Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2007, Blaðsíða 60
Fótbolti
Upphitun fyrir bikarúrslit karla í
fótbolta. Leikurinn sjálfur hesft
klukkan 14.00 en þá mætast 1.
deildarlið Fjölnis úr Grafarvogi
og úrvalsdeildarlið FH úr
Hafnarfirði. Hvorugt þessara liða
hefur hampað bikarnum áður.
Fjölnismenn þreyta frumraun
sína í úrslitaleik en FH hefur
þrívegis áður leikið til úrslita.
Masters of Horror
Að þessu sinni er það sjálfur John
Landis sem leikstýrir hrollvekjandi
sögu með George Wendt, Meredith
Monroe og Íslandsvininum Matt
Keeslar í aðalhlutverkum. Harold
Thompson á sér ógnvekjandi
áhugamál. Hann rænir fólki og
myrðir það í kjallaranum hjá sér.
Foreldrar stúlku sem hann rændi eru
í hefndarhug.
Útgáfutónleikar
Magna
Upptaka frá útgáfutónleikum Magna
Ásgeirssonar sem á dögunum gaf út sína
fyrstu sólóplötu. Af því tilefni hélt Magni
einstaka tónleika í kjallara Skífunnar á
Laugavegi. Komust eingöngu 90 manns
að og því aðeins þeir allra hörðustu sem
fengu miða. Magni var í banastuði og tók
öll lögin af nýja disknum.
næst á dagskrá föstudagurinn 5. október
16.05 07/08 bíó leikhús
Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda-
og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn Joð
og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts-
dóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María
Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um
dagskrárgerð. Framleiðandi er Pegasus. e.
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur
Teen Titans, Ser. II (21:26)
17.55 Strákurinn Pojken (5:6)
Þáttaröð um lítinn strák sem er að uppgötva
heiminn. e.
18.05 Snillingarnir
Disney's Little Einsteins (30:42)
18.35 Svona var það That 70's Show (3:22)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Skagafjörður - Dalvíkurbyggð
Í þessum þætti takast á lið Skagafjarðar
og Dalvíkurbyggðar. Meðal keppenda eru
Óskar Pétursson og Hjálmar Hjálmarsson.
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir
stýra þættinum. Dómari og spurninga-
höfundur er Ólafur Bjarni Guðnason.
Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.
21.10 Mamma á stefnumót við vampíru
Mom's Got a Date With a Vampire
Kanadísk fjölskyldumynd frá 2000. Hansen-
systkinin langar út en mega ekki fara. Þau
beita öllum ráðum til að koma mömmu
sinni að heiman svo að þau geti laumað
sér út.
22.35 Taggart - Andinn og efnið
Taggart: Mind Over Matter: Andinn og efnið
Skosk sakamálamynd þar sem rannsókn-
arlögreglumenn í Glasgow fást við snúið
sakamál.
23.50 Ótemjur Wild Things
Bandarísk bíómynd frá 1998. Námsráðgjafi
er sakaður um að hafa nauðgað tveimur
stúlkum en lögregluna grunar að eitthvað
sé bogið við ásakanirnar. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
05.50 Formúla 1 - Tímataka BEINT
02:30 Óstöðvandi tónlist
07:30 Game tíví
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:00 Vörutorg
17:00 Game tíví
17:25 7th Heaven Bandarísk unglingasería
sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj-
unum undanfarinn áratug.
18:15 Dr. Phil
19:00 Friday Night Lights
20:00 Magni - útgáfutónleikar Upptaka frá
útgáfutónleikum Magna Ásgeirssonar sem
á dögunum gaf út sína fyrstu sólóplötu. Af
því hélt Magni einstaka tónleika í kjallara
Skífunnar á Laugavegi.
21:00 Survivor: China (3:14) Vinsælasta
raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 15.
keppnin og nú fer hún fram í Kína. Þættirnir
eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring
eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum.
22:00 Law & Order: Criminal Intent
(11:22)
22:50 Masters of Horror (2:13) Hárin
munu rísa á föstudagskvöldum í vetur.
Masters of Horror er ný þáttaröð þar sem
sýndar verða 13 nýjar hrollvekjur frá þekkt-
um leikstjórum. Hver þáttur er klukkutími.
23:40 Backpackers (14:26) Áströlsk
þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för
með þremur vinum sem halda í mikla
ævintýraför um heiminn.
00:10 Law & Order: SVU
01:00 The Company Glæný megasería
í sex þáttum með stórleikurunum Chris
O´Donnell, Michael Keaton og Alfred Molina
í aðalhlutverkum.
