Fréttatíminn - 10.01.2014, Blaðsíða 40
40 heilsa Helgin 10.-12. janúar 2014
Sjö tegundir af ofurfæðu - Hráfæði - Lífrænt ræktað - Hreinsandi
Orkugefandi - Bragðgott - Enginn viðbættur sykur - Engin mjólk
Glútenlaust - Inniheldur ávexti, grænmeti, chia fræ, hörfræ og fleira
Holl og heilsusamleg máltíð eða millimál
sem inniheldur engan viðbættan sykur
gulr
ótar
safi
dökkt súkkulaði
SÚPERBAR
Fæst í Bónus
20%
AFSLÁTTUR
S: 568 3868/699-2676 matarkn@matarkn.is www.matarkn.is
Hlíðasmára 10 · 201, Kópavogur
Stjórnar át og þyngdarvandi lí þínu?
Nýtt líf: 5 vikna námskeið fyrir byrjendur hefst
14.01.14.
Fráhald í forgang: Framhaldshópar heast
3. og 5.02.14.
Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc.
Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution
AkureyrArApótek, Kaupangi - LyfjAver, Suðurlandsbraut 22
LyfjAborg, Borgartúni 28 - gArðsApótek, Sogavegi 108
urðArApótek, Grafarholti - ÁrbæjArApótek, Hraunbæ 115
Apótek gArðAbæjAr, Litlatúni 3 - reykjAvíkurApótek,
Seljavegi 2, Apótek HAfnArfjArðAr, Tjarnarvöllum 11
Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is
Í proactiv® solution eru efni sem hreinsa húð þína
og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í
veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því!
Þ egar þú ert búinn að fara í þessa ferð þá verður þú aldrei eins aftur. Ferðin
mun breyta lífi þínu þó að hún vari
í svona stuttan tíma, þú munt aldrei
verða samur. Þú munt komast að
hlutum um sjálfan þig sem munu
breyta þinni hegðun og sýn á lífið.
Ferðin mun breyta þínum persónu-
leika og þú munt koma brosandi
og hamingjusamur til baka,“
segir Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir,
fararstjóri ferðarinnar til Balí, sem
Bændaferðir bjóða upp á 2.-14. mars
næstkomandi en hún bjó á eyjunni
árið 2008 og hefur kynnst landi og
þjóð mjög vel.
Segir hún að á Balí ríki einstök
kyrrð, friður og ró og mikil lífsgleði
einkenni íbúa eyjarinnar. „Það er
alltaf sama hitastigið og nánast
alltaf logn. Það er ofsalega kyrrt og
gott að vera þarna og það slokknar
algjörlega á streitunni. Það slaknar
á öllu, þú finnur frið og auðvelt
verður að finna tengingu við sjálfan
sig,“ segir Ósk. „Ég fór til Balí um
áramótin 2007-2008 til þess að ná
mér niður úr streitunni heima á Ís-
landi. Ég fór þangað vegna þess
Ferð sem mun breyta lífi þínu
Bændaferðir
bjóða upp á
sérstaka ferð
til Balí með
íslenskum
fararstjóra,
Guðbjörgu
Ósk Friðriks-
dóttur, sem
búið hefur
þar og kynnt
sér öll þau
ævintýri sem
eyjan hefur
að bjóða.
Segir hún
að á Balí ríki
einstakur
friður og
lífsgleði sem
þess virði sé
að upplifa.
heilsuFerð Fer með hóp íslendinga til balí