Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.2007, Blaðsíða 26
Veðramót fjallar um þrjár ung- ar hugsjónamanneskjur sem fara út á land og taka við rekstri unglinga- heimilis. Með tímanum komast þau að ástæðunum að baki veru hvers og eins í vandræðageymslunni. Gamla íslenska reglan að senda félagsleg vandamál í sveit hefur sjaldan birst manni jafn ósanngjörn. Það er mik- il áhætta að byggja kvikmynd upp á ungum og lítt reyndum leikurum. En það tekst mjög vel. Það er valið náttúrulega í hlut- verk og það gerir myndina sannferð- uga. Hilmir Snær, Tinna Hrafns og Atli Rafn eru stöndugir burðarbitar og Þorsteinn Bachmann birtist sem alveg einstaklega mikill viðbjóður, ýkjulaus og raunverulegur. Senan er frábær þegar maður sér inn á ógæfu- heimili fjölskyldu hans þar sem sifja- spell er upp á dag. Hvernig hann smokrar sér síðan í einkennisbúning lögreglunnar, þess sem gætir réttlæt- isins. Ugla leikur viststúlkuna Stínu mjög skemmtilega en hún á fátt sameiginlegt með Dísu dóttur lögg- unnar. Dísa er vel skrifaður karakter og vandlega leikin af Heru Hilmars- dóttur. Sum fórnarlömb misnotkunar brotna niður, meðan önnur á borð við Dísu bæla tilfinningar fyrir sjálf- um sér og öðrum. Harka þannig af sér en skemmast á sálinni. Dísa er fórnarlamb en kaldrifjuð og eitrar frá sér. Hún nýtir sér frelsi hippanna til að ná sínu fram og skilur eft- ir sig sviðna jörð. Staðsetningin er vel valin og hin sorglegu örlög eru spunnin í fallegri sveit sem hýsir vistheimilið Veðramót. Það er engin ofkeyrsla á tónlist og hún fellur vel að þrúgandi sögunni. Maður finn- ur strax hvað skaparar myndarinn- ar standa nálægt efninu og þekkja mikið til. Sagan er flott og handrit- ið skilar henni frábærlega. Á stöku stað er orðalag ef til vill of hátíðlegt eins og oft vill verða með íslenskar myndir en framvindan er kraftmik- il og það truflar ekki. Svona mynd hefur ekki verið gerð áður. Hún er alvöru, einlæg, vel tímasett, frábær. Nauðsyn. Erpur Eyvindarson ÞRIÐJUDAGUR 11. septembeR 200726 Bíó DV Útvarpsþátturinn Uppruni tegundanna hefur aftur göngu sína á sunnudaginn 100 ára saga rokk- og dægurlagatónlistar Tónlistarþátturinn Uppruni tegundanna í umsjá Kristins Pálssonar hefur aftur göngu sína á sunnudaginn klukkan 22, strax að fréttum loknum. Í þættinum sem hóf göngu sína í júní 2006 fjallar Kristinn um frækna sögu rokk- og dægurlagatónlistar. Í hverjum þætti er eitthvert eitt viðfangsefni tekið fyrir og krufið til mergjar. Í þáttunum í vetur verður farið í hluti eins og dægurlagatónlistarsenu sjöunda áratugarins. Svo sem yfirferð um ballöðusöngvara frá þeim tíma. alþýðutónlistarvakninguna, Bob Dylan, Folkrokkið, bresku blúsvakninguna, Rolling Stones, bílskúrsrokkið, blómabyltinguna og hippasýruna. Að því loknu tekur Kristinn svo fyrir áttunda áratuginn þar sem hlutir eins og sveitarokkið, proggrokkið, fönkið, pönkið og diskóið ber hvað hæst. Þátturinn er tilvalinn fyrir alla tónlistaraðdáendur sem vilja vita hvað bjó að baki lögunum og hvernig tónlist af þessu tagi þróaðist ár frá ári. asgeir@dv.is Kristinn Pálsson 5 ára Umsjónarmaður þáttarins Uppruni tegundanna á Rás 2. Bíódómur Veðramót Veðramót er vel tímasett mynd sem fjallar mál sem íslenskt samfélag hafði reynt að gleyma. Hún er vel leikin, sagan er flott og handritið skilar henni frábærlega. Leikstjóri: Guðný Halldórsdóttir. Aðalleikarar: Hilmir Snær Guðnason, Tinna Hrafnsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Hera Hilmarsdóttir, Jörundur Ragnarsson. Niðurstaða: HHHHH ÞRÚGANDI ÖRLÖG Í FALLEGRI SVEIT Mögnuð saga Reyndir jafnt sem óreyndir leikarar standa sig vel í myndinni. Veðramót „Hún er alvöru, einlæg, vel tímasett, frábær. Nauðsyn.“ - bara lúxus Sími: 553 2075 KNOCKED UP kl. 6 og 9 14 DISTURBIA kl. 5.45, 8 og 10.20 14 THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5.45, 8 og 10.20 14 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á keflavík akureyriálfabakka s. 482 3007selfossi VIP KNOCKED UP kl. 5:20 - 8 - 10:40 14 KNOCKED UP kl. 5:20 - 8 - 10:40 DISTURBIA kl. 8 - 10:30 14 LICENSE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 7 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 - 10:10 L RATATOUILLE M/- ENSKU TAL kl. 8 L RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 5:30 L TRANSFORMERS kl. 10:10 10 KNOCKED UP kl. 8 - 10:30 14 ASTRÓPÍA kl. 8 - 10 L BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:20 14 ASTRÓPÍÁ kl. 8 L RUSH HOUR 3 kl. 10 12 RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 6 L VEÐRAMÓT kl. 8 -10 14 ASTRÓPÍÁ kl. 6 - 8 L LICENSE TO WED kl. 10 7 kringlunni ASTRÓPÍÁ kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 L LICENSE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 7 BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 14 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Magnaðasta spennumynd sumarsins MATT DAMON ER JASON BOURNE Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinum eina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. Langmest sótta myndin á Íslandi í dag www.SAMbio.is 575 8900 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 VEÐRAMÓT kl. 8 - 10.20 KNOCKED UP kl. 5 - 8 - 10.40 KNOCKED UP LÚXUS kl. 5 - 8 - 10.40 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4 - 6 BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10.30 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 4 - 6 THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 RUSH HOUR 3 kl. 8 - 10.10 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÝNINGARTÍMAR GRÆNA LJÓSSINS14 14 14 12 14 14 KNOCKED UP kl. 5.45 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 5.45 DISTURBIA kl. 8 BOURNE ULTIMATUM kl. 10.10 14 14 14 14 VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 6 SURFS UP ENSKT TAL kl. 8 - 10 ASTRÓPÍA kl. 6 - 8 - 10.10 BOURNE ULTIMATUM kl. 5.30 - 8 - 10.30 SICKO með íslensku m texta AWAY FROM HER MIÐASALA OG DAGSKRÁ Á MIDI.IS !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sagan sem mátti ekki segja. KL. 5.30 Away From Her KL. 8 Sicko KL. 10.30 Sicko / Shortbus VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8 - 10.20 EVENING kl.5.30 - 8 BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl.6 THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8 - 10 “Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhorfendum frá fyrstu stundu.” R.H.- FBL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.