Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 22
76 SVEITARSTJÓRNARMÁL Hreppstjóri í hreppnum er: Björn Guðmundsson, Núpi. Mosvallahreppur: Jón Jónatansson, Hóli, Halldór Þorvaldsson, Kroppsstöðum, Ivristján Jóhannesson, Ytri-Hjarðardal, Sörli Agiistsson, Kirkjubóli, Valþjófsd., Jón Ólafsson, Holti. Oddviti er kjörinn: Kristján Jóhannesson. A kjörskrá voru: 118. Atkvæði greiddu: 98. Hreppstjóri i hreppnum er: Kristján Jóhannesson, Ytri-Hjarðard. Flateyrarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Flateyri). Suðureyrarhreppur: Sjá kosningar i kaupstöðum og kaup- túnum (Suðureyri). Norður-ísafjarðarsýsla. Hólshreppur: ’Sjá ltosningar í kaupstöðum og kaup túnuin (Bolungavík). Eyrarhreppur: Ingimar Bjarnason, Hnífsdal, Sigurjón Halldórsson, Tungu, Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi, Einar Steindórsson, Hnífsdal, Hjörleifur Steindórsson, Hnífsdal, Kristján Jónsson, Hnífsdal, Ingólfur Jónsson, Hnífsdal. Oddviti er kjörinn: Ingimar Bjarnason. Á kjörskrá voru: 222. Hreppstjóri í hreppnum er: Alfons Gíslason, Hnífsdal. Súðavíkurhreppur: Árni Guðmundsson, Súðavík. Aðalsteinn Teitsson, Súðavík, Áki Eggertsson, Súðavik, Kristóbert Kristóbertsson, Súðavík, Þuríður Magnúsdóttir, Súðavik. Oddviti er kjörinn: Áki Eggertsson. Á kjörskrá voru: 169. Atkvæði greiddu: 93. Hreppstjóri 1 hreppnum er: Grímur Jónsson, Súðavík. Ögurhreppur: Bjarni Sigurðsson, Vigur, Hafliði Ólafsson, Ögri, Óli Ketilsson, Hvítanesi, Guðmundur Helgason, Eyri, Karl Gunnlaugsson, Birnustöðum. Oddviti er kjörinn: Bjarni Sigurðsson, Vigur. Á kjörskrá voru: 74. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Sig'urðsson, Vigur. Reykjarfjarðarhreppur: Páll Pálsson, Þúfum, Þorsteinn Jóhannesson, Vatnsfirði, Þóroddur Guðmundsson, Reykjanesi, Ólafur Ólafsson, Skálavik, Sigurður Jónasson, Svansvík. Oddviti er kjörinn: Páll Pálsson. Á kjörskrá voru: 87. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll Pálsson, Þúfum. Nauteyrarhreppur: Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Hagbart K. Edvald, Rauðamýri, Sigurður Hannesson, Ármúla, Sigurður Þórðarson, Laugabóli, Þórður Halldórsson, Laugalandi. Oddviti er kjörinn: Þórður Halldórsson. Á kjörskrá voru: 86. Atkvæði greiddu: 38. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón H. Fjalldal, Melgraseyri. Snæf jallahreppur: Ásgeir Guðmundsson, Æðey, Halldór Halldórsson, Bæjum, Ingvar Ásgeirsson, Lyngholti, Jóhann Hjaltason, Bæjum, Rósinkrans Kolbeinsson, Snæfjöllum. Oddviti er kjörinn: Ásgeir Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 45. Hreppstjóri í hreppnum er: ÁsgeirÆuðmundsson, Æðev. Grunnavikurhreppur: Hallgrimur Jónsson, Dynjanda,

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.