Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Qupperneq 28
NCIS
Spennandi framhalds-
þáttur frá framleiðendum
JAG. Hér segir frá sérsveit
sem rannsakar alla glæpi
sem tengjast á einhvern
hátt sjóliðum, hvort sem
um er að ræða þá
háttsettu eða nýliða.
Skelfing grípur um sig
þegar dóttur sjóliða er
rænt í kjölfar innbrots á heimili þeirra. Nú er teymið í kapphlaupi
við tímann en vísbendingar eru af skornum skammti.
Meistaradeild Evrópu
Sýnt er beint frá leik
Manchester United og
Roma á Old Trafford.
Liðin voru einnig
saman í riðlakeppninni
í fyrra og voru leikir
liðanna þá vægast sagt
skrautlegir. Roma vann
fyrri leikinn á Ítalíu 2–1
og Paul Scholes fékk að
líta rauða spjaldið. Í seinni leiknum á Old Trafford gjörsamlega slátraði
United Roma með sjö mörkum gegn einu.
15.40 Sportið
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fjölskylda mín (3:7) (My Family VI)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (Stanley)
18.25 Sígildar teiknimyndir (Classic
Cartoons)
18.32 Alvöru dreki (Disney's American
Dragon: Jake Long)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (12:23) (ER XIII)
21.00 Kjarnakona (1:6) (The Amazing Mrs
Pritchard)
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan
23.05 Formúlukvöld
23.30 Manuel Barrueco
00.30 Kastljós
01.05 Dagskrárlok
07:00 Meistaradeildin - meistaramörk
07:40 Meistaradeildin - meistaramörk
08:20 Meistaradeildin - meistaramörk
09:00 Meistaradeildin - meistaramörk
14:55 Meistaradeild Evrópu (e)
16:35 Meistaradeildin - meistaramörk
17:15 Spænsku mörkin 2007-2008
18:00 Meistaradeildin - upphitun
18:30 Meistaradeild Evrópu 07/08
(Liverpool - Marseille)
20:40 Meistaradeildin - meistaramörk
21:20 Meistaradeild Evrópu 07/08
(Valencia - Chelsea)
23:10 Meistaradeild Evrópu 07/08 (Lazio
- Real Madrid)
01:00 Meistaradeildin - meistaramörk
Sýn kl. 18.30
▲ ▲
Stöð 2 kl. 21.00
▲
SkjárEinn kl. 21.00
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTóbeR 200728 Dagskrá DV
DR1
04:30 Gurli Gris 04:35 Morten 05:00 Noddy
05:15 Postmand Per 05:30 Linus i Svinget
06:00 Den lille røde traktor 06:10 Anton 06:15
Tagkammerater 06:30 Harry - med far i køkkenet
07:00 Grøn glæde 07:30 Smagsdommerne 08:10
Kom ind Nordsøen 08:30 Græsrødder 09:00
Den 11. time 09:30 DR-explorer 10:00 TV Avisen
10:10 Kontant 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftens-
howet 2. del 11:30 blandt dyr og mennesker i
Norden 11:50 Ha´ det godt 12:20 Familien 12:50
Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med
vejret 13:10 Dawson´s Creek 14:00 Flemmings
Helte 14:15 SKUM TV 14:30 Pucca 14:35 That´s
So Raven 15:00 Junior 15:30 Skæg med tal 16:00
Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 17:00
Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd
18:00 DR1 Dokumentaren - Gud i Gørløse 19:00
TV Avisen 19:25 Penge 19:50 SportNyt 20:00
Kriminalkommissær barnaby 21:40 Onsdags
Lotto 21:45 ObS 21:50 DR Jobbussen 22:20
Flemmings Helte
DR 2
10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00
15:30 Dalziel & Pascoe 16:20 Jersild & Spin
16:50 Historien om bankospillet 17:00 Dage, der
ændrede verden 18:00 Clement i Amerika 18:30
