Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 42

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Síða 42
Björn Th. Björnsson spjallar við Sverri Haraldsson listmálara Þróun mannlífsins mun enn sveigja listirnar með sér Þegar litið er inn til Sverris Har- aldssonar er því líkara sem komið sé inn á einhverskonar teiknistofu vísindamanns en vinnustofu málara, — að því undanteknu, að grammó- fónninn spilar Mózart og húsráðand- inn er í duggarabandspeysu en ekki hvítum slopp. Meðan hann fer fram eftir kaffi — eða einhverju enn betra — geri ég mig heimakominn og fer að glugga í þykkar möppur, sem liggja snyrtilega í einni hillunni. TJt- an á einni stendur ,.MS“, og innan í liggja tugir, ef ekki hundruð upp- drátta að umbúðum um smjör. Stöf- unum er sífellt vikið til, skreyting flatarins endurtekin á nýjan og nýj- an hátt, grunnurinn ýmist silfraður, gulur eða fölgænn. A annarri stend- ur „Faulkner“, og hér er kápan á síðustu bók Steins Steinars. Eg sé að hún hefur gengið í gegnum jafn mörg stig breytinga og kvæðin í bókinni eru mörg, kannski fleiri. Og hér þekki ég bílana sem keyra mjólkinni út um bæinn: sjötíu eða áttatíu nákvæm- lega útklippt form bílsins, og hvert um sig fullunnin tillaga um liti. Stundum skeikar aðeins örlitlu frá cinni tillögu til annarrar, og mér kem- ur í hug að það hljóti að vera hrein- asta raun að velja eitt formið úr öll- um þessum og kalla það bezt. A veggjunum hanga stærri fletir, og ég kannast þar við frumdrættina að skreytingum Vesturvers, Trygging- arstofnunar ríkisins og verzlunar Andersens & Lauths. Olíumyndir eru hér hinsvegar engar. Þegar ég stend upp til að snúa plötunni við, kem ég auga á mynd sem liggur á teikniborði. Hún er felld í vinnuramma og hjá henni stendur krús með skarpyddum penslum. Það er víst fátt eins ómóðins nú til dags eins og hrífast af einhverju. Menn eiga að sletta höfðinu kæruleysislega og skella í góm: tala í hálfkæringi og þykja einskis um vert. Því geri ég mig víst sekan um gamaldags til- finningasemi þegar ég segi, að svona fallegan hlut hcf ég ekki séð í lang- an tíma. Mér kemur í hug sagan um Leonardo, að hann málaði myndir við hljóðfæraslátt, því mér finnst þessi mynd eiga undarlegan skyld- 40 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.