Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 54

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 54
ásamt fleira fólki, þar á meðal konu sinni og syni, Steinþóri heitnum Sig- urðssyni, jarðfræðingi, að stóra hvernum á „Ölkelduhálsi", þar sem hverafuglarnir syntu fram og aftur á rjúkandi og bullandi hvernum, en þegar nær kom, — flugu fuglarnir burt. Munu þetta hafa verið urt- endur. Hann segir svo frá: „Nú var eftir að fá skýringu á því, að fuglarnir gátu haldist þarna við. Við fórum að snerta vatnið með fingrunum, ofur varlega til að byrja með, og urðum þess þá varir, að það var ekki nærri eins heitt og útlit var fyrir. Fór því fjarri, að við brenndum okkur, því að hitinn virtist litlu meiri en líkamshiti manns. Nokkru síðar átti Steinþór leið til Reykjavíkur. Tók hann þá með sér hitamæli og mældi hitann á ýmsum stöðum í „hvernum", og reyndist hann um 38—39°. En suðan? Það, sem manni sýndist suða, munu vera loftbólur, er stíga upp frá botninum um allan „hverinn" og springa á yfirborði vatnsins. En svo ólíkindalega lítur þetta út, að menn hafa sennilega aldrei talið sig þurfa að þreifa á vatninu til að sannfærast um, að það væri sjóðandi. Og á þeirri sannfæringu hefur svo byggzt trúin á hverafuglana." 116 EVRÓPUDAGURINN * ★ + 1983 ★ ★ HELGAÐUR * * NÁTTÚRUVERND ★ * ★ Evrópudagurinn 1982 er helgaður náttúruvcrnd, en hann er haldinn hátíðlegur 5. maí ár hvert, á stof'ndegi Evrópuráðsins. í tilefni dagsins hefur sambandið sent frá sér svofcllt ávarp: Allir vita, að margir af farfuglum okkar dveljast á Bretlandseyjum og meginlandi Evrópu á veturna. Þar bíða þeirra ýmsar hættur, sem jaf'nvel geta nær útrýmt þeim úr líf'ríki íslands. Sama gildir um lífríki annarra Evrópuþjóða. Það er ekki bundið við þau landamæri, sem við mcnn- irnir höfum sctt. Evrópuráðið hefur látið sig þetta miklu skipta, og í tilefni Evrópudagsins 5. maí hcfur forseti sveitar- stjórnarþings Evrópu, Erich Kicsl, borgarstjóri í Múnchen, sent f'rá sér eftirf'arandi ávarp: VERNDUM NÁTTÚRUNA Maðurinn er aðcins ein af 1.300.000 dýrateg- undum jarðar. Þótt maðurinn njóti sérstöðu á jörðinni, þá veita þau forréttindi honum ekki rétt til þess að ógna tilveru annarra dýrategunda í líf- ríkinu. Nú eiga 12% allra spcndýrategunda, 13% allra fuglategunda, 30% allra f'roskdýra, 45% allra skriðdýra og 47% allra vatnafiska útrýmingu yfir höfði sér. Sama ógn vofir yfir 1400 tcgundum blómplantna. Evrópuráðið hcfur snúizt gegn þessari vá með því að beita sér fyrir auknum rannsóknum á lífríkinu, með því að stuðla að friðlýsingu tegunda, með setningu Evrópusáttmála um vatn, sáttmála um verndun fjalllenda í Evrópu. Ráðið hefur stuðlað að fjölgun þjóðgarða og ann- arra f'riðlýstra svæða í Evrópu, m. a. með verð- launaveitingum, og það hefur bcitt sér fyrir vernd- unarhcrf'erðum, eins og t. d. herfcrð á þessu ári og hinu næsta til verndar fjörusvæðum í Evrópu. Meiriháttar skref f'ram á við á þessu sviði var stigið árið 1982 með gildistöku „Samnings um verndun villtra plantna og dýra og vistkerfis þeirra“, en 20 ríki hafa undirritað samninginn. Með samningi þessum hafa aðildarríkin fengið nýtt vopn til verndar lífríkinu án tillits til landamæra. Maðurinn mun ávallt þarfnast lífríkis jarðar. Það er skylda okkar allra að standa vörð um það. Veggspjald Evrópudagsins 1983. SVEITARSTJÓRNARMÁI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.