Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 26

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 26
80 SVEITARSTJÓRNARMÁL Skarðshreppur: Stefán Sigurfinnsson, Meyjarlandi, Ólafur Lárusson, Skarði, Arni Daníelsson, Sjávarborg. Oddviti er kjörinn: Árni Daníelsson. Á kjörskrá voru: 59. Atkvæði greiddu: 54. Hreppstjóri í hreppnum er: Árni Daníelsson, Sjávarborg. Sau ðárkrókshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Sauðárkrókur). Staðarhreppur: Arngrímur Sigurðsson, Litlu-Gröf, Jón Sigurðsson, Reynistað, Ellert Jóhannsson, Holtsnnila, Jóhann Jóhannesson, Sólheinium, Steindór Benediktsson, Hólkoti. Oddviti er kjörinn: Arngrímur Siguiðsson. Á kjörskrá voru: 96. Atkvæði greiddu: 44. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Sigurðsson, Reynistað. Seyluhreppur: Haraldur Jónasson, Völlum. Tobías Sigurjónsson, Geldingaholti, Gunnar Gíslason, Glaumbæ, Jón Jóhannesson, Ytra-Skörðugili, Benedikt Pétursson, Stóra-Vatnsskarði. Oddviti er kjörinn: Haraldur Jónasson. Á kjörskrá voru: 138. Alkvæði greiddu: 63. Hreppstjóri í hreppnum er: Haraldur Jónasson, Völlum. Lýtingsstaðahreppur: Guðmundur Eiríksson, Breið, Guðjón Jónsson, Tunguhálsi, Magnús Sigmundsson, Vindheimum, Magnús Helgason, Héraðsdal, Jóhann Magnússon, Mælifellsá. Oddviti er kjörinn: Guðjón Jónsson. Á kjörskrá voru: 188. Hfeppstjóri í hreppnum er: Jóhannes Kristjánsson, Reykjum. Akrahreppur: Jóhannes Steingrímsson, Silfrastöðum, Bjarni Halldórsson, Uppsölum, Stefán Jónsson, Höskuldsstöðum, Jón Sigurðsson, Réttarholti, Sigurður Jónasson, Syðri-Brekkum. Oddviti er kjörinn: Jóhannes Steingrímsson. A kjörskrá voru: 216. Atkvæði greiddu: 102. Hreppstjóri i hreppnum er: Gísli Sigurðsson, Víðivöllum. Rípurhreppur: Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Jóhannes Hannesson, Egg, Páll Jónasson, Hróarsdal, Leó Jónasson, Svanavatni, Magnús Gunnarsson, Utanverðunesi. Oddviti er kjörinn: Gísli Magnússon. A kjörskrá voru: 65. Atkvæði greiddu: 52. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Gunnarsson, Utanverðunesi. Viðvíkurhreppur: Sigurmon Hartmannsson, Kolkuósi, Ólafur Jónsson, Hofstaðaseli, Sigfús Guðmundsson, Vatnsleysu, Guðbrandur Mickaelsson, Hringveri, Erlingur Björnsson, Viðvik. Oddvili er kjörinn: Sigurmon Hartinannsson. A kjörskrá voru: 103. Hreppstjóri í hreppnum er: Bessi Gislason, Ivýrholti. Hólahreppur: Friðbjörn Traustason, Hólum, Pétur Runólfsson, Efra-Ási, Jóhannes Ástvaldsson, Reykjum, Guðmundur Stefánsson, Hrafnhóli, Sigurður Sigurðsson, Sleitustöðum. Oddviti er kjörinn: Friðhjörn Traustason. A kjörskrá voru: 105. Atkvæði greiddu: 79. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Þorvaldsson, Sleitustöðum.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.