birth 20:05 Historien om kaffen 20:30 Deadline
21:00 Den 11. time 21:30 Angora by Night 21:50
The Daily Show 22:10 Tidsmaskinen 23:00 Lonely
Planet
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Globalisering
08:00 Life & Living Processes 08:20 Flag Stories
- in english 08:25 Flag Stories - in english 08:30
big Words 09:00 UR-val - svenska som andraspråk
09:15 Våra rötter - arkeologi i Finland 09:45 Klipp
dig och skaffa dig ett jobb 10:00 Rapport 10:05
Doobidoo 11:15 Alla presidentens män 13:30
Andra Avenyn 14:00 Rapport 14:10 Gomorron
Sverige 15:00 Packat & klart 15:30 Krokodill
16:00 bolibompa 16:10 Schimpansen Manda
16:15 Världens största kör 16:30 Hjärnkontoret
16:55 Känsliga bitar 17:00 bobster 17:30 Rapport
18:00 Uppdrag Granskning 19:00 Sex med
Victor 19:30 Mia och Klara 20:00 Studio 60 on
the Sunset Strip 20:45 Simma lugnt, Larry! 21:20
Rapport 21:30 Kulturnyheterna 21:40 Affären
22:35 Sändningar från SVT24
SVT 2
07:30 24 Direkt 13:35 Race 14:05 Rakt på med
K-G bergström 14:35 Perspektiv 14:55 eftersnack
15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset
15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15
Go´kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala
nyheter 17:30 Filmkrönikan 18:00 Söderläge
18:30 babel 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi
19:30 bästa formen 20:00 Sportnytt 20:15
Regionala nyheter 20:25 Kulturnyheterna 20:27
eftersnack 20:50 Hallå europa 21:20 Sverige!
22:05 Petter Northug - tuff i skallen
NRK 1
01:00 Norsk på norsk jukeboks 04:25 Frokost-tv
07:30 Ut i naturen 07:55 Frokost-tv 10:00 NRK
nyheter 10:15 Frilandshagen 10:45 Standpunkt
11:30 4·4·2: bakrommet: Fotballmagasin 12:00
Urter 12:20 Presidenten 13:00 baby Looney
Tunes 13:20 Thomas P. 13:50 Gatefotball 14:15
Kid Paddle 14:30 Fabrikken 15:00 NRK nyheter
15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Norsk
for nybegynnere 15:55 Nyheter på tegnspråk
16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen
16:35 Danny og Daddy 16:40 Distriktsnyheter
17:00 Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektørene
17:55 Jordmødrene 18:25 Redaksjon eN 18:55
Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40
Vikinglotto 19:45 House 20:30 Migrapolis 21:00
Kveldsnytt 21:15 Lydverket 21:50 50 menn på 10
uker 22:35 Carnivále 23:25 Kulturnytt 23:35 Du
skal høre mye jukeboks
NRK 2
04:30 NRK nyheter 05:00 NRK nyheter 05:30 NRK
nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK nyheter
07:00 NRK nyheter 07:30 NRK nyheter 08:00 NRK
nyheter 08:30 NRK nyheter 09:00 NRK nyheter
09:30 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 10:15 NRK
nyheter 10:30 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter
11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 12:30 NRK
nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30 NRK nyheter
14:00 NRK nyheter 14:30 NRK nyheter 14:50
Kulturnytt 15:00 NRK nyheter 15:10 NRK nyheter
15:30 4·4·2: bakrommet: Fotballmagasin 16:00
NRK nyheter 16:03 Dagsnytt 18 17:00 Dagsre-
vyen 17:30 Trav: V65 18:00 NRK nyheter 18:10
Spekter 19:05 Jon Stewart 19:30 Perspektiv
20:00 NRK nyheter 20:20 Kulturnytt 20:30
Oddasat - Nyheter på samisk 20:45 Naturens
