Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2007, Blaðsíða 29
03:10 Óstöðvandi tónlist 07:00 Boot Camp helgin 2007 - 1.hluti 08:00 Dr. Phil 08:45 Everybody Loves Raymond 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:20 Boot Camp helgin 2007 - 1.hluti 18:20 Dr. Phil 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 According to Jim Hlunkurinn og vitleysingurinn Jim er ótrúlega vel giftur og á undarlega vel heppnuð börn. 20:00 Thick & Thin - NÝTT 20:30 How Clean is Your House? (12:13) Bresku heinlætisdívurnar Kim Woodburn og Aggie MacKenzie þefa uppi subbuleg heimili í Bandaríkjunum og taka til hendinni 21:00 Boot Camp helgin 2007 - 2. hluti 22:00 Angela’s Eyes - Lokaþáttur Bandarísk þáttaröð um konu sem býr yfir þeim einstaka hæfileika að geta greint hvenær fólk er að ljúga. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Backpackers 00:35 Sex, love and secrets 01:25 Vörutorg 02:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Entertainment Tonight 20:00 Gary the Rat (Rat Day Afternoon) Gary Andrews er farsæll lögfræðingur sem af einhverri furðulegri ástæði vaknar einn daginn sem rotta í mannsstærð. 20:30 Extra Time - Footballers´ Wive 20:55 Extra Time - Footballers´ Wive 21:15 Filthy Rich Cattle Drive (6:8) (Ríka vestrið) Börn frægra einstaklinga eru hér samankomin í raunveruleikaþætti þar sem þau reyna fyrir sér í nýjum hlutverkum sem eru ekki beint í anda lífstíls þeirra. 22:00 Justice NÝTT (Réttlæti) Fasteignasali fræga fólksins er sakaður um að myrða eigin- konu sína og fjölmiðlarnir hafa þegar dæmt hann sekann. Málinu er þó síður en svo lokið. 22:45 The Shield (10:10) (Sérsveitin) Shane er á hættulegri braut og svo virðist sem hann sé aðeins hársbreidd frá því að missa allt út úr höndunum. Stranglega bönnuð börnum. 23:50 Ren & Stimpy 00:15 Entertainment Tonight (e) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV miðvikudagur 22. ágúst 2007DV Dagskrá 29 Nasdag og Dá Djóns Fréttir RÚV ohf. eru sjónvarpsefni sem ég vil helst ekki missa af. Að mörgu leyti er ég fréttafíkill og hef auk þess þó nokkurn áhuga á að vita hvað er að gerast í heim- inum. En fréttir eru, eins og margir vita, ekki alltaf fréttir. Að minnsta kosti velt- ur vægi þeirra mjög á persónulegu mati. Einn mætur maður tjáði mér eitt sinn að hann væri við það að gefast upp á fréttum úr íslensku samfélagi. Að hans mati reið ekki við einteyming þessi aragrúi núlla (0) sem fylgdi öllum fréttum. Að hans mati var engu líkara en Ísland væri eitt alls- herjar verðbréfafyrirtæki. Milljónir króna voru skyndilega smáaurar sem varla tók að minnast á. Milljarðar og tugir milljarða króna urðu mál málanna, hvort sem um var að ræða hagnað eða tap allra pappírs- pésanna, sem voru annaðhvort í útrás eða innrás. Yfirtökur og samruni, gjaldþrot og uppboð. Allt að einu. Vissulega eru þetta fréttir líka en fyrir hinn almenna borgara sem getur jafnvel ekki hent reiður á hve mörg núll eru í milljarði, eru upplýsing- ar um hreyfingar á fjármálamörkuðum latína ein. Ég prívat og persónulega hefði ekkert á móti því að eiga einhvern pening sem ég væri hættur að nota, þótt ekki væri nema skitin milljón. Og þá kem ég loksins að kjarna málsins; ég velti alltaf fyrir mér, þegar fréttaþulurinn les upp hreyfingar á verðbréfamörkuðum, hvort fólk almennt sperri eyrun og krefjist hljóðs í stofunni rétt á meðan. Ég meina hver vill missa af þessu; Dá Djóns-, Nasdag- og Futsji-vísi- tölurnar hækkuðu allar. Dá Djóns um núll komma þrjú prósent, Nasdag um núll komma eitt prósent og Futsji um núll komma tvö prósent, og svo framvegis. Mig grunar að þeir sem láta sig þetta einhverju varða séu búnir að fylgjast með þessum hreyfingum allan daginn á tölvuskjánum, annaðhvort heima eða í vinnunni. Hvað sem öllu öðru líður heldur þetta ekki fyrir mér vöku. Kolbeinn Þorsteinsson sefur vært þrátt fyrir breytingar á Dá Djóns-vísitölunni. SKJÁReinn SiRKuS Mæðst í mörgu Í kvöld verður sýndur annar þáttur af sex í þessari bresku gamanþáttaröð sem fjallar um stjórnmálamenn í Westminster og afskaplega undarleg og skondin samskipti ráðherra við pólitíska ráðgjafa sína og fjölmiðla. meðal leikenda eru Chris Langham, Peter Capaldi og Chris addison, en leikstjóri þáttanna er armando Lannucci. ▲ Sjónvarpið kl. 21 Cartoon Network 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25 Pororo 06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob the Builder 07:40 Thomas and Friends 08:05 The Char- lie Brown and Snoopy Show 08:30 Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim Adventures of Billy & Mandy 09:20 Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10 The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 My Gym Partner is a Monkey 12:15 Foster's Home for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Codename: Kids Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 Sabrina, The Ani- mated Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:10 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry Útvarp RÁS 1 fm 92,4/93,5 RÁS 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp Saga fm 99,4BylgJan fm 98,9 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 Morgun- leikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Dragspilið dunar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.08 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þau hittust í söngnum 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40 Sumarsaga barnanna: Litla húsið í Stóru- skógum 20.00 Heima er best 20.40 Sérðu það sem ég sé? 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan 22.45 Kvöldtónar 23.10 Bókmenntir og landafræði 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gestur Einar Jónasson. 07.00 Fréttir, 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról - Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn (Frá því í gær) 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Dragspilið dunar 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason með Bylgjutónlistina á hreinu. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundssoner með þér milli níu og eitt í dag eins og alla aðra virka daga. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir Ítarlegar kvöldfréttir frá fréttastofunni. 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. Ragga er með öll uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn- Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhaninn - Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson - Hlustendur hringja í síma 588 1994 - 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín Leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 21:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 22:00 Morgunþátturinn Arnþrúður Karlsdóttir (e) 23:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 00:00 Mín leið-þáttur um andleg málefni (e) 01:00 -07:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) Ryan Seacrest, sykursæti kynnirinn í hinum geysivinsælu þáttum Americ- an Idol, hefur verið boðið það verðuga verkefni að kynna Emmy-verðlaunin þegar þau verða afhent í beinni útsend- ingu í september. Emmy-verðlaunin eru sem kunnugt er mesti heiður sem sjón- varpsfólki hlotnast fyrir störf sín og eru þar veitt verðlaun í ýmsum flokkum sjón- varpsefnis. Hátíðin er ávallt kynnt af heit- ustu sjónvarpsstjörnunum þá stundina og hafa kynnar síðustu ára meðal ann- ars verið þau Ellen DeGeneres og Con- an O’Brien. „Seacrest kynnir einn vinsæl- asta sjónvarpsþátt Bandaríkjanna sem ávallt er sendur út í beinni útsendingu. Hann er löngu búinn að sýna það og sanna að hann er mjög hæfur í sínu starfi og sinnir því ávallt vel og fyrirhafnarlaust, sem gerir hann að fullkomnum fulltrúa Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár,“ sagði Mark Dernell, einn af forstjórum sjón- varpsstöðvarinnar Fox í nýlegri yfirlýs- ingu. Seacrest sem er þrjátíu og tveggja ára er þekktur fyrir hárprýði, breitt bros og skjót tilsvör sem oftar en ekki beinast að yfirdómara American Idol, sjálfum hrokagikknum Simon Cowell. Seacrest á það einnig til að svara fyrir þátttakendur ef honum finnast athugasemdir dómara í þeirra garð of grófar og hefur með þessu unnið hug og hjarta áhorfenda. Ryan Seacrest, sem flestir kannast við sem sjarm- erandi kynninn í American Idol-þáttunum, hef- ur verið boðið það verðuga verkefni að kynna Emmy-verðlaunin í september: Kynnir á Emmy- hátíðinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.