Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós þriðjudagur 11. september 2007 25
Sjóðandi heit hátíð
MTV-tónlistarverð-
launahátíðin fór
fram á sunnudag-
inn í Las Vegas.
Heitustu stjörnur
tónlistarheimsins
voru þangað mætt-
ar ýmist til að taka
við verðlaunum
eða stíga á svið og
syngja. Meðal
þeirra sem hlutu
verðlaun voru
Justin Timberlake,
Rihanna, Beyoncé,
Shakira og Fergie.
Justin Timberlake og
Timbaland justin hlaut þrenn
verðlaun. meðal annars sem besti
karlkyns tónlistarmaðurinn.
Hefur elst um fimmtán ár
paris Hilton lítur út fyrir að vera
fertug með nýju hárgreiðsluna.
Pamela Anderson og Hans Klok Klok
er hollenskur töframaður og pamela er
aðstoðarkonan í töfrasýningum hans.
Nicole Scherz
inger
úr Pussycat D
olls
Var einsog egy
psk
prinsessa í
geggjuðum gu
llkjól.
Rokkarar dave
grohl og serj
tankian voru hressir.
Súludansmeyja-
skór og klikkaður
svipur alicia Keys
var í háum
semelíusteinastíg-
vélum og silaðist
um sviðið.
Britney Spears opnaði
MTV-tónlistarhátíðina
með hrikalega kraftlausu
og lélegu atriði og hafa
fjölmiðlar og aðdáendur
rifið hana í sig fyrir
frammistöðuna.
Hrikalega slöpp frammistaða
Kraftlaus Britney Spears
dansspor söngkonunnar
voru arfaslök.
Biður til guðs að hún standi sig vel sem því miður fór úrskeiðis.
Plús fyrir viðleitni Hún var hæg en lét sig þó hafa eitt hopp í fangið á dansaranum.
Selur jepp-
ann á eBay
Söngkonan Fergie sem hlaut
verðlaun á MTV-hátíðinni fyrir besta
kvenkyns tónlistarmanninn, hyggst
nú selja Hummer-
jeppann sinn
á uppboði á
eBay og láta
allan ágóða
renna til
umhverfis-
verndarsam-
taka í Bandaríkj-
unum. Í yfirlýsingu
sem fylgir uppboðinu segir að eftir
að Fergie kom fram á Live Earth-
tónleikunum og áttaði sig á því að
allir voru að gera það sem í þeirra
valdi stendur til að vernda umhverf-
ið ákvað hún að leggja einnig sitt af
mörkum með því að láta allan ágóða
af sölunni renna til samtaka um um-
hverfisvernd. Einnig kemur fram að
til að sanna að þetta sé bíll söng-
konunnar muni skráningarskírteini
fylgja ökutækinu.
Vel gert,
Paris!
Paris Hilton
gerði Christinu
Aguilera alveg
einstaklega
vandræðalega
í eftirpartíi
eftir MTV-tón-
listarhátíðina
síðastliðinn sunnu-
dag. Paris vatt sér upp að Christinu í
troðfullum næturklúbbi í Las Vegas
og kom með þá yfirlýsingu að Christ-
ina væri fallegasta ólétta konan í öll-
um heiminum. Söngkonan er hins
vegar enn ekki búin að viðurkenna
opinberlega að vera ólétt þrátt fyrir
að farið sé að sjást á henni og varð
því öll hin vandræðalegasta og grúfði
sig í fangið á eiginmanninum. Stuttu
seinna byrjuðu allir í herberginu að
klappa og þær stöllur skellihlógu að
athugasemdinni.
Á leið í
steininn
Rapparinn Foxy Brown hefur nú
verið úrskurðuð í eins árs fangelsis-
vist í New York eftir brot á skilorði.
Í réttarsalnum sagði dómarinn að
hann ætlaði ekki að gefa rappar-
anum fleiri sénsa en Foxy,
sem heitir í raun
Inga Marchand,
var handtek-
in þann 14.
ágúst fyrir
að ráðast
að nágranna
sínum. Áður
hafði hún verið á
skilorði fyrir að ráðast á
tvo naglasnyrta í ágúst 2004. Í rétt-
arhöldunum bað Foxy dómarann
um einn séns í viðbót og sagðist
vera tilbúin til að gera nánast hvað
sem væri til að sleppa við fangelsis-
vist en allt kom fyrir ekki og mun
henni verða stungið í steininn innan
skamms.