Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 54
fimmtudagur 5. október 200754 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Heimasíðan Nafn? „tómas magnússon.“ Hvað ertu að gera? „Ég er að vinna fullt og listast.“ Hverju mælir þú með? „tónlist Charles manson.“ Í vetur er möst að...? „...eiga þak yfir höfuðið.“ Heimasíða vikunnar? „www. Cribcandy.com er full af flottu heimilisdóti.“ Flottar eins og gengur og gerist í heimi tískunnar sem og annars staðar er eitt heitara en annað. margar af heitustu stjörnunum í Holly- wod eru komnar í kjóla sem ein- kennast af síðum ermum og hálsmáli sem líkist einna helst hálsfesti. Hálsmálið er upp í háls og fallega skreytt og jafnvel ermarnar líka. Þær demi moore, ali Larter og Cameron diaz eru stórglæsilegar í þessum fínu kjólum. Flottur vetur Fram undan Núna er top Shop að fara að planta sér í kringluna en opnunin verður á miðvikudaginn næsta. Veturinn hjá top Shop lofar góðu og má búast við að úrvalið í kringlunni verði gott og girnilegt. missa ekki kúlið angelina Jolie og kate bos- worth kunna að gera þetta, enda alltaf í rétta dressinu á réttum tíma. Hér má sjá hvað þær eru virðulegar en um leið flottar á því. Þær missa ekki kúl- ið þrátt fyrir dragtarbuxurnar og hvítu sakleysislegu skyrtuna. Það eru nokkrar sem mættu fylgjast með því hvernig á að dressa sig upp án þess að missa kúlið. Nafn? „Jóhanna kristbjörg Sigurðardóttir.“ Aldur? „25 ára dama.“ Starf? „myndlistarmaður, er á þriðja ári í LHÍ.“ Stíllinn þinn? „fígurur, pastel og línur.“ Allir ættu að? „Virða náungann því hann geymir oft gullið.“ Hvað er möst að eiga? „góða að.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „ananas, vínber og kristal + með rauðum tappa.“ Hverju færð þú ekki nóg af? „Svörtum.“ Næsta tilhlökkun? „að takast á við ný verkefni og frábærar hugmyndir.“ Hvert fórstu síðast í ferðalag? „fór með skemmtilegu fólki úr skólanum til Þýskalands að skoða myndlist, fyrst documenta í Hassel og svo á Hostel í berlín.“ Hvað langar þig í akkúrat núna? „er frekar sæl, var að ljúka við að háma í mig Lucky Charms úr kassanum.“ Perlur hér heima? „Vá, mikið í boði og mikið búin að sjá en verð að segja að fegurðin fylgir minningunum með fjölskyldu og vinum. get ekki gert upp á milli þeirra...“ Hvenær fórstu að sofa í nótt? „um tvöleytið.“ Hvenær hefur þú það best? „Ég elska að vera með birtu maríu, Veigari og fjölskyldunni en nýt þess auðvitað líka þegar ljós mitt skín.“ Afrek vikunnar? „Ég náði að ljúka við myndirnar sem ég hef verið að vinna að undanfarið og eftir situr virðingin ein fyrir tímanum.“ Persónan Jóhanna kristbjörg DV mynd Heiða Stórglæsileg Julie delpy á hug og hjarta margra fyrir að vera stórglæsileg og ótrúlega heillandi. Stíllinn hennar er eins heillandi en mjög einfaldur. Hver getur sagt nei við svona þokkadís, eitt er víst að hún á hjarta okkar. HHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.