Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.01.2014, Blaðsíða 28

Fréttatíminn - 10.01.2014, Blaðsíða 28
28 matur & vín Helgin 10.-12. janúar 2014  vín vikunnar Las Moras Re- serva Cabernet Sauvignon Syrah Gerð: Rauðvín. Þrúga: Cabernet Sauvignon og Syrah. Uppruni: Argent- ína, 2012. Styrkleiki: 14% Verð í Vínbúð- unum: 2.299 kr. (750 ml) Umsögn: Frá Arg- entínu kemur þessi blanda af Cabernet Sauvignon og Syrah þrúgunum. Þetta vín er kröftugt, í þyngri kantinum og hentar vel með kássum og öðrum krydduðum, þyngri mat. Vina Maipo Gran Devocion Syrah / Viognier Gerð: Rauðvín. Þrúga: Syrah og Viognier . Uppruni: Chile, 2011. Styrkleiki: 14% Verð í Vínbúð- unum: 2.599 kr. (750 ml) Umsögn: Blanda af Syrah og Viognier frá Chile. Líkt og argentínska vínið er þetta kröftugt og tiltölulega mikið vín. Fínt með nauti og bernaise. Apothic Red Gerð: Rauðvín. Þrúga: Zinfandel, Merlot, Syrah og Cabernet Sauvig- non. Uppruni: Banda- ríkin, 2011. Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúð- unum: 2.199 kr. (750 ml) Umsögn: Mögnuð blanda af mörgum þrúgum eins og Ameríkönum er einum lagið. Þessi áhugaverða blanda gefur af sér milt vín með ávaxtatóni og léttum krydd- keimi. Sniðugt með austurlenskum mat og ljósu kjöti. Þeir gera fleira en púrtvín, þeir portúgölsku Portúgal er ekki það land sem kemur fyrst upp í hugann þegar talað er um rauðvín, þrátt fyrir ákjósanlega staðsetningu til ræktunar. Portúgal er þekktara fyrir púrtvín en hefur þó verið að sækja í sig veðrið í rauðvínunum. Má þar nefna til sögunnar Douro-dalinn sem er portúgalski hluti af Ri- bera del Duero, einu besta vínhéraði Spánar. Periquita kemur þó ekki frá téðum dal held- ur frá Setubal-skaganum suður af Lissabon. Vínið heitir í höfuðið á þrúgunni sem það er gert úr. Það er þekkt fyrir að vera fyrsta fjöldaframleidda portúgalska vínið, frá 1850. Þó Periquita-þrúgan sé þekkt um allt Portúgal er mest af henni í syðri hluta landsins. Þetta vín er eilítið kryddað en ferskt og er upplagt með kjötréttum og grillmat. Periquita original Gerð: Rauðvín. Þrúga: Periquita. Uppruni: Portúgal, 2010. Styrkleiki: 13% Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr. (750 ml) Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Fréttatíminn mælir með Réttur vikunnar María Krista Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Brauð og eftirréttir Kristu fyrir jólin og vakti hún talsverða eftirtekt. María Krista er dugmikill matarbloggari og hönnuður og reiðir hér fram forvitnilega blómkálspítsu. Botn 350g blómkál niðurrifið 50 g kókoshveiti 2 msk möndlumjöl 1/4 tsk salt 1 tsk ítalskt krydd 1/2 tsk hvitlauksduft 2 msk Fiberfin frá Funksjon- ell/ HUSK trefjar NOW eða næringarger frá Sollu 2 egg Gott að hita bökunarplötu eða pítsastein í ofninum upp í 220°C Hitið rifið blómkálið í 4 mín í örbylgjuofni á hæsta styrk. Kreistið eins mikinn vökva úr því og hægt er í gegnum sigtið eða hreinan klút. Blandið innihaldinu í upp- skriftinni saman við blómkáls- maukið og hrærið vel. Dreifið úr deiginu á smjör- pappír og mótið kantana á pítsunni. Færið svo pappírinn yfir á heita bökunarplötuna og bakið í 10 mín. Takið þá botninn út, setjið áleggið á og bakið svo aftur í ofninum þar til osturinn er farinn að bráðna og gyllast. Pestó 75 g sólþurrkaðir tómatar 1 stór hvítlauksgeiri 2 msk ólífuolía salt og pipar 8-10 valhnetukjarnar 20 basilikulauf 5 msk vatn Maukið öllu saman í matvinnsluvél eða notið töfrasprota Álegg Valhnetur 6-8 stk muldar Ruccola Kjúklingur í bitum forsteiktur um 150 g Pestósósan Mozarellaostur Fetaostur muldur (stóri fetakubburinn í heilu) Gráðostur (valfrjálst) 1 niðursneidd pera (valfrjálst) Svo hentar þessi botn auð- vitað með hvaða áleggi og sósum sem er, þessi útfærsla er bara ein af mörgum. Gott er að hella smá hvítlauksolíu yfir pítsuna í lokin. Kjúklingapítsa á blómkálsbotni Villa Lucia Pinot Grigio Gerð: Hvítvín. Þrúga: Pinot Grigio. Uppruni: Ítalía. Styrkleiki: 12% Verð í Vínbúðunum: 1.599 kr. (750 ml) Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is ÚTSALAN ER HAFIN 30-50% afsláttur af öllum útsöluvörum Verslunin Belladonna – fyrst og fre mst ódýr og snjöl l Blandaðu í kassann 24 stk. af þínum uppáhald s bragðteg undum! Hámark 4 kassar á mann með an birgðir end ast! 3189kr.kassinn Verð áður 4369 kr. kas sinn þú sparar 1180 kr.! Hámark próteindrykk ur, 250 ml 4 bragðtegundir 27%afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.