underverden 21:35 Forbrukerinspektørene 22:00
Redaksjon eN
EuroSport
06:30 Xtreme sports: YOZ 07:00 Athletics: Golden
Grand Prix in Shanghai 08:00 Cycling: Road World
Championship in Stuttgart 09:00 Speedway
10:00 Football: UeFA Cup 11:15 All Sports: Watts
Prime 12:00 Tennis: WTA Tournament in Stuttgart
16:00 Football: eurogoals Flash 16:15 Tennis:
WTA Tournament in Stuttgart 17:15 All Sports:
Wednesday Selection 17:20 equestrianism 18:20
equestrianism 18:25 All sports: Wednesday
Selection Guest 18:30 Golf 19:30 Golf 20:00 Golf
20:30 Golf 20:35 Sailing 21:05 Sailing 21:35
Sailing 21:40 All Sports: Wednesday Selection
21:45 Sailing 22:15 Football: UeFA Cup
BBC Prime
00:00 Last of the Summer Wine 00:30 eastenders
01:00 Silent Witness 02:00 The Aristocrats 03:00
Location, Location, Location 03:30 balamory
03:50 Tweenies 04:10 big Cook Little Cook 04:30
Tikkabilla 05:00 boogie beebies 05:15 Tweenies
05:35 balamory 05:55 big Cook Little Cook
06:15 Fimbles 06:35 Teletubbies 07:00 Houses
behaving badly 07:30 A Life Coach Less Ordinary
08:00 A Life Coach Less Ordinary 08:30 Location,
Location, Location 09:00 Garden Rivals 09:30
Land of the Tiger 10:30 2 POINT 4 CHILDReN
11:00 As Time Goes by 11:30 Last of the Summer
Wine 12:00 The Aristocrats 13:00 The Inspector
Lynley Mysteries 14:00 Houses behaving badly
14:30 Cash in the Attic 15:30 Home From Home
16:00 As Time Goes by 16:30 Last of the Summer
Wine 17:00 Little Angels 17:30 Little Angels
18:00 Silent Witness 19:00 broken News 19:30
The Mighty boosh 20:00 Two Pints Of Lager &
A Packet Of Crisps 20:30 Absolute Power 21:00
Silent Witness 22:00 2 POINT 4 CHILDReN 22:30
broken News 23:00 The Mighty boosh 23:30 As
Time Goes by
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Wings of Love (33:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Sisters (20:24) (Systurnar)
11:00 Blue Collar (Grínsmiðjan)
11:25 Matur og lífsstíll
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Það var lagið (e)
14:20 Extreme Makeover: Home Edition
(18:32) (Heimilið tekið í gegn)
15:05 Neyðarfóstrurnar (13:16) (King
Family)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:30 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (21:22) (e) (Simpsons
fjölskyldan)
19:50 Friends (4:23) (Vinir)
20:15 Tískulöggurnar (4:6) (Trinny and
Susannah Undress)
Trinny og Susannah eru tískulöggur með
meiru en nú ætla þær að ferðast um
Bretland og ráðleggja fólki um tísku og allt
sem henni fylgir. 2006.
21:05 Big Love (6:12)
22:00 Oprah (How Happy Are You?)
22:45 Ghost Whisperer (32:44)
(Draugahvíslarinn)
23:30 Stelpurnar (6:10)
23:55 Kompás
00:30 Bones (19:21) (Bein)
01:15 Life on Mars (Lífið á Mars)
02:10 Wilder (Hættuspil)
03:45 The Closer (10:13) (Málalok)
04:30 Murder in Suburbia (5:6) (Morð í
úthverfinu)
05:15 The Simpsons (21:22) (e) (Simpsons
fjölskyldan)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
ERLENDAR STÖÐVAR
NÆST Á DAGSKRÁ
America's Next Top Model
Stúlkurnar 13 sem komust í
gegnum fyrsta niðurskurð
flytja inn í umhverfisvæna
lúxusvillu í Los Angeles.
Tvær stúlkur lenda í rifrildi
og ein stúlkan fellur
greinilega ekki inn í hópinn.
