Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2007, Qupperneq 25
DV Sviðsljós miðvikudagur 3. október 2007 25
Fjórða þáttaröðin
af Desperate
Housewives hóf
nýlega göngu sína
í Bandaríkjunum.
Eiginkonurnar
aðþrengdu hafa
aldrei litið betur út
og virðist spilað
meira inn á kyn-
þokkann en áður.
Dómstólar hafa nú svipt söngkon-
una Britney Spears forræði yfir
börnum sínum tveimur, þeim Sean
Preston, tveggja ára, og Jayden Jam-
es, eins árs, frá og með deginum í
dag. Sögur herma að Sean Preston
og Jayden hafi nú þegar dvalið hjá
Kevin Federline föður sínum und-
anfarna daga en frá og með degin-
um í dag munu þeir alfarið búa hjá
honum.
Dómari kvað upp úrskurð sinn
eftir margra klukkustunda réttar-
höld sem fram fóru fyrir læstum
dyrum og því engin leið að vita
hvað fór þar fram. Fjölmiðlar vest-
anhafs segjast hins vegar ekki vera
hissa á þessari ákvörðun dómara
þar sem Britney hafi ekki fylgt skip-
unum hans hingað til. Fréttakon-
an Lisa Bloom sagði í sjónvarpi að
loknum réttarhöldum: „Ég efast
um að dómarinn sé mikið að kippa
sér upp við það að hún hafi ekið
undir áhrifum en hann vildi að hún
færi á námskeið í að ala upp börn,
færi í fíkiefnameðferð og í regluleg
fíkniefnapróf en hún gerði ekkert
af þessu. Þetta var bara einfaldlega
síðasta hálmstráið og dómarinn
fékk einfaldlega nóg af henni.“
Söngkonan var svipt forræði yfir sonum sínum tveimur og
tekur dómsúrskurðurinn gildi í dag:
Britney missti forræði
Britney Spears
er endanlega búin að
missa tökin á lífinu.
eva Longoria, sem
þekktust er fyrir
hlutverk sitt í
desperate
Houswives, er nú í
frekar leiðinlegum
málum. myndbandi,
sem ku vera af
leikkonunni í
ástaratlotum við
eiginmann sinn
tony Parker, var
stolið af heimili
þeirra og eins og við er að búast lak
myndbandið á netið. Nú þegar er
hægt að nálgast það á fullorðinssíð-
um gegn endurgjaldi. Þetta er í
annað skiptið sem Longoria lendir í
slíku leiðindaatviki en í fyrra skiptið
var því haldið fram að hún væri í
aðalhlutverki í Paris Hilton-kynlífsmy
ndbandsskandalnum en seinna kom
í ljós að um misskilning var að ræða.
Longoria
í klípu
Leikkonan america Ferrera sem fer
með hlutverk bettyar í Ljótu betty, les
samstarfssystrum sínum pistilinn í
nýlegu viðtali.
Þar segir hún að
stöllurnar
britney Spears
og Lindsay
Lohan væru
örugglega í
betri málum í
lífinu ef þær
myndu verja
aðeins meiri
tíma í að vinna
en að djamma. „mitt ráð til allra sem
lenda í of miklum vandræðum er
einfaldlega: Fáðu þér vinnu!“ segir
leikkonan og bætir við: „Ég get varla
lent í einhverju veseni af því að ég er
alltaf í vinnunni. Ég er of upptekin af
því að vinna og einbeita mér að því
sem ég er að gera til að geta verið í
partíum út í eitt.“
Fáið ykkur
vinnu!
mágur ozzys osbourne, david arden,
segir að ozzy eigi bara á endanum
eftir að hrynja niður og deyja á sviði
ef systir ardens, Sharon osbourne,
haldi áfram að láta hann vinna svona
mikið. arden hefur átt í stormasömu
sambandi við systur sína frá því að
tónlistarfrömuðurinn faðir þeirra,
don, lést í júlí síðastliðnum en
systkinin lentu í miklum deilum
vegna skipulagsins við jarðarförina.
arden segist óttast að Sharon eigi
bara eftir að þræla honum út þar til
hann deyr svo ozzy geti fjármagnað
allar verslunarferðirnar hennar.
Sharon
þrælar Ozzy út
LR HENNING VIRKAR!!
Aðþrengdu eiginkonurnAr
mættAr Aftur
Aldrei verið vinsælliÞegar flestir héldu að ferill teri Hatcher hefði náð sínum hæstu hæðum mætti hún sem Susan í aðþrengdum eiginkonum.
Köld eru kvennaráðgabrielle, sem eva Longoria leikur, er vön að fá sínu framgengt, sama hvað það kostar.
Felicity Huffman
Leikur ofurmömmuna
sem er orðin þreytt á því
að vera ofurmamma.
Enn á lífi?
Þegar síðasti
þátturinn í þriðju
þáttaröð endaði var
persóna Nicollette
Sheridan hætt komin.
Aðþrengdar eiginkonurÞær virðast nú ekki mjög aðþrengdar, vinkonurnar frá Fairview.
Bree er mætt afturmarcia Cross er komin á fullt aftur eftir að hafa eignast tvíbura.