Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 46

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1957, Qupperneq 46
spurningar, með þá spurningu að miðpunkti, hvort þessi nýja geo- metriska list flæmdi ekki allan and- ann úr málaralistinni, skáldskapiiin, hugarflugið. tilfinninguna í mann- eskjunni, — hvort hún skildi nokkuð annað eftir en kaldar staðreyndir lita og flata. En þessi mynd hér á teikniborðinu gerði þær allar bros- legar. Því hvað var hún annað en tær skáldskapur, ortur úr því efni sem málarinn hefur eitt til umráða? Hvað getur verið umbúðalausara og hreinna en svona mynd? Og hvað fjær því að kalla á umræður eða langsóttar skýringar? Eg saup úr glasinu og sagði eitthvað svo mikið sem að það yrði víst ekkert úr þessu þarna með viðtalið. — Feginn er ég, það segi ég satt. Mér finnst yfirleitt að málarar ættu að vinna svolítið meira og halda svo- lítið meira kjafti. En nú hafði ég látið Dagskrá narra mig til að hafa viðtal við Sverri, svo þetta leit allt heldur bölvanlega út. Við drukkum hægt úr glösunum og horfðum niður á Suðurlands- brautina, þar sem kóbaltgul ljósin spegluðust í votri götunni. — Eg sá það í Birtingi í sumar, haft eftir Roger Bordier, að hann tekli geometrismann í málaralist kominn á leiðarenda, eða að þróun- armöguleikar hans væru orðnir mjög takmarkaðir. Sverrir Haraldjson er íaidur í Vest- mannaeyjum 1930, sonur Onnu Kristj- ánsdóttur og Haraldar Bjarnasonar. Hann byrjaði ungur að búa til myndir, án þess þó að cetla sér að verða mál- ari — cellar það ekki ennþá. 15 ára gamall fluttist hann með foreldrum sín- um til Reykjavíkur, var í Handlða- skólanum 1946—'48 og tftur 1949—'50. Sýndi fyrstu mynd sína opinberlega á sýningu Fél. ísl. myndlistarmanna, en hefur síðan tekið þátt í mörgum sýn- ingum, m. a. í norrcenum samsýningum og íslenzku sýningunum í Bruxelles og Róm. Hélt sjálfstceða sýningu í Reykja- vík 1952, er vakli mikla athygli og hlaut lofsamlega dóma. Hefur verið kennari við Handtða- og myndlistar- skólann síðan 1951, að undanteknum einum vetri, er hann dvaldist í Paris. Sverrir er nú á förum til Berlinar, þar sem hann mun dveljast i vetur. 44 DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.