Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 36

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Page 36
Jón frá Pálmholti- Svo fljúgðu þá sagði ungi mað- urinn við lækinn þegar Ijóshærða konan dansaði framhjá í rauðu kápunni. Svo fljúgðu þá og láttu vindinn bera þig á leið til gæfunnar með- an kóngulóin spinnur net sín að veiða hugi okkar sér til fæðu. Svo fljúgðu þá á vit óska þinna sagði Ijóshærði maðurinn við læk- inn og lyfti hendinni í kveðjuskyni Svo fljúgðu þá og lækurinn hélt áfram að renna eftir að hún var farin. Hver getur fengið heila hugsun útúr skýjunum meðan jörðin meðan hafið hlustar og þau svífa einsog dansmeyjar um þjóð- leikhús loftsins og jörðin og hafið kyrrt og morgunblátt og hvergi svefn og hvergi vaka hver getur þá fundið heila hugsun útúr skýjunum rauðum af heitri sól? 34 DACSKRÁ

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.