Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 10
Tafla I Tafla VI Tegund reiðhjólaslysa á slysadeild í maí 1981. Oll reiðhjólaslys eftir aldri, maí 1981. Tegund slyss í umferð V/falls eða hrösunar V/höggs af hlut Annað Fjöldi slasaðra 142 34 76 21 ii Tafla II Orsakir reiðhjólaslysa í maí 1981. Skilgreining Reiðhjóla- slys alls ■ Umferðar- slys Önnur reiðhjóla- slys Óvíst Fjöldi slasaðra 142 65 51 26 Tæp 50% slysanna verða í umferð, en umf'erðar- slys skv. skilgreiningu í rannsókninni eru öll þau slys, sem eiga sér stað á þeim stöðum, sem akstur farartækja er leyfður, þ.e. á akbrautum og bílastæð- um. Samkvæmt umferðarlögum mega börn und- ir 7 ára aldri ekki aka reiðhjólum á akbrautum, en yfir 30% umferðarslysanna verða meðal 6 ára og yngri. Tafla III Umferðarslys eftir aldri í maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 65 3 19 31 8 4 Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi 142 14 33 68 16 11 Athyglisvert er, að yfir 30% allra slysa verða meðal 6 ára og yngri en 42% 7—14 ára. í júlí 1979 var innheimtu á tolli á reiðhjólum hætt, og söluverð lækkaði um 20%. Reiðhjól, sem áður voru mjög dýr, lækkuðu í verði, og