Stúlkurnar þurfa síðan að
sýna hvað í þeim býr og
þema myndatökunnar eru
neikvæðar afleiðingar reykinga. Sú sem ekki stendur sig í
stykkinu er send heim.
Í kvöld hefst breskur framhaldsþáttur í Sjónvarpinu sem fjallar
um Ros Pritchard sem stjórnar stórmarkaði í Bretlandi en
ákveður skyndilega að bjóða sig fram til þingkosninga og verður í
kjölfarið forsætisráðherra Bretlands.
KaupKona verður
forsætisráðherra
Í kvöld hefjast sýningar á breskri
syrpu í sex þáttum sem ber heitið
The Amazing Mrs. Pritchard, eða
Kjarnakonan, í Sjónvarpinu. Það
er leikkonan Jane Harrocks, sem
ætti að vera sjónvarpsáhorfend-
um kunn eftir að hafa leikið í þátt-
unum Götunni sem voru sýnd-
ir í Sjónvarpinu fyrir stuttu, sem
fer með aðalhlutverkið í þáttun-
um. Þættirnir fjalla um líf Ros Prit-
chard sem stjórnar stórmarkaði í
Bretlandi. Undirbúningur þing-
kosinga stendur yfir í Bretlandi og
Ros er fokill yfir póltíska ástand-
inu í landinu og vantreystir öllum
frambjóðendunum.
Þetta verður til þess að Ros
ákveður að bjóða sig fram til þings,
staðráðin í að koma sínum skoð-
unum á framfæri og láta til sín taka
í landsmálunum. Í fyrstu eru fram-
boðshugleiðingarnar meira í gríni
en í alvöru en þegar skriður kemst
á málin taka þungavigtarmenn úr
öðrum flokkum upp á því að ganga
til liðs við Ros. Hún er jarðbund-
in, hreinskilin og frökk og virðist
vera eitthvað sem bresk stjórnmál
þurfa á að halda.
Það gustar af Ros hvar sem hún
kemur og talar mál sem alþýðan
skilur og vill heyra. Hingað til hef-
ur hinn almenni borgari í Bret-
landi sýnt stjórnmálum vægast
sagt takmarkaðan áhuga en nú er
útlit fyrir að stefnumál Ros nái til
fólksins og flykkjast breskir kjós-
endur í milljónatali á kjörstað til
að kjósa hana. Þetta verður til þess
að Ros er kosin forsætisráðherra
Bretlands og nú byrja vandræðin
fyrir alvöru.
The Amazing Mrs.
Pritchard Hefst í ríkissjón-
varpinu í kvöld.
SjóNVARPið STöð 2
SýN
16:50 West Ham - Arsenal
18:30 Premier League World
19:00 Coca Cola mörkin 2007-2008
19:30 English Premier League 2007/08
20:30 4 4 2
21:55 Leikur vikunnar
23:35 Man. City - Newcastle
SýN 2
06:00 Without a Paddle
08:00 Big Momma´s House 2
10:00 Dutch
12:00 Miss Congeniality 2
14:00 Big Momma´s House 2
16:00 Dutch
18:00 Miss Congeniality 2
20:00 Without a Paddle
22:00 Nine Lives
00:00 Assault On Precinct 13
02:00 Blade: Trinity
04:00 Nine Lives
STöð 2 BÍó
Í fyrsta lagi hefur hún ekki
hundsvit á pólitík en með hjálp
ráðgjafa síns, Catherine Walker, fer
hún að hafa meiri skilning á starf-
inu og tekst ágætlega að tækla erf-
iðar ákvarðanir og aðstæður.
Hver þáttur er klukkutímalang-
ur en einsog áður segir er hér um
að ræða breska örseríu en slíkar
þáttaraðir notið mikilla vinsælda
upp á síðkastið. The Amazing Mrs.
Pritchard er á dagskrá í Sjónvarp-
inu á miðvikudagskvöldum klukk-
an níu.