Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.01.2014, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 24.01.2014, Blaðsíða 47
matur & vín 47Helgin 24.-26. janúar 2014 ÚRVALS NORÐLENSKUR Þorramatur Kjarnafæði býður fjölbreyttan úrvals Þorramat, bæði súrsaðan og nýjan, svo sem súr lambaeistu, súra lundabagga, súra lambasviðasultu, súra lifrarpylsu, Vopnafjarðarsvið, hangikjöt, nýja lifrarpylsu, nýjan blóðmör, nýja lambasviðasultu, magál og fleira. Súrsun matvæla eykur hollustu þeirra og geymsluþol til muna. Súrsunin varðveitir einnig næringargildið ásamt því að maturinn verður meyrari og auðmeltari. Skyrmysan er auðug af kalki og próteinum sem síast inn í súrmatinn. Sama gildir um B2-vítamín. Nú á dögum skipar súrmatur mikilvægan sess á þorranum. Veldu gæði, veldu Þorramat frá Kjarnafæði. www.kjarnafaedi.is Grænar kabaunir frá Solaray er í grænmetishylkjum til að tryggja hámarks upptöku og er unnið úr hágæða grænum ka baunum. Venjulega eru kabaunir ristaðar til að fá fram kabragðið sem við est þekkjum. Þegar baunirnar eru ristaðar þá eyðist virka efnið sem heitir ‚chlorogenic acid‘ og er talið vera efnið sem eykur þyngdartap hjá fólki. Með því að nota óristaðar baunir þá er verið að ná hreinu formi af chlorogenic acid og jafnframt með mun lægra innihald af koíni. Chlorogenic acid er talið hafa eirfarandi eiginleika: þyngdartap, hefur jákvæð áhrif á húð, öldrun og blóðsykur. Green Coee Bean er ekki örvandi efni heldur hafa rannsóknir sýnt að efnið lækkar fremur blóðþrýsting á sama tíma og það eykur efnaskipti líkamans. Þá má geta þess að Dr. Oz, sem er með einn vinsælasta sjónvarpsþáttinn vestanhafs um þessar mundir, hefur látið kanna þessa frábæru vöru. Hans niðurstaða er í samræmi við niðurstöður annarra þegar kemur að þyngdartapi; ef þú ert með gæða Green Coee Bean extract þá virkar það. Solaray Green Coee bean er með hárrétt hlutföll af virkum efnum og hefur hjálpað mörgum að koma af stað þyngdartapi. Solaray Ísland www.heilsa.is Solaray bætiefnin fást eingöngu í Apótekum og Heilsuvöruverslunum. Solaray bætiefnin sem næringarþerapistar mæla með. Grænar kabaunir örva brennslu og hjálpa þér að léttast. leiðsla og ég kann- ast í fljótu bragði ekki við neinar heimildir um mikinn hunangsinnflutning sem gæti bent til framleiðslu á miði.“ Stefán starfar meðal annars sem kennari í Bjórskólanum sem rekinn er í húsakynnum Ölgerðarinnar. Hann kannast því vel við það að fólk rugli sam- an bjór og miði. „Þeir eru nú ekki að auðvelda manni starfið, strákarnir í Borg. Nú mun fólk endanlega rugla saman miði og bjór þegar það sér Kvasi í Borgarseríunni,“ segir Stefán og hlær. „Þeir segja á móti að Borg sé brugghús en ekki bjór- hús. Ég mun alla vega mælast til þess að ef framhald verður á framleiðslunni að Kvasir verði settur á stórar flöskur með korktappa.“ Bruggararnir Stulli og Valli í Borg brugghúsi eiga heiðurinn af Kvasi sem hugsanlega er fyrsti íslenski mjöðurinn. Ljósmynd/Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.