Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 58
Hljóðklúður í bílabíóinu
Föstudagur 5. október 200758 Bíó DV
Rétt rúmlega hálfátta síðastliðið
miðvikudagskvöld, hélt ég af stað til
Keflavíkur og var mætt tíu mínútur
yfir átta að flugskýli 885 við Keflavík-
urvöll, full eftirvæntingar að fara í
bílabíó í fyrsta skipti en myndin sem
sýnd var var hin klassíska unglinga-
mynd American Graffiti. Þegar ég
mætti á stað-
inn var orð-
ið fullt inni í
flugskýlinu og okkur því plantað fyr-
ir utan skýlið. Ég kom mér þægilega
fyrir og stillti á rás 91.9 á útvarpinu
mínu en á þeirri rás var hljóðið við
myndina sent út.
Eins og við var að búast hófst
myndin ekki fyrr en að ganga níu en
þá hófust vonbrigði mín fyrir alvöru.
Hljóðið við myndina var sent út
heilli mínútu á undan sjálfri mynd-
inni sem gerði það nánast ómögu-
legt að fylgjast með söguþræðinum.
Eftir um það bil hálftíma var mynd-
in stöðvuð og reynt var að stemma
hljóð og mynd. Það tókst temmilega
vel en nokkrum mínútum seinna
var allt komið í sama farið aftur og
hljóðið langt á undan mynd. Þeg-
ar tæpur klukkutími var liðinn af
myndinni var gert fimm mínútna
hlé til að redda því sem reddað yrði.
Viti menn, eftir þetta hlé gekk sýn-
ingin hrakfallalaust og áhorfendur
gátu notið myndarinnar það sem
eftir var. Ég velti því þó fyrir mér að
fyrst hægt var að laga þetta leiðin-
lega vandamál, af hverju var það þá
ekki gert fyrr? Það var fjöldinn allur
af bílum sem virkilega höfðu gefist
upp og létu sig hverfa eftir einungis
hálftíma sýningu.
Bílabíóið var samt skemmtilegt
framtak sem því miður heppnaðist
ekki sem skyldi. Ég er samt mjög sátt
með að hafa prófað að fara í bílabíó
sem vegur aðeins upp á móti von-
brigðunum sem ég varð fyrir.
Bíódómur
bílabíó riff
American Graffiti
Flugskýli 885 við
Keflavíkurvöll
HHHHH
Halloween-myndirnar eru útbreiddar og þekktar hryllings-
myndir. Fyrsta myndin var gerð árið 1978 af sjálfum John Carp-
enter og síðan þá hafa átta myndir til viðbótar verið gerðar. Í
kvöld er Halloween frumsýnd. Um er að ræða endurgerð á upp-
runalegu myndinni og er leikstjórinn að þessu sinni gamli White
Zombie-rokkarinn, Rob Zombie.
HALLOWEEN-MYNDANNA
29 árA AfMæLi
Í kvöld er kvikmyndin Hallo-ween frumsýnd, en hún er nokkurs konar endurgerð á samnefndri hryllingsmynd frá
árinu 1978. Halloween var fyrsta
kvikmyndin sem fjallaði um morð-
ingjann Michael Myers, en um
átta Halloween myndir hafa verið
gerðar til þessa og er sú sem sýnd
er í kvöld sú níunda. Það var leik-
stjórinn John Carpenter sem leik-
stýrði fyrstu myndinni, en hún var
gerð fyrir lítinn pening og varð á
endanum ein arðvænlegasta sjálf-
stæða kvikmynd sem gerð hef-
ur verið. Eins og margir muna ef-
laust var það leikkonan Jamie Lee
Curtis sem fór með aðalhlutverk
í myndinni. Eftir myndina greip
Halloween-æði Bandaríkjamenn,
sem fá ekki nóg af hinum illa Mi-
chael Myers. Mynd númer tvö kom
svo út árið 1981 einnig með Jamie
Lee í aðalhlutverki. Í þriðju Hallo-
ween-myndinni var breytt örlítið
út af vananum en þá var það ekki
Michael Myers sem var í forgrunni,
heldur fjallaði hún um rannsókn
tveggja lögreglumanna á dular-
fullum manni. Myndin skilaði litlu
í kassann fyrir framleiðendur sína
og er að öllu jafna talin lakasta
Halloween-myndin. Engu að síð-
ur var hún gerð af John Carpent-
er, sem er virtur kvikmyndagerðar-
maður.
Carpenter leggur árar í bát
Carpenter leikstýrði aðeins
Hugljúf rómantísk gamanmynd
Leiðin að hjartanu er í
gegnum ljúfengan mat!
www.SAMbio.is 575 8900
EinfaldlEga frábær mynd sEm var tEkinn upp á
Íslandi og allir ættu að hafa gaman af!
stardust Er mögnuð ævintýramynd
stútfull af göldrum, húmor og hasar.
Skemmtilegustu vinkonur í
heimi eru mættar.
ÁLFABAKKA
AKUREYRI
KEFLAVÍK
SELFOSSI
KRINGLUNNI
CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:20 12
NO RESERVATIONS kl. 5:40 - 8 L
SHOOT EM UP kl. 10:20 16
SHARK BATE M/- ÍSL TAL kl. 6 L
STARDUST kl. 5:30 - 8 10
SUPERBAD kl. 5:30 - 8 - 10:20 L
MR. BROOKS kl. 10:30 16
STARDUST kl. 5:40 - 8 -10:20 10
NO RESERVATIONS kl. 8 L
3:10 TO YUMA kl. 10 16
ASTRÓPÍÁ kl. 6 L
STARDUST kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 10
STARDUST kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30
NO RESERVATIONS kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 L
SUPER BAD kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
CHUCK AND LARRY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
MR. BROOKS kl. 8 16
BRATZ kl. 3:15 L
DISTURBIA kl. 10:30 14
ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 L
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:15 L
STARDUST kl. 4 - 6:30 - 9 10
NO RESERVATIONS kl. 8 - 10:10 L
MR. BROOKS kl. 10:10 16
BRATZ kl. 5:50 L
ASTRÓPÍÁ kl. 4 - 6 - 8 L
RATATOUILLE M/- ÍSL TAL kl. 3:40 L
DIGITALDIGITAL
DIGITALVIP
- bara lúxus
Sími: 553 2075
STARDUST kl. 5.30, 8 og 10.30 10
3:10 TO YUMA kl. 5.30, 8 og 10.30 16
CHUCK & LARRY kl. 5.40, 8 og 10.20 12
HÁKARLABEITA ÍSL TAL kl. 4 L
BRETTIN UP ÍSL TAL kl. 4 L
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.laugarasbio.is - Miðasala á
Hljómsveitin Sigur Rós hélt í
ógleymanlega tónleikaferð um
Ísland sumarið 2006.
Samspil Sigur Rósar, náttúru
Íslands og íslensku þjóðarinnar má
finna í þessu ógleymanlegu
meistarastykki Sigur Rósar, mynd
sem engin má missa af!
�����
“H EIMA ER BEST”
- MBL
FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE
KEMUR EIN SVAKALEGASTA
MYND ÁRSINS!
SLÓ Í GEGN Í BANDARÍKJUNUM
OG FÓR BEINT Á TOPPINN.
DÓMSDAGUR DJÖFULSINS!
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI
MÖGNUÐU
HRYLLINGSMYND!
HEIMA - SIGURRÓS kl. 6 - 8 - 10 - 12
HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.30
3:10 TO YUMA kl. 5.30 - 8 - 10.30
VEÐRAMÓT kl. 5.40 - 8
ASTRÓPÍA kl. 6 - 10.20
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
16
12
16
14
12
16
12
14
14
HALLOWEEN kl. 8 - 10.10*
SUPERBAD kl. 6 - 8
CHUCK AND LARRY kl. 6 - 10.10
*KRAFTSÝNING
12
14
14
THE 11TH HOUR kl. 6 - 8 - 10
VEÐRAMÓT kl. 10
HALLOWEEN kl. 5.30 - 8 - 10.25
SUPERBAD kl. 5.30 - 8 - 10.30
SUPERBADLÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SHOOT´EM UP kl. 8 - 10
HÁKARLABEITA 600 KR. kl. 3.50 - 6
HAIRSPRAY kl. 5.30 - 8
KNOCKED UP kl. 10.20
BRETTIN UPP ÍSL. TAL kl. 4
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 3.45
-A.F.B. Blaðið
- L.I.B., Topp5.is
27. SEPTEMBER DAGSKRÁ OG MIÐASALA
Á WWW.RIFF.IS7. OKTÓBER 2007
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
- I. Þ. Film.is
- J. I. S. Film.is- D.Ö.J., Kvikmyndir.com
“Skotheld skemmtun”
- T.S.K., Blaðið
“TOP 10 CONC EPT
FILMS EVER ”
- O BSERVER
�����
“ ALG JÖRLEGA EINSTÖK”
- FBL
�����
“VÁ”
- B LAÐIÐ
�����
“ME Ð GÆSA HÚÐ AF
HRIFNIN GU”
- DV
�����
“SI GUR ROS HAVE
REINVENTED THE
ROCK FILM”
- Q
����
“SO BEAUTI FUL
ITS HYPNOTIC”
- EMPIRE