Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 29

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 29
SVEITARSTJÓRNARMÁL 27 hitt skuli gert og hvernig það skuli gert. Við því er að sjálfsögðu ekki nema gott eitt að segja því að daufleg yrði vistin á íslandi, ef allir væru sammála um alla hluti. Eu einn hlut eru allir áreiðanlega sam- mála um, að sveitarfélögin eigi að leggja fram sinn skerf lil þess að efla andlega og efnalega menningu þjóðarinnar og velmeg- un fólksins. Samband íslenzkra sveitarfélaga er tengi- liður milli þeirra. Það er sameiginleg stofn- un þeirra, og málsvari þeirra út á við. Það er ósk mín, að samband sveitarfélag- anna megi hér eftir, ekki síður en hingað til, verða sveitarfélögunum til sem mests halds og trausts og það megi jafnan rækja hið mikilvæga fjórþætta hlutverk sitt. Þessu 6. þingi Sambands íslenzkra sveitar- félaga óska ég allra heilla.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.