Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.02.2014, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 14.02.2014, Blaðsíða 39
ferðalög 39Helgin 14.-16. febrúar 2014 Gengið og hjólað á vit ævin- týranna KYNNING Áhugi landsmanna á göngu- og hjólaferðum hefur farið vaxandi síðustu ár. Um er að ræða hópferðir þar sem farið er á milli viðkomustaða og gist á sögulegum slóðum. Í ferðunum samtvinnast fallegt umhverfi, góður matur, hreyfing og félags- skapur á einstakan hátt. F erðaskrifstofan Vita Sport hefur boðið upp á hjólaferðir á Ítalíu frá upphafi og hefur nú bætt við hjólaferð í Austurríki, frá Passau til Vínar, sem verður farin í ágúst. „Þetta er alveg ný ferð. Hjólaleiðin fer fram á flatlendi og í fallegu um- hverfi meðfram Dóná, fjarri umferðargötum. Hún er frá- bær fyrir fólk sem er að fara í sína fyrstu hjólaferð,“ segir Silja Rún Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri Íþróttadeild- ar Vita Sport. Silja Rún segir ferðina fjöl- skylduvæna og að börn sem eru vön hjólreiðum njóti sín vel. „Hjólin eru útveguð úti og það er passað upp á að fá mælingar á fólki hvað það er hátt og þungt þannig að fólk er að fá hjól sem henta hverjum og einum,“ segir Silja Rún. Í ferðunum er hjólað á milli staða og gist á mis- munandi hótelum undir fararstjórn Kristínar Einars- dóttur, sem þekkir vel til svæðisins. Farangurinn er keyrður á milli staða og eru hjólin því lítið hlaðin. „Á kvöldin fer hópurinn saman út að borða. Það er alltaf voða spennandi, hópur- inn er mjög samheldinn,“ segir Silja Rún. Hjólaferðin á Ítalíu, milli Feneyja og Flór- ens, fer fram með svipuðu sniði. „Þetta er 18 manna hópur sem hjólar sveitaleiðir og gistir í miðalda borgum á við Avenna og Flórens,“ segir Silja Rún. „Maður er að komast yfir ansi margt í svona ferð.“ Vita Sport býður einnig upp á þrjár mismunandi gönguferðir í Toscana-hér- aðinu og víðar. „Nýjasta gönguferðin er Pílagríma- ganga á Ítalíu, frá Lucca til Siena, þar sem fetað er í fótspor íslenskra pílagríma sem voru uppi á miðöld. Magnús Jónsson sagnaþulur er leiðsögumaður í þeirri ferð. Það var farið í þessa ferð í fyrsta sinn í fyrra og fólk var ofsalega ánægt,“ segir Silja Rún. „Göngurn- ar eru svona 4 - 6 tímar á dag og meðal annars gist í munkaklaustri ásamt fleiri spennandi stöðum í miðalda þorpum. Þetta eru ferðir fyrir alla.“ Silja Rún Gunnlaugs- dóttir og hennar fólk hjá Vita Sport bjóða upp á skemmtilegar hjóla- og göngu- ferðir. Hjólað er meðfram Dóná í Passau-héraði í stór- brotinni náttúrufegurð fjarri umferðargötum. Komið er við í fal- legum þorpum og klaustrum á leiðinni meðfram Dóná Í Austurríki TILBOÐSDAGAR Í LYFJU Minnkar rósroða strax! Eucerin Anti-Redness dagkrem minnkar rósroða strax. Færðu bólur? Eucerin DermoPURIFYER berst gegn bólum og feitri húð á fjóra vegu. Viltu heilbrigðara hár? Eucerin DermoCapillaire hárvörurnar takast á við erfiðustu vandamálin í hári og hársverði. Viltu draga úr húðblettum? Eucerin EVEN BRIGHTER minnkar húðbletti þar sem upptökin eru. Viltu hreina og ferska húð! Eucerin DermatoCLEAN hreinsilínan hreinsar og lætur húð þína sannanlega anda betur. GILDIR FRÁ 12. - 19. FEBRÚAR Viltu endurnýja húðina? Eucerin DermoDENSIFYER eykur teygjanleika og þéttleika og hraðar endurnýjunarferli húðarinnar. Ertu hrædd við hrukkur? Húðlæknar mæla með Eucerin HYALURON til að minnka hrukkur. Endurheimtir stinnleika húðarinnar! Eucerin VOLUME-FILLER endurheimtir stinn- leika húðarinnar, gefur henni meiri fyllingu og endurmótar útlínur. 20% AFSLÁTTUR AF EUCERIN VÖRUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.