Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 19

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 19
Dagur Sigurðarsori: Blóm ég dýrið elska þig í nótt vil ég karldýrið eiga þig kvenblómið Ég vil slíta þig upp með rótum Ángan þín er bezt meðan þú visnar Hví skyldum við brenna tvö bál í tvennu lagi Stór og feit og stolt troðjúgra komstu á stöðulinn Júgur þitt logaði í kvöldsólinni Leyfum logunum að lesa sig saman lýsa upp nóttina eyða blásvörtu myrkrinu í einu báli Á morgun verðum við eftilvill aska Þú mændir á húsfreyju stórum bláum augum mændir og beiðst Öskublóm Hönd mín hvíldi á herðum þér Ég strákpattinn þakka þér skjöldótta fóstra mín volduga móðurtákn DAGSKRÁ 17

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.