Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 43

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Side 43
leika við Mózart-tríóið sem grammó- fónninn leikur fyrir aftan mig, — svona einfalt en þó fullt af fínustu blæbrigðum, svona kátt á yfirborð- inu, en angurvær sefi í undirtónun- um. Ég grúfi mig ennþá yfir myndina þegar Sverrir kemur inn. Samstilling, 1946 (vatnslitir) — Þetta er nú eiginlega fyrsta myndin sem ég hef gert í mörg ár. Ég ætla að taka liana með mér til Berlínar og reyna að halda áfram með hana í vetur. Þegar ég gekk hér í kvöldregninu upp Sogamýrina, reyndi ég að sjóða saman í huganum ýmsar þrælslegar dagskrá 41

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.