Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Blaðsíða 79

Fréttatíminn - 14.02.2014, Blaðsíða 79
— 7 —14. febrúar 2014 Við léttum þér lífið Fastus ehf. býður upp á mikið úrval af stuðningshlífum frá Sporlastic. Sérhæft fagfólk á sviði endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja leggur metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða við val á réttu spelkunni fyrir þig. Vinsamlega pantið tíma í síma 580 3912. Komdu og skoðaðu úrvalið - við tökum vel á móti þér og finnum réttu lausnina fyrir þig. F A S TU S _H _0 7. 02 .1 4 Komið í verslun okkar að Síðumúla 16. Opið mán - fös 8.30 - 17.00 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • Sími 580 3900 • www.fastus.is Veit á vandaða lausn S tefnt er að því að allar opin-berar heilbrigðisstofnanir hafi aðgang að samtengdri, rafrænni sjúkraskrá næsta sumar en þessa dagana er unnið að samtengingu milli landshluta og til og frá Landspítala. Að sögn Inga Steinars Ingasonar, verkefnisstjóra rafrænnar sjúkraskrár hjá embætti landlæknis eru gagna- grunnar innan hvers heilbrigðisum- dæmis nú samtengdir. Allar upplýs- ingar eru því í dag aðgengilegar innan hvers umdæmis nema á höfuðborgar- svæðinu þar sem þær eru mjög dreifð- ar. „Okkar forgangsverkefni síðan emb- ætti landlæknis tók við umsjón með verkefnum á sviði rafrænnar sjúkra- skrár hefur verið að auka aðgengi að sjúkraskrárupplýsingum.“ Eitt verkefnanna miðar að því að veita heilbrigðisstarfsfólki aðgang að upplýsingum á Landspítalanum með kerfi sem hefur verið þróað þar og heitir Heilsugátt sem safnar öllum upplýsingum um sjúklinga spítalans á einn stað. „Að undanförnu hefur því kerfi verið dreift á opinberar heil- brigðisstofnanir. Aðgangur er kominn til dæmis á allar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Suðurlandi og á Suðurnesjum og nú er verið að klára innleiðingu í öðrum landshlutum.“ Með innleiðingu Heilsu- gáttar geta læknar og hjúkrunarfræð- ingar á heilsugæslustöðvum til dæmis séð gögn um allt það sem gerðist í inn- lögn síns skjólstæðings á Landspítala. Kerfið virkar aðeins í aðra átt, frá Land- spítala. „Annað verkefni gengur út á að tengja saman Sögu-gagnagrunna milli umdæmanna og gera þannig aðgengi- legar upplýsingar um helstu atriði úr rafrænni sjúkraskrá eins og ofnæmi, innlagnir, komur, sjúkdómsgreining- ar og fleira en sú lausn virkar í báðar áttir.“ Sú lausn er í prófun og hefur verið sett upp á Suðurlandi að Höfn og á Vesturlandi og Suðurnesjum. „Núna erum við að vinna við uppsetningu á öðrum stofnunum. Stefnan er að allar opinberar heilbrigðisstofnanir verði samtengdar um mitt næsta sumar.“ Einkareknar stofur og hjúkrunar- heimili sem eru með Sögu kerfið fá aðgang að samtengdu rafrænu sjúkra- skránni í framhaldinu. „Það er verið að vinna að því að á þeim stöðum sem önnur kerfi en Saga eru notuð verði sambærilegur aðgangur svo á end- anum eiga allar heilbrigðisstofnanir að geta tengst og séð gögn sjúklinga sinna. Ingi Steinar segir helsta ávinn- inginn af samtengdri sjúkraskrá fyrst og fremst meira öryggi sjúklinga. Eft- ir því sem heilbrigðisstarfsfólk hefur betri upplýsingar, því minni líkur eru á mistökum. Einnig flýtir þetta fyrir þjón- ustu og kemur í veg fyrir tvíverknað.“ Samhliða uppsetningu á samtengdri sjúkraskrá er unnið að vefsíðu þar sem fólk getur skráð sig inn og séð sínar sjúkraskrárupplýsingar til dæmis ávís- uð lyf og sent inn beiðnir um endur- nýjun á lyfseðlum. Samræmd rafræn sjúkraskrá í sumar Stefnt er að því að um mitt næsta sumar hafi allar opinberar heil- brigðisstofnanir aðgang að sam- tengdri, rafrænni sjúkraskrá. Í framhaldinu geta einkareknar stofur og hjúkrunar- heimili svo tengst kerfinu. Samhliða er unnið að upp- setningu á vefsíðu þar sem fólk getur séð sínar sjúkra- skrárupplýsingar eins og ávísuð lyf og sent inn beiðnir um endurnýjun á lyfseðlum. Óðum styttist í allar opin- berar heilbrigðisstofnanir á Íslandi geti tengst rafrænni, samræmdri sjúkraskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.