Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Side 10

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Side 10
Tafla I Tafla VI Tegund reiðhjólaslysa á slysadeild í maí 1981. Oll reiðhjólaslys eftir aldri, maí 1981. Tegund slyss í umferð V/falls eða hrösunar V/höggs af hlut Annað Fjöldi slasaðra 142 34 76 21 ii Tafla II Orsakir reiðhjólaslysa í maí 1981. Skilgreining Reiðhjóla- slys alls ■ Umferðar- slys Önnur reiðhjóla- slys Óvíst Fjöldi slasaðra 142 65 51 26 Tæp 50% slysanna verða í umferð, en umf'erðar- slys skv. skilgreiningu í rannsókninni eru öll þau slys, sem eiga sér stað á þeim stöðum, sem akstur farartækja er leyfður, þ.e. á akbrautum og bílastæð- um. Samkvæmt umferðarlögum mega börn und- ir 7 ára aldri ekki aka reiðhjólum á akbrautum, en yfir 30% umferðarslysanna verða meðal 6 ára og yngri. Tafla III Umferðarslys eftir aldri í maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 65 3 19 31 8 4 Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi 142 14 33 68 16 11 Athyglisvert er, að yfir 30% allra slysa verða meðal 6 ára og yngri en 42% 7—14 ára. í júlí 1979 var innheimtu á tolli á reiðhjólum hætt, og söluverð lækkaði um 20%. Reiðhjól, sem áður voru mjög dýr, lækkuðu í verði, og mörgum var gert kleift að kaupa dýrari reiðhjól, t.d. með 10 gírum, fleiri skiptingum og flóknara hemlakerfi. Mörg 10 gíra reiðhjól eru með kappakstursstýri, en hjólreiðamaður situr þá mjög boginn og sér hvorki til hliðar né fram. Mörg börn gátu ekki stjórnað slíkum hjólum og urðu fyrir slysi skömmu eftir kaupin. Tafla VII Þijú dæmi um slys í maí 1981. Aldur ökumanns Gíra- Greining slysadeildar ár fjöldi heiti 14 10 Dauði (á staðnum) 5 10 Lærleggsbrot 11 10 Sár á mörgum stöðum Höfuðkúpubrot Tillögur til úrbóta Tafla IV Onnur reiðhjólaslys* eftir aldri í maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 51 9 10 25 5 2 * Ekki umferðarslys skv. skilgreiningu. Tafla V Reiðhjólaslys eftir aldri (óvitað hvar?), maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 26 2 4 12 3 5 I. Kenna þarf börnum reiðhjólaakstur í skólum. í Danmörku fækkaði umferðarslys- um um helming milli 1971 og 1981, og er talið, að góð kennsla sé ein aðalorsökin. II. Setja þarf lög um rciðhjólastaðal eins og ann- ars staðar á Norðurlöndum. III. Of ungum börnum er sleppt út á gangstéttir á þríhjólum. Foreldrar þurfa að fylgjast betur með þcim. IV. Lögbjóða ber notkun hjálma við reiðhjólaakst- ur. V. Reyna verður að fá innflytjendur til þess að auglýsa og flytja inn reiðhjól með venjulegu stýri, þótt um 10 gíra hjól sé að ræða. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.