el cielo de Madrid 15:15 Bajo el cielo de Madrid 15:30 Krokomax 16:00 Harry och hans hink med dinosaurier 16:10 Berättelser från hönsgården 16:20 Lauras stjärna 16:30 Musikvideo 16:35 Tintin 17:00 Lilla Aktuellt - kortnyheter 17:05 Kvalsterbo Blues 17:15 Jag älskar livet 17:30 Rapport 18:00 Älgen är lös 18:50 Tull och tyll 19:00 Morden i Midsomer 20:35 Livräddarna 21:05 Rapport 21:15 Kulturnyheterna 21:25 Svartskägg - piraten och legenden 22:20 Six Feet Under 23:15 Sändningar från SVT24 03:20 No broadcast 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 13:40 Strömsö 14:20 Livets årstider 14:50 Race 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Fiskare och fångstman 16:50 Totem 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Little Britain 18:00 Trigger happy TV 18:25 Pip 18:30 Existens 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Hjärnstorm 20:00 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Brottsplats: Frankfurt 21:55 Harry Martinsson NRK 1 05:30 Jukeboks: Norge rundt 06:30 Jukeboks: Country 07:30 Ut i naturen 07:55 Med hjartet på rette staden 08:40 Ungen 10:15 Autister og artister 10:45 Livet er Svalbard 11:35 Lunsjtrav 12:30 Guttan som blei igjæn 12:55 Nei, nei Nanette 14:30 Afrika - 18 grader sør 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Ganefryd 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15 Robotgjengen 16:25 Å spare til en sykkel - eller? 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen 18:15 I hælene på Petter 18:45 Valg 07 - Distrikt 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Valg 07 - Folkemøte 20:45 Extra-trekning 21:00 Kveldsnytt 21:15 Monty Pythons Meningen med livet 23:00 Alfred Hitchcock presenterer 00:00 No broadcast 05:30 Jukeboks: Jazz NRK 2 12:05 Svisj chat 15:30 Arbeidsliv 16:00 Siste nytt 16:10 Frilandshagen 16:40 MAD TV 17:20 Tom og Jerry 17:30 Grenseløs kjærlighet 18:00 Siste nytt 18:05 Skjergardsdokteren 19:00 Skjergardsdok- teren 20:00 Politiagentene 20:45 Politiagentene 21:30 Dagens Dobbel 21:35 Svisj metal 01:00 Svisj Discovery 05:50 A Chopper is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Lake Escapes 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 FBI Files 09:00 FBI Files 10:00 Firehouse USA 11:00 American Hotrod 12:00 A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Mega Builders 14:00 Extreme Machines 15:00 Firehouse USA 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 How Do They Do It? 19:30 How Do They Do It? 20:00 Dirty Jobs 21:00 Top Tens 22:00 Decoding Disaster 23:00 A Haunting 00:00 FBI Files 01:00 Firehouse USA 01:55 Top Tens 02:45 Lake Escapes 03:10 Lake Escapes 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Building the Ultimate 04:25 Building the Ultimate 04:55 Extreme Machines 05:50 A Chopper is Born Eurosport 06:30 All sports: Eurosport Buzz 07:00 All sports: WATTS 07:30 Football: EUROGOALS 08:00 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 09:45 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 10:30 Football: EUROGOALS 11:00 Football: FIFA Under-17 World Cup in South Korea 12:45 Football: UEFA EURO 2008 13:45 All sports: WATTS 14:00 Field hockey: European Championship in Manches- ter 15:30 Football: EUROGOALS 16:00 Football: Inside Euro 2008 16:15 Football: UEFA EURO 2008 17:00 Football: Friendly Match 19:00 Boxing: Inter- national contest in Donetsk, Ukraine 21:00 Rally: World Championship in Germany 22:00 Football: Inside Euro 2008 22:15 Speedway: Grand Prix in Eskilstuna 23:15 Football: Inside Euro 2008 BBC Prime 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 William's Wish Wellingtons 06:35 Teletubbies 07:00 Garden Rivals 07:30 Home Front 08:30 Cash in the Attic 09:00 Garden Challenge 09:30 Wildlife Specials 10:30 The Good Life 11:00 As Time Goes By 11:30 My Family 12:00 Vanity Fair 13:00 Hustle 14:00 Garden Rivals 14:30 Bargain Hunt 15:15 Bargain Hunt 16:00 As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 Little Angels 17:30 Little Angels 18:00 Hustle 19:00 Supernova 19:30 The Mighty Boosh 20:00 Swiss Toni 20:30 Lenny Henry in Pieces 21:00 Hustle 22:00 The Good Life 22:30 Supernova 23:00 The Mighty Boosh 23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Hustle 02:00 Vanity Fair 03:00 Cash in the Attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00 Little Robots 05:10 William's Wish Wellingtons 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook EuroSport 2 05:30 News, live 08:00 Volleyball 09:00 Beach Volley 10:00 News, live 12:00 Australian Football 13:00 Xtreme Sports 14:00 Football 15:00 Beach Soccer, live 16:00 Beach Soccer, live 17:00 All Sports 17:30 News, live 18:00 Motorcycling 18:30 Motorcycling 19:00 Motorcycling 20:00 Surfing 20:15 Beach Soccer 21:00 News, live 21:15 Pro Wrestling 22:15 News, live 22:30 Surfing 22:45 News, live 23:00 News 23:45 Surfing 00:00 News 00:45 Surfing 01:00 News 01:45 Surfing 02:00 News 02:45 Surfing 03:00 News 03:45 Surfing 04:00 News 04:45 Surfing 05:00 News 05:30 News, live 07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Krakkarnir í næsta húsi 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Wings of Love NÝTT (3:120) (Á vængjum ástarinnar) 10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar) 11:00 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín) 11:25 Sjálfstætt fólk 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Það var lagið (e) 14:20 Extreme Makeover: Home Edition (10:32) (Heimilið tekið í gegn) 15:50 A.T.O.M. 16:15 Smá skrítnir foreldrar 16:38 Pocoyo 16:48 Addi Panda 16:53 Könnuðurinn Dóra (Dora the Explorer) 17:18 Gordon Garðálfur 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (9:22) (e) (Simpsons fjölskyldan) 20:05 Oprah 20:50 The Riches (13:13) (Rich-fjölskyldan) 21:40 Ghost Whisperer (27:44) (Draugahvíslarinn) 22:25 Dirty War (Sóðalegt stríð) 23:55 Bones (13:21) (Bein) 00:40 Pretty Woman (e) (Stórkostleg stúlka) 02:35 Venus and Mars (Venus og Mars) 04:10 The Riches (13:13) 05:00 The Simpsons (9:22) (e) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 18:30 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 19:00 Coca Cola mörkin 2007-2008 19:30 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) 20:25 4 4 2 (4 4 2) Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. 21:45 Leikur vikunar 23:25 Portsmouth - Bolton (Enska úrvalsdeildin 2007/2008) Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Blow Out Í kvöld verður sýndur þriðji þátturinn af sjö um hinn þekkta hárgreiðslumeistara Jonathan Antin. Antin leitast nú við að setja á laggirnar nýja hárgreiðslustofu í Beverly Hills sem jafnframt á að verða ein sú vinsælasta en gríðarleg samkeppni ríkir meðal hárgreiðslufólks í Beverly Hills þar sem fína og fræga fólkið sparar ekki þegar það skellir sér í klippingu. Stöð 2 - bíó Sýn 2 Þættirnir 7th Heaven, eða Í sjö- unda himni, eru bandarískir fjöl- skylduþættir sem hófu göngu sína árið 1996 og eru til enn þann dag í dag. SkjárEinn sýnir þættina laug- ardaga og sunnudaga klukkan 18.30 en þeir eru svo endursýnd- ir á virkum dögum klukkan 17.25. 11. þáttaröðinni af 7th Heaven lauk vestanhafs í maí síðastliðnum og liggur ekki ljóst fyrir hvort hún verði sú síðasta eða ekki þótt það sé öllu líklegra. Þættirnir fjalla um hjónin Eric og Annie Camden og börnin þeirra sjö. Þau Matt, Mary, Lucy, Simon, Ruthie, Sam og David. Eric er prest- ur og reynir hvað hann getur að veita börnum sínum kristilegt og gott uppeldi. En það getur reynst erfitt oft á tíðum eins og gefur að skilja með sjö grislinga á hlaupum. Aðalstjarna þáttanna er eng- in önnur en leikkonan Jessica Biel sem gerir það gríðarlega gott í Hollywood um þessar mundir. Það er því óhætt að segja að 7th Heaven hafi verið stökkpallur fyrir leikkon- una. Biel leikur Mary í þáttunum sem er góða dóttirin. Á endanum varð Biel ósátt við þá of góðu ímynd sem Mary hafði í þáttunum. Í mót- mælaskyni sat Biel fyrir fáklædd í Gear Magazine og voru framleið- endur þáttanna allt annað en sáttir við það. Í fimmtu þáttaröðinni lenti persóna Biel í vandræðum í kjölfar- ið og var send upp í sveit til ömmu sinnar og afa. Frá 2001 til 2003 kom Biel fram í nokkrum þáttum en sagði svo endanlega skilið við þá. Upp frá því fóru hlutirnir að gerast hjá þessari glæsilegu leikkonu og fór hún að leika í hverri Hollywood- myndinni á fætur annarri. SkjárEinn sýnir bandarísku þættina 7th Heaven laugardaga og sunnudaga klukkan 18.30: Allt í sjöundA himni Allt í sjöunda himni Jessica Biel er meðal leikara í þáttunum. 7th Heaven Sýndir um helgar á SkjáEinum og endursýndir á virkum dögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.