02:00 Raines Ný, bandarísk þáttaröð með
Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Þetta eru
frumlegir sakamálaþættir þar sem dramatík
er í bland við húmor og dulúð.
02:50 3 Lbs
03:40 C.S.I.
04:30 C.S.I.
05:20 Vörutorg
Sjónvarpið SKjÁreinn
07:00 Bolton Wanderers vs. FK
Rabotnicki
Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða
sem fram fór í gærkvöldi.
15:50 Bolton Wanderers vs. FK
Rabotnicki
Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða
sem fram fór í gærkvöldi.
17:30 PGA Tour 2007 - Highlights
18:30Það helsta í PGA mótaröðinni
19:00 Gillette World Sport 2007
Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur
þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir.
Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við
miklar vinsældir.
19:30 NFL Gameday
Upphitun fyrir leiki helgarinnar í bandaríska
fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif
síðustu helgar eru sýnd.
20:00 Spænski boltinn - Upphitun
20:30 Meistaradeild evrópu
21:00 World Supercross GP 2006-2007
22:00 World Series of Poker 2007
22:55 Heimsmótaröðin í Póker 2006
23:45Heimsmótaröðin í Póker
06:00 Pieces of April (Apríl í molum)
08:00 Taxi
10:00 In Her Shoes(Í hennar sporum)
12:10 Lost in Translation (Rangtúlkun)
14:00 Taxi
16:00 In Her Shoes (Í hennar sporum)
18:10 Lost in Translation (Rangtúlkun)
20:00 Pieces of April (Apríl í molum)
22:00 Crimson Rivers 2: Angels of the
Apocalypse (Blóðrauðar ár 2)
00:00 Chain Reaction (Keðjuverkun) (e)
02:00 The Vector File (Kóðinn)
04:00 Crimson Rivers 2: Angels of the
Apocalypse (Blóðrauðar ár 2)
18:20 Fréttir
19:10 Hollyoaks (29:260)
19:30 Hollyoaks (30:260)
20:00 Ren & Stimpy
20:30 Ren & Stimpy
21:00 John Lennon - Live in New York (e)
22:00 It´s Always Sunny In Philadelphia
NÝTT (4:7)
Skemmtileg gamanþáttaröð sem fjallar
um fjóra félaga sem reka bar saman en
eru allir of sjálfumglaðir til að geta unnið
saman án þess að það verði árekstrar á milli
þeirra. (4:7) Ástarmálin eru flókin á barnum
en á meðan einn af félögunum fellur fyrir
kynskiptingi reynir annar að finna konu
sem vill sofa hjá sér þrátt fyrir veikindi hans.
2006. Leyfð öllum aldurshópum.
22:25 Bones (20:21)
23:10 Totally Frank
Totally Frank er spennandi og skemmtileg
þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða
að setja saman hljómsveit og reyna að
slá í gegn. Leiðin á toppinn er ströng og
stelpurnar þurfa að standa saman ef þær
eiga að standast freistingarnar sem bíða
þeirra. 2005.
23:35 Hollywood Uncensored
00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
SkjárEinn kl. 20.00
▲ ▲
SkjárEinn kl. 22.50
▲
Sjónvarpið kl. 13.30
Föstudagur laugardagur
FöSTUdAGUr 5. oKTóber 200760 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
10.30 Kastljós e.
11.00 Kiljan 4. þáttur e.
11.40 Formúla 1 - Tímataka
13.00 07/08 bíó leikhús e.
13.30 Bikarkeppnin í fótbolta BEINT
16.00 Manuel Barrueco: A Gift and a Life
Heimildamynd um gítarleikarann Manuel
Barrueco. Í myndinni segir Barrueco frá
æskuárum sínum á Kúbu, flutningum til
Bandaríkjanna og tónlistarferli sínum. Sýnt er
frá tónleikum hans, meðal annars í Baltimore
og Antwerpen, fjallað um samstarf hans við
Andy Summers og Al Di Meola og brugðið
upp svipmyndum úr Peabody Conservatory
þar sem Barrueco kennir afburðanemendum.
Manuel Barrueco heldur tónleika í Salnum í
Kópavogi miðvikudaginn 10. október. e.
17.00 Ofvitinn Kyle XY (10:10)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 Útsvar Skagafjörður - Dalvíkurbyggð e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.45 Spaugstofan
20.15 Laugardagslögin
21.05 Lukkuriddarar Knights of Prosperity
(13:13)
21.30 Laugardagslögin - úrslit
Kynnt verða úrslit í símakosningu.
21.45 Allt á kafi í snjó Snow Day
23.15 Kellubanarnir The Ladykillers
Bandarísk bíómynd frá 2004. Prófessor í
Suðurríkjunum og bófagengi hans sem
ætlar að ræna spilavíti neyðist til að koma
gamalli slettireku fyrir kattarnef en það er
ekki eins auðvelt og það lítur út fyrir að vera.
Leikstjórar eru Ethan og Joel Coen og meðal
leikenda er Tom Hanks. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
00.55 Á elleftu stundu 25th Hour
02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
05.30 Formúla 1 BEINT
Bein útsending frá kappakstrinum í Kína. Um-
sjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson.
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Barnatími Stöðvar 2
10:15 Herbie: Fully Loaded (Kappaksurs-
bjallan Herbie)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:25 The Bold and the Beautiful
12:45 The Bold and the Beautiful
13:05 The Bold and the Beautiful
13:25 The Bold and the Beautiful
13:45 The Bold and the Beautiful
14:10 Örlagadagurinn (18:31)
14:55 Men In Trees (16:17)
(Smábæjarkarlmenn)
15:40 It´s Always Sunny In Philadelphia
NÝTT (1:7) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu)
Skemmtileg gamanþáttaröð sem fjallar um
fjóra félaga sem reka bar saman en eru allir
of sjálfumglaðir til að geta unnið saman án
þess að það verði árekstrar á milli þeirra.
(1:7) Félagarnir ráða leikara til að kynna
barinn en vinsældir hans hafa dalað töluvert
undanfarið. 2006. Leyfð öllum aldurshópum.
16:10 The New Adventures of Old Chr
(9:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin)
16:35 Two and a Half Men (7:24)
Tveir og hálfur maður)
17:10 Hot Properties (9:13)
(Funheitar framakonur)
17:35 Tekinn 2 (4:14)
18:00 Næturvaktin (3:13)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:05 Prehistoric Park (5:6)
(Risaeðlugarðurinn)
19:55 I´m With Lucy (Ég er með Lucy)
21:30 Munich
00:10 The Perfect Score
(Hið fullkomna svindl)
01:40 Shergar
03:15 Silverado
05:25 Two and a Half Men (7:24)
(Tveir og hálfur maður)
05:50 Fréttir
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
05:20 Vörutorg
06:15 Óstöðvandi tónlist
11:45 Vörutorg
12:45 Dr. Phil
13:30 Dr. Phil
14:15 Dr. Phil
15:00 Dr. Phil
15:45 Dr. Phil
16:30 Family Guy Teiknimyndaþættirnir
um Griffin fjölskylduna eru geðveikislega
bilaðir, gersneyddir pólitískri rétthugsun og
æðislegir.
17:00 Giada´s Everyday Italian
17:30 According to Jim
18:00 Game tíví
18:30 7th Heaven Bandarísk unglingasería
sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkj-
unum undanfarinn áratug. Hún hóf göngu
sína vestan hafs haustið 1996 og er enn að.
19:15 Starter Wife
20:05 Allt í drasli
20:35 30 Rock
21:00 Friday Night Lights Dramatísk þátta-
röð sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum
og er vinsælasta unglingaserían í dag.
22:00 House
23:00 A Fish Called Wanda
00:45 Law & Order: Criminal Intent
01:35 Heartland Glæný, bandarísk þáttaröð
um lækni sem er tilbúinn að fórna öllu til
að gefa sjúklingum sínum nýtt tækifæri í
lífinu. Dr. Nathaniel Grant hefur ástríðuna og
hugrekkið til að framkvæma erfiðustu aðgerð
02:25 The Black Donnellys
03:15 Backpackers
03:45 Masters of Horror Meistarar
hrollvekjanna eru mættir á ný með 13
ógnvekjandi sögur sem fá hárin til að rísa.
Það eru nokkrir af frægustu leikstjórum
Hollywood sem taka hér höndum saman og
leikstýra hver sinni hrollvek
04:35 C.S.I.
05:25 C.S.I.
SKjÁreinn
09:15 PGA Tour 2007 - Highlights
10:10 Það helsta í PGA mótaröðinni
Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar
sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að
kynnast betur kylfingunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála
í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk
þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð.
10:40 Landsbankadeildin 2007 Valur - HK
12:50 Landsbankadeildin 2007
14:05 Meistaradeild Evrópu
15:50 Meistaradeildin meistaramörk
16:30 Þýski handboltinn Highlights. Öll
helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar
sem allir okkar bestu leikmenn spila.
17:10 NFL Gameday
17:40 Meistaradeild Evrópu 07/08
Stuttgart - Barcelona
19:20 Spænski boltinn
19:50 Spænski boltinn Valencia - Espanyol
21:50 Hnefaleikar Erik Morales - Manny
Pacquiao
23:05 Box Erik Morales vs. Manny Pacquiao.
00:00 Box Barrera vs Juan Marquez.
01:00 Box Manny Pacquiao vs. Marco.
06:00 De-Lovely (Dá-samlegt)
08:05 Indecent Proposal (e) (Ósiðlegt
tilboð)
10:00 A Cinderella Story (Öskubuskusaga)
12:00 Fun With Dick and Jane
14:00 De-Lovely (Dá-samlegt)
16:05 Indecent Proposal (e)
18:00 A Cinderella Story (Öskubuskusaga)
20:00 Fun With Dick and Jane
22:00 Les Miserables (Vesalingarnir)
00:10 Blind Horizon (Blinduð fortíð)
02:00 Control (Stjórnun)
04:00 Les Miserables (Vesalingarnir)
14:30 Hollyoaks (26:260)
14:55 Hollyoaks (27:260
15:20 Hollyoaks (28:260
15:45 Hollyoaks (29:260)
16:10 Hollyoaks (30:260)
16:50 Skífulistinn
17:45 Smallville (12:22) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Talk Show With Spike Feresten
(6:22) (e)
19:30 The George Lopez Show (10:22) (e)
19:55 E-Ring (10:22)
Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers
með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í
aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin
Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í
Pentagon fyrir bandaríska herinn.
20:40 Skins (6:9)
21:30 Office Space
23:00 Most Shocking
Hörkuspennandi raunveruleiki sem á engan
sinn líkan. Hér er fylgst með lögreglunni á
hennar mestu hættustundum og það er eins
gott að halda sér fast. 2006.
23:45 Bestu Strákarnir (24:50) (e)
Sirkus endursýnir allt það besta með Sveppa,
Audda, Pétri Jóhanni og hinum sprenghlæg-
inlegu strákunum.
00:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sýn
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah (How Happy Are You?)
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Wings of Love (35:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Sisters (22:24)
11:00 How I Met Your Mother (4:22)
(Svona kynntist ég móður ykkar) Nýir
bráðskemmtilegir rómantískir gamanþættir
í anda Friends sem notið hafa mikillar hylli í
Bandaríkjunum síðan sýningar á þeim hófust
þar fyrr á árinu. Þættirnir fjalla um ungt fólk
á þrítugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins
ítrasta en er samt farið að íhuga hvort ekki
kominn sé tími til að finna lífsförunautinn.
11:25 Matur og lífsstíll
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (81:114) (Ser bonita
no basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (82:114) (Ser bonita
no basta (Beauty Is Not Enough))
14:50 Lífsaugað (e)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:30 The Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (21:22) (Simpsons-
fjölskyldan)
19:50 Friends (9:24) (Vinir 7)
20:15 Tekinn 2 (4:14)
20:45 Stelpurnar (7:10)
21:15 Guess Who (Gettu hver) Spreng-
hlægileg rómantísk gamanmynd með
Ashton Kutcher og Betrnie Mack í
aðalhlutverkum.
23:00 See No Evil: The Story of the Moor
Murder (2:2) (Moor morðið)
00:15 Silent Cry (Hljóður grátur)
01:45 The Matrix Revolutions (Matrix 3)
03:50 People I Know (Kunningjar)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 6. október
Stöð tvö
Stöð tvö Sýn
Sýn 2
Sýn 2
17:30 West Ham - Arsenal
Enska úrvalsdeildin 2007/2
19:10 Everton - Middlesbrough
Enska úrvalsdeildin 2007/2
20:50 Premier League World
Heimur úrvalsdeildarinnar
21:20 Premier League Preview
Leikir helgarinnar
21:50 PL Classic Matches
Bestu leikir úrvalsdeildarinnar
22:20 PL Classic Matches
Bestu leikir úrvalsdeildarinnar
22:50 Goals of the season
Goals of the Season 1999/2000
23:50 Premier League Preview
Leikir helgarinnar
08:40 Premier League World
09:10 PL Classic Matches
09:40 PL Classic Matches
10:10 Goals of the season
11:10 Premier League Preview
11:40 Man. Utd. - Wigan
13:50 Season Highlights
14:45 Season Highlights
15:40 Coca Cola mörkin 2007-2008
16:15 Coca-Cola Championship
18:15 Aston Villa - West Ham
20:00 Man. Utd. - Wigan
21:40 Coca-Cola Championship
23:20 Aston Villa - West Ham