Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 9

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 9
Skáldið situr á hlaðvarpanum ásamt yngra syni sínum Böðvari mönnum, eða hvort einstök skáld hafi öðrum fremur hvatt hann til bók- menntastarfa. — Ef vandlega er leitað, eru það auðvitað mest einstakir menn, sem hafa hvatt mann, en að fara að grafa slíkt upp eru hreinustu sanrvizku- spurningar, og svo eru kannske sumir þeirra, senr alls ekki kæra sig um að láta nafns síns getið og myndu ef til vill meira að segja alls ekki kannast við það opinberlega. o o o — Það hefur verið boðað smá- sagnasafn frá þinni hendi. Viltu segja okkur eitthvað af því? — Eg veit ekki, hvort ég hef nokk- urn tíma til að ganga frá þeim. Ég veit ekki til, að ég hafi lofað neinni bók. — Er langt síðan þú tókst að fást við smásagnagerð? — Það má segja svo. Ég birti einu sinni smásögu í Tímariti Máls og menningar. Hún þótti svo ljót, að það töpuðust fyrir bragðið nokkrir áskrifendur félagsins. Það hefur verið stundum, þegar ég hef verið beðinn að gera bara eitthvað á samkomum, OAGSKRÁ 7

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.