Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Qupperneq 41

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Qupperneq 41
SVEITARSTJÓRNARMÁL <)Á II. jöfnunarflokkur. Sveitahreppar og aðrir kauptúnahreppar heldur en þeir, sem falla undir I. jöfnunarflokk. Fátækrabvrði 1944 Meðnl fátækrnbvrði .löfnunarsj tillag Gullhringusýsla 72 828 kr. 50 725 kr. 21 368 kr. Kjósarsýsla 16 099 — 48 649 — Borgarfjarðarsýsla 3 674 — 24 525 — Mýrasýsla 3 521 — 20 589 — Snæfellsnessýsla 58184 — 29 915 — 23 88(1 — Ilalasýsla 6 999 — 17 201 — 1 818 — A.-Barðastrandarsýsla 9 309 — 9 567 — 3 886 — V.-Barðastrandarsýsla 22 780 — 20 268 — 5 056 — V.-lsafjarðarsýsIa 47 077 — 31 557 — 14 038 — X.-Isafjarðarsýsla 38 507 — 23 662 — 14 046 — Strandasýsla 15 029 — 31 989 — 116 — V.-Húnavatnssýsla 40 304 — 21 169 — 16 950 — A.-Húnavatnssýsla 17 499 — 32 291 — 4 454 — Skagaf jarðarsýsla 43 033 — 40 163 — 10 138 — Eyjafjarðarsýsla 118 052 — 71 766 — • 41 858 — S.-Þingeyjarsýsla 26 974 — 35 831 — 4 017 — N.-Þingeyjarsýsla 30 359 — 29 418 — 8 980 — N.-Múlasýsla 46 106 — 38 005 — 15 166 — S.-Múlasýsla 53 759 — 36 940 — 22 096 — A.-Skaftafellssýsla 2 015 — 15 084 — V.-Skaftafellssýsla 16 352 — 21 988 — 2 068 — Rangárvallasýsla 22 804 — 45 273 — 1 372 — Arnessýsla 69 753 — 84 362 — 18 202 — Samtals 781 017 kr. 780 937 kr. 229 509 kr. Allt lanclið: I. og II. jöfnunarfl. samtals 3 943 622 — 3 943 594 — 544 603 — Samkvæmt yfirlitinu hefur fátækra- og á landinu í heild sinni hefur það að byrðin á öllu landinu árið 1944 numið meðaltali numið því, sem hér segir: alls 3 944 000 kr. í hvorum jöfnunarflokki A mann 18—60 ára ................. - 100 kr. skattskyldar tekjur . . .. - 100 —• skuldlausa eign ......... - skattskylt fasteignaliundraíí . . . I. jöfnunarfl kr. 72.32 — 1.51 — 0.75 — 1.30 II. jöfnunarfl. kr. 29.33 _____ 2.21 — 0.34 — 0.92- Allt landið. kr. 56.05 — 1.61 — 0.61 — 1.20 Á yfirlitinu um II. jöfnunarflokk sést, að jöfnunartillag hefur verið veitt í sum- ar sýslur, sem hafa haft minni fátækra- byrði árið 1944 heldur en meðaltal. Það stafar af því, að enda þótt byrðin sé undir meðaltali i sýslunni sem heild, þá eru einstakir hreppar í sýslunni samt fyrir ofan eða svo nálægt meðaltali, að þeir fá jöfnunartillag. Ekkert jöfnunar- tillag hefur farið í 4 sýslur (Kjósarsýslu, Borga'rfjarðarsýslu, Mýrasýslu og Aust- ur-Skaftafellssýslu). Alls hafa 67 hrepp- ar af 200, sem voru í II. jöfnunarflokki, fengið jöfnunartillag, þar af 3 hreppar yfir 10 þús. kr. hver, og hafa þeir alls fengið tæp 50 þús. kr. eða rúml. Vs af jöfnunartillaginu í öðrum flokki. Þessir hreppar, sem hæst tillag fengu í 2. flokki, voru: Glæsibæjarhreppur í Eyjafjarðar- sýslu (23 936 kr.), Fáskrúðsfjarðar- hreppur í Suður-Múlasýslu (14 244 kr.) og Ólafsvikurhreppur í Snæfellsnessýslu (11 572 kr.). Jöfnunin milli sveitarfélaganna 1944 var miðuð við framfærslustyrk þann, sem greiddur hafði verið samtals úr sveitarsjóði á árinu, og skiptist hann þannig:

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.