Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.01.2014, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 24.01.2014, Blaðsíða 44
S tarfsfólk Bruggsmiðjunnar Ár-skógssandi hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við bruggun á 18.000 lítrum af Þorra Kalda sem verður seldur frá og með deginum í dag í einn mánuð en þó í takmörkuðu upplagi. „Þorra Kaldi er koparlitaður lagerbjór og við leggjum mikla áherslu á að hann sé beiskari en hinir bjórarnir okkar svo við notum meiri humla en vanalega. Í Þorra Kalda notum við humla frá Tékk- landi eins og í aðra Kalda bjóra en bætum líka við humlum frá Nýja-Sjá- landi og sem gefur honum sérstöðu,“ segir Sigurður Bragi Ólafsson bruggari. Kristinn Ingi Valsson, brugg- ari hjá Bruggsmiðjunni, á heiðurinn að uppskrift Þorra Kalda. „Tónninn í Þorra Kalda er beiskur og sterkur og því hentar hann vel með þorra- matnum en líka einn og sér,“ segir Sigurður Bragi. Þorra Kaldi er fáanlegur í Vínbúð- unum og á flestum börum og segir Sigurður Bragi hann kjörinn sem gjöf í tilefni bóndadagsins í dag. Eins og í aðra bjóra Bruggsmiðjunnar er einungis notað besta mögulega hráefni í Þorra Kalda svo hann er eins hollur og ferskur og mögulegt er. Þorra Kaldi er ógerilsneyddur og án viðbætts sykurs og rotvarnarefna. Allt hráefnið er sérpantað að utan, fyrir utan íslenska vatnið sem kemur úr lind við Sólafjall við utanverðan Eyjafjörð. Þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall hefur Sigurður Bragi starfað sem bruggari í fimm ár og líkar starfið vel. Sigurður er sonur hjónanna sem stofnuðu Bruggmiðj- una, þeirra Agnesar Sigurðardóttur og Ólafs Þrastar Ólafssonar. „Það eru endalausir möguleikar í starfinu á því að skapa og mér finnst þetta mjög skemmtilegt.“ Sigurður Bragi hefur lokið þremur önnum í bruggfræðum frá skóla Bandaríkjunum og í apríl fer hann til München í Þýskalandi til náms við Doemens skólann og útskrifast eftir það með diplómu í bruggunarfræðum. Að náminu loknu ætlar hann svo í brugghúsatúr um Evrópu. 44 matur & vín Helgin 24.-26. janúar 2014  Bjór BruggSmiðjan hefur Bruggað 18 þúSund lítra af þorra Kalda H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Sigurður Bragi hefur starfað sem bruggari í fimm ár þrátt fyrir að vera ekki nema 22 ára. Sækja hráefni alla leið til Nýja-Sjálands Bruggsmiðjan á Árskógssandi er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af hjónunum Agnesi Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Hér er öll stórfjölskyldan saman komin í Bruggsmiðjunni. Bruggsmiðjan Árskógssandi sendir nú frá sér Þorra Kalda sem er beiskur og sterkur og hentar því vel með þorramatnum. Bruggsmiðjan er gegnheilt fjölskyldufyrir- tæki og einn bruggaranna er 22 ára sonur stofnendanna. Skírnartertur að hætti Jóa Fel – undurfagrar og bragðgóðar Kíktu á úrvalið á www.joifel.is. Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut 15% afsláttur af öllum skírnartertum – fyrst og fre mst 2299kr.kg. Verð áður 459 8 kr. kg. Ungnauta entre cote, danskt 50%afsláttur D A N S K T DEKRAÐU VIÐ BÓNDAN N – fyrst og fre mst ódýr! - á bóndadagi nn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.