Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 55
DV Helgarblað fimmtudagur 5. október 2007 55 Loksins, loksins skart og aukahlutir sem koma á óvart. efnisnotkun, litir og form eru allt sem manni hefur fundist vanta. Nú er um að gera að taka upp prjónana og saumavélina og fikra sig áfram í skartgripagerð sem þessari. Ljósir Lokkar fá að fjúka Þær eru svo heitar að maður fær gæsahúð aftan á hnakk- ann þegar þær eru nefndar á nafn. Það eru þær Sienna miller og Sarah Jessica Parker sem eru með sinn persónu- lega sjarma sem og stíl. Núna hafa þær báðar skipt út ljósu lokkunum fyrir þá dökku. erfitt er að meta hvort hafi verið flottara enda kannski flottar með hvaða háralit sem er. augna- konfekt prjóna gull Lie Sang bong er partur af nýrri kynslóð fatahönnuða í París. Lie Sang bong kemur með hina fullkomnu blöndu þar sem heimar kóreu og hinnar klassísku frönsku fegurðar mætast.Hann hlaut titilinn „the best designer of the Year“ árið 1999 og hefur stöðugt komið á óvart með hönnun sinni. Hann vakti þvílíka lukku núna á tískuvikunni í París þar sem hver einasta flík fékk mann til að fyllast forvitni og undrun. Sumar- og vorlínan frá Lie Sang bong setti allt á hærra plan. Hver einasta flík vakti undrun og hrifningu enda efnin, tæknin, handverkið og allt á hærra plani en margt annað sem hefur verið gert. Hvert einasta smáatriði var til fyrirmyndar, litablandan heillandi og, já, hver einasta flík var upplifun. Heyr, heyr fyrir Lie Sang bong. Mynstur og print seM heiLLa david bradley er einn af þeim sem vekja athygli í London fyrir flott og flókin mynstur sem og litablæbrigði. Hann minnir einna helst á print- meistarann Jonathan Saunders. en handbragðið hjá david bradley er mjög vel gert og litirnir ótrúlega fallegir. alveg möst að fylgjast soldið með kauðanum. Ármúla 42 · Sími 895 8966 Lærðu kínversku á skemmtilegan hátt Námskeið byrjar 14. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.