Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 29
06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Okkar á milli 09:50 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Stef 15:00 Fréttir 15:03 Útvarpssagan: Vansæmd 15.30 Dr. RÚV 16:00 Fréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Á vængjum yfir flóann 21.00 Í heyranda hljóði 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Fimm fjórðu 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Thick & Thin (e) 18:15 Dr. Phil 19:00 Sport Kids Moms & Dads (e) 20:00 According to Jim - Lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum og Jim óttast að hann sé að missa besta vin sinn. Hann verður afbrýðissamur þegar Andy fer að tefla við Ryan alla daga. 20:30 Thick & Thin (5:6) Mary fer í áher- ynarpróf með systur sinni þar sem allar hinar stelpurnar eru tágrannar. Hún vorkennir systur sinni og tekur málin í sínar hendur en það hefði hún betur látið ógert. 21:00 Superstorm (2:3) Nú stefnir risastór fellibylur á Miami og vísindamennirnir vilja prófa hvort aðferðir þeirra virka. Ef það tekst þá bjarga þau hundruðum mannslífa en það er margt sem getur farið úrskeiðis. 22:00 Heartland (2:9) Dr. Grant er búinn að fá stöðuhækkun og verður að taka ákvörðun hvort hann vilji leyfa manni að gefa drykkju- sjúkum föður sínum hluta úr lifri til að bjarga lífi hans. Nýr læknir, Thomas Jonas, kemur til starfa og reynist hinn mesti hrokagikkur. 22:50 Jay Leno 23:40 Starter Wife (e) 01:30 Raines (e) 02:20 Vörutorg 03:20 Óstöðvandi tónlist 18:23 Fréttir 19:00 Hollyoaks (11:260) 19:30 Hollyoaks (12:260) 20:00 The George Lopez Show (7:22) (George Lopez) 20:30 Jake 2.0 (9:16) (Jake 2.0) Jake Foley er bara venjulegur maður þar til dag einn þegar hann lendir í furðulegu slysi sem gefur honum óvenjulega krafta. Nú er hann sterkari og sneggri en nokkur annar og leyniþjónusta Bandaríkjanna ákveður að nýta sér krafta hans. 21:15 E-Ring (6:22) (Ysti hringurinn) 22:00 Men In Trees (13:17) (Smábæjarkarlmenn) Marin veit ekki hvað hún á að gera varðandi Jack en þau eiga erfitt með að taka næsta skref. 22:45 Saving Grace NÝTT (1:13) (Grace) Grace hefur misst alla von en hættulegt bíl- slys verður til þess að hún fær nýtt tækifæri. 2007. Bönnuð börnum. 23:30 Filthy Rich Cattle Drive (8:8) (e) (Ríka vestrið) 00:15 The Will (1:6) (Erfðarskráin) 00:55 Ren & Stimpy 01:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Þriðjudagur 11. september 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 Argentína 0 – Þýskaland 11 Já, þetta eru undarlegar tölur en þetta er nú staðreynd. Þýskaland sigraði Argentínu 0– 11 í opnunarleik á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Kína um þessar mundir. Það sem er enn furðulegra er að Argentína er í 29. sæti á listanum af 142 þjóðum sem á honum eru. Þýskaland eru reyndar núverandi heimsmeistari og númer tvö á listanum. Hvað sem því líður, þá man ég ekki eftir að hafa heyrt svona tölur áður á heimsmeistaramóti. Enda er þetta met. Það sem ég er hins vegar að velta fyrir mér er af hverju kvennafótbolti fær ekki meira áhorf en raun ber vitni. Þetta er alvöru- bolti, maður! 11–0, þetta er bara eins og í handboltaleik. Það besta við það er að þetta er ekkert einsdæmi. Maður sér allt- af einhverjar tölur á textavarpinu þar sem leikir hér heima fara 8–4, 13–2 og 3–9. Ég meina, ef það eru mörk sem þú sækist eft- ir er kvennaboltinn alveg klárlega málið. Og þau eru oftar en ekki stórglæsileg. Mér finnst alltaf eins og annað hvert mark sem er sýnt frá kvennabolta sé í sammanum. Eða þá að þessar elskur leggja hann í blá- hornið langt utan af velli. Almennilegt! Annars get ég ekki beðið eftir því að þættirn- ir Dexter hefji göngu sína á ný. Þetta eru ein- hverjir skemmtilegustu þættir sem ég hef séð lengi. Michael C. Hall fer bara á kostum í þáttunum sem Dexter. Þættirnir eru byggð- ir á bók sem heitir Darkly Dreaming Dexter og er eftir Jeff Lindsay. Önnur þáttaröðin er einnig byggð á bók eftir Lindsay sem heitir Dearly Devoted Dexter. Þá er Lindsay einn- ig búinn að skrifa þriðju bókina sem heitir Dexter in the Dark auk þess sem hann er að skrifa þá fjórðu sem heitir Dear Daddy Dext- er. Ég vona að handritin eftir næstu bókum verði jafngóð og eftir þeirri fyrstu. Þó að það sé því miður sjaldnast raunin. asgeir@dv.is Ásgeir veltir því fyrir sér hversu áhorfendavænn kvennafótbolti sé þar sem meðalskorið er eins og í handboltaleik. siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 06.00 Fréttir 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Lög unga fólksins 20:30 Konsert með Daníel Ágúst 22:00 Fréttir 22:10 Rokkland 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason með Bylgjutónlistina á hreinu 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í Bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson er með þér milli níu og eitt í dag eins og alla aðra virka daga. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Bragi Guðmundsson með puttann á þjóðmálunum alla virka daga frá kl 16 til 18.30. 18:30 Kvöldfréttir Ítarlegar kvöldfréttir frá fréttastofunni. 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. Ragga er með öll uppáhalds lögin þín. Njóttu kvöldsins. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn- Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08 Morgunhaninn - Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir 15:05 Óskalagaþátturinn - Gunnar Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 21:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e) 22:00 Sigurður G.Tómasson-Þjóðarsálin (e) 23:00 Sigurður G Tómasson-viðtal dagsins (e) 00:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e) 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e) Mæðgurnar Þættirnir fjalla um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut, dóttur hennar, vini þeirra og kunningja. Lorelai gilmore hefur stigið mörg feilspor í gegnum tíðina en gerir sitt besta til að fyrirbyggja að rory dóttir hennar sem jafnframt er hennar besta vinkona feti í fótspor hennar. mæðgurnar eru að mörgu leyti mjög líkar og hafa sömu áhugamál þó rory sé ívið alvörugefnari en móðirin. ▲ Sjónvarpið kl. 20.05 Pororo 06:50 Skipper & Skeeto 07:15 Bob the Builder 07:40 Thomas the Tank Engine 08:05 The Charlie Brown and Snoopy Show 08:30 Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim Adventures of Billy And Mandy 09:20 Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10 The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 Tom & Jerry 12:15 Foster's Home for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:30 My Gym Partner is a Monkey 14:00 Toon Duel 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 Teen Titans 19:00 Biker Mice From Mars 19:25 Biker Mice From Mars 19:50 Biker Mice From Mars 20:15 Biker Mice From Mars 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dex- ter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:10 Bob the Builder 03:15 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina, The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Leikkonan Alyssa Milano sem fór með eitt aðalhlut- verkið í þáttunum Charmed hefur undanfarið hann- að hafnaboltafatnað fyrir konur en mun nú snúa aft- ur á sjónvarpsskjáinn í þáttunum um Earl. Leikkonan Alyssa Milano hefur svo sannarlega ekki set- ið auðum höndum eftir að tökum lauk á sjónvarpsþættinum Charmed á síðasta ári en hún fór með eitt aðalhlutverkið í þátt- unum. Fyrir utan að hafa leikið í kvikmyndinni Pathalogy á móti Heroes-leikaranum Milo Ventimiglia sem sýnd verður síðar á árinu, hefur hún einbeitt sér að hinni ástríðunni sinni sem er hafnabolti. Leikkonan hefur unnið hörðum höndum að því að hanna hafnaboltafatnað á kvenfólk og mætir á alla leiki hjá hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers, nýlega hefur hún einnig verið orðuð við einn leikmannanna, Brad Penny. Nú er þó útlit fyrir að hún sé að fara að snúa sér að sjónvarps- þáttaleik að nýju en hin þrjátíu og fjögurra ára gamla leikkona kemur til með að fara með hlutverk í nokkrum þáttum í næstu seríu af gamanþáttunum My Name Is Earl. Þar mun hún fara með hlutverk Samönthu sem aðalpersónan Earl verður ást- fanginn af. Sýningar á þriðju þáttaröð hefjast í Bandaríkjunum í lok september. Bætist við leikarahópinn í My naMe is earl Leikur Samönthu Í næstu þáttaröð af my Name is earl. Alyssa Milano Hefur undanfarið hannað hafnabolta- fatnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.