Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Síða 14
miðvikudagur 3. október 200714 Listasafn Einars Jónssonar DV Listasafn einars Jónsson ar Það er mjög s érstök tilfinnin g að ganga inn á Lis tasafn Einars Jó nsson- ar. Þegar gengið er inn um aðal dyrnar frá Eiríksgötu e r komið inn í li tla for- stofu með hvítu m og svörtum flísum á gólfinu, veggi rnir eru gulir. A ðalsal- urinn mætir ge stum svo skem mtilega blár. Júlíana Go ttskálksdóttir, li stfræð- ingur og forstöð umaður safnsin s, segir salinn aldrei ha fa verið hvítan eins og svo algengt er í söfnum. „Salur inn var upphaflega má laður dökkrauð brúnn að ósk listama nnsins.“ Listasa fn Ein- ars Jónssonar va r opnað árið 192 3. „En sagan á bak við safnið er lengri en hún hefst í rauninni í kringum 1909 ,“ segir Júlíana. „Einar f ór til Kaupmann ahafn- ar ungur maðu r og hóf sinn fe ril þar. Hann tók þátt í sýningum og re yndi að vinna fyrir sér þ ar í borg. Það g ekk nú svona upp og o fan. Árið 1908 fó r hann að huga að því a ð koma heim af tur. En þá stóð hann fra mmi fyrir þeim vanda að koma heim þ eim stóru verku m sem hann hafði unn ið í Kaupmanna höfn.“ Skilyrðisbundin gjöf Einar gat auðvi tað ekki flutt sjá lfur frá Kaupmanna höfn án verka s inna. „Í ársbyrjun 1909 s endir hann Alþin gi bréf þar sem hann b ýður þjóðinni ve rkin að gjöf með því sk ilyrði að þau yr ðu flutt heim á kostnað Landssjóðs. Og að það yrði jafnframt b yggt yfir verkin . Þetta var nú dálítið m ikið fyrir fátækt land og því var þess i hugmynd í bi ðstöðu. Það var ekki fyrr en fimm árum s einna, 1914, að Alþing i samþykkti að þiggja gjöf Einars me ð til settum s kilyrð- um. Einar fer þá ásamt unnustu sinni, Önnu Jörgensen , til Íslands 1914 , dag- inn áður en fyrri heimsstyrjöldin hefst,“ segir Júlíana og leggur áherslu á að Ein- ar og Anna hafi rétt sloppið yfi r hafið. Þegar til Ísland s var komið stó ð Ein- ar frammi fyrir því að finna saf ni sínu lóð. Júlíana segi r frá því að honu m hafi boðist lóðin þar sem Þjóðleikhú sið nú stendur. „Líkleg a hefur honum þótt sú lóð heldur lítil fy rir það sem han n hafði í huga og afþa kkaði hann go tt boð. Skólavörðuholti ð varð svo seinn a fyrir valinu.“ Einar fé kk Guðjón Samú elsson arkitekt, síðar h úsameistara rík isins, til að teikna húsið en þær teiknin gar eru enn til. „Það sl itnaði hins veg ar upp úr samstarfi þe irra og úr varð að Ein- ar Erlendsson te iknaði húsið eft ir hug- myndum Einar s Jónssonar en báðir undirrituðu teik ningarnar. Það er því oft talað um List asafn Einars Jón ssonar sem stærsta skú lptur Einars.“ Stórhuga listama ður Á þeim tíma se m Listasafn Ein ars Jónssonar reis á Skólavörðu holtinu voru þar engar byggingar að f rátaldri Skólavörðunni. En framsýnir menn höfðu þó þegar sterkar skoðan ir á því hvað ætti að rísa á holtinu. „Það kemur fram í endurmin ningum Einars a ð hann hafi séð fyrir sér menningarhver fi með kirkju, söfnum og háskóla. Jaf nframt eru til skipula gsuppdrættir G uðjóns Samúelssonar að Skólavörðuh oltinu frá þessum sam a tíma.“ Með þ ví að rölta um Lista safn Einars Jón ssonar kemur það glög glega í ljós að Ei nar var mjög stórhuga m aður. Á safninu m á sjá á módeli að han n hafði stórar og miklar hugmyndir að Hallgrímskirkju . Einar hugsaði sér eig ið safn auk þes s mun stærra í sniðum . Það sem við þe kkjum í dag er aðeins ö rlítil eining af þ ví sem hann hafði hugs að sér. „En eftir þ ví sem fjárráð leyfðu st ækkaði Einar sa fnið til beggja hliða.“ E ins og áður seg ir var safnið fyrst opna ð almenningi ár ið 1923 eða sjö árum e ftir að Einar og Anna Jörgensen gengu í hjónaband. Ná kvæm dagsetning er 2 4. júní, á Jónsm essu. „Það er öruggl ega engin tilvil jun að Einar hafi valið þessar dagsetn ingar. Í öllum verkum Einars mjá sjá hvað hann notast m ikið við táknfr æðina. Hann leitaði in nblásturs í norr ænum og grískum go ðsögnum, þjóð sögum og í Biblíunni. Hann var þó enginn myndskreytir, he ldur vann hann á mjög sjálfstæðan hát t úr þessum áh rifum.“ Listasafn Einar s Jónssonar er opið í vetur á laugardö gum og sunnud ögum. Fyrsta sunnuda g í mánuði er ó keypis aðgangur. Sjón e r sögu ríkari. stærsti skúlptur h ins stórhuga lista manns LiStaSafn Eina rS JónSSonar svona hugsaði ei nar sér safnið upp haflega. ef vel er að gáð sést að einun gis var byggður l ítill hluti af uppha f- legri hugmynd ei nars; sú minnsta sem lokar hringn um í miðjunni. auSturSaLuri nn Önnur viðbyggin g einars sem var líka eitt sinn vinn ustofa hans. Þarna eru stundu m haldnir tónleik ar en salur þessi þ ykir hafa einstakan hljómb urð. aðaLSýningaS aLurinn Í aðalsal safnins e ru frumgerðir af f rægustu verkum einars. Á þessari mynd sjáu m við til dæmis v erkin tímann, ing ólf arnarson og Öldu aldanna. verkin e ru öll frá fyrsta ár atug síðustu aldar. VinnuStofa Ei narS, SíðuStu StarfSár han S Þessi viðbygging var byggð í stríði nu og þarna var v innustofa einars s íðustu starfsár ha ns. Í salnum eru ó tal skúlptúrar stó rir sem smáir auk ýmissa smámuna sem v oru í eigu Önnu o g einars ásamt sk issubókum og út skurðarmunum li stamannsins. Einar þakkar f yrir Sig gerda Hanson, gó ðvinur einars, átt i frumkvæðið að því að safna fé fyrir húsa kynnum safnsins . einar þakkaði fy rir sig með því að útbúa þessa töflu sem p rýddi lengi vel að alsýn- ingarsal safnsins. af nöfnunum á t öflunni að dæma voru þetta betri borga rar þess tíma. JúLíana gottS káLkSdóttir Listfræðingur og forstöðumaður s afnins veitti fróðlega og skem mtilega leiðsögn um safnið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.