Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 18
72 SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgarneshreppur: Sjú kosningar i kaupstöðuni og kaup- túnura (Borgarnes). Álftaneshreppur: Bergur Guðjónsson, Smiðjuhóli, Friðjón Jónsson, Hofstöðum, Haraldur Bjarnason, Álftanesi, Jóhann Guðjónsson, Leirulæk. Ragnar Pálsson, Hvítsstöðum. Oddviti er kjörinn: Haraldur Bjarnason. Á kjörskrá voru: 108. Atkvæði greiddu: 72. Hreppstjóri í hreppnum er: Hallgrímur Níelsson, Grímsstöðum. Hraunhreppur: Andrés Guðmundsson, Saurum, Baldur Stefánsson, Fíflholtum, Guðbrandur Sigurðsson, Hrafnkelsst., Leifur Finnbogason, Hítardal, Stefán Eggertsson, Vogum. Oddviti er kjörinn: Guðbrandur Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 128. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Sigurðsson, Skíðsholti. Hnappadalssýsla. Kolbeinsstaðahreppur: Gísli Þórðarson; Mýrdal, Sigurbergur Dagfinnsson, Haukatungu, Kjartan Ólafsson, Haukatungu, Guðbrandur Magnússon, Tröð, Jiilius Jónsson, Hitarnesi. Oddviti er kjörinn: Gísli Þórðarson. Á kjörskrá voru: 109. Atkvæði greiddu: 87. Hreppstjóri i hreppnum er: Gísli Þórðarson, Mýrdal. Eyjahreppur: Kristján Jónsson, Dalsmynni, Guðmundur Sigurðsson, Höfða, Óskar Pétursson, Hrossholti, Þorsteinn L. Jónsson, Söðulsholti, Hákon Kristjánsson, Rauðkollsstöðuin. Oddviti er kjörinn: Kristján Jónsson. Á kjörskrá voru: 54. Atkvæði greiddu: 38. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorleifur Sigurðsson, Þverá. Miklaholtshreppur: Eiður Sigurðsson, Hörgsholti, Ásgrimur Þorgrímsson, Borg, Alexander Guðbjartsson, Stakkhamri, Gísli ,1. Guðmundsson, Kleifárvöllum, Valgeir Elíasson, Miklaholti. Oddviti er kjörinn: Eiður Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 9(5. Hreppstjóri í lireppnum er: Guðbjartur Ivristjánsson, Hjarðarf. Snæfellsnessýsla. Staðarsveit: Skarphéðinn Þórarinsson, Syðri-Tungu, Bragi Jónsson, Hoftúnum, Kristján Guðlijartsson, Biiðum, Þráinn Bjarnason, Böðvarsholti, Júlíus Kristjánsson, Slitvindastöðum. Oddviti er kjörinn : Skarphéðinn Þórarinsson. Á kjörskrá voru: 125. Atkvæði greiddu: 98. Hreppstjóri i hreppnum er: Kristján Guðbjartsson, Biiðum. Breiðuvikurhreppur: Ólafur Renediktsson, Arnarfelli, Kristján Brandsson, Bárðarbúð, Indriði Sveinsson, Stóra-Ivambi, Karl Magnússon, lvnerri, Valdimar Hallbjörnsson, Einarslóni. Oddviti er kjörinn: Ólafur Benediktsson. Á kjörskrá voru: 104. Hreppstjóri í hreppnum er: Haraldur Jónsson, Gröf. Neshreppur: Sjá kosningar i kaupstöðum og kaup- tiinum (Hellissandur). Ólafsvíkurhreppur: Sjá kosningar i kaupstöðuin og kaup- túnum (Ólafsvík). Fróðárhreppur: Ágúst Lárusson, Kötluholti, Ágúst Ólafsson, Máfahlíð,

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.