Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 65
SVEITARST J ÓRN ARMÁL 63 Bœtur lífeyristryéáiíiáa 1958. Ársskýrsla lífeyrisdeildar Tryggingastofn- unar ríkisins fyrir árið 1958 hefur nú verið tekin saman. Hér verður samkvæmt venju birt yfirlitsskýrslan, þar sem bótum og bótaþegum er skipt eftir bótategundum og tryggingaumdæmum. í skýrslunni er auk þess sundurliðun bótagreiðslna eftir hrepp- um, upplýsingar um lífeyrishækkanir, skerð- ingu lífeyris vegna tekna o. m. fl., sem ekki verður rakið hér. Rætur ársins 1958 nema samkvæmt bóta- skýrslunni 151 millj. kr., en samkvæmt reikningum, sem útdráttur er birtur úr á öðrum stað í þessu hefti, námu eiginlegar bætur lífeyristrygginga 136,6 millj. króna. Mismunurinn kemur fram á eftirfarandi hátt: Þús. kr. liætur samkvæmt bótaskýrslu .... 151.041 Til öryrkja á Reykjalundi........ 60 Sjúkrasamlagsiðgjöld lífeyrisþega 4.557 Bótagreiðslur samtals 155.658 Frá dregst endurkræfur barnalíf- eyrir ............................... 14.956 Frá dregst lífeyrir slysatrygginga 1.531 Frá dregst hluti sveitarfél. af líf- eyrishækk............................. 2.584 Eiginlegar bætur lífeyristrygginga 136.587 Færslur milli ára................... 13 Bætur lífeyristrygginga samkvæmt reikningum ....................... 136.600 Eins og áður eru við talningu bótaþega taldir allir þeir, sem einhverra bóta hafa notið á árinu, og er því fjöldi meiri en vera mundi, ef talning færi fram á ákveðn- um degi ársins. Til samanburðar þeim töl- um, sem í skýrslunni standa, má geta þess, að sérstök talning fjölskyldubótaþega fór fram í desember 1958, og reyndust þá 8650 fjölskyldur með 33232 börn á framfæri njóta fjölskyldubóta, en í skýrslunni er til- svarandi tala fjölskyldna 9056, og þar eru börn talin 17411, er svara til 35523 barna á framfæri, þar eð tvö fyrstu börnin í hverri fjölskvldu eru ekki talin með. Börnum, sem barnalíféyrir (óendurkræf- ur) er greiddur með, fer nú fækkandi. Hef- ur þeim þannig fækkað um 100 á árunum 1954—1958. Allt öðru máli gegnir um með- lagsgreiðslur (endurkræfan barnalífeyrir), og fjölgar þeim börnum ár frá ári, sem meðlög eru sótt fyrir til Tryggingastofnun- arinnar. Er talið, að stofnunin hafi annazt greiðslu með 2648 börnum árið 1954, en 3671 barni árið 1958. Það er athyglisvert, að enn á engin fjölg- un ellilífeyrisþega sér stað þrátt fyrir veru- lega fjölgun aldraðs fólks. Hins vegar fjölg- ar örorkulífeyrisþegum allmikið, og hið sama er að segja um fjölskyldubótaþega, enda fjölgar börnum innan 16 ára aldurs enn ört. Greiddir fæðingarstyrkir hafa orð- ið lítið eitt færri 1958 en 1957. í grein um reikninga Tryggingastofunar- innar fyrir árið 1958, sem birtist á öðrum stað í þessu hefti, er greint frá hækkunum þeim, er urðu á bótafjárhæðum á því ári. Yfirlitstafla lífeyrisdeildar er á næstu fjórum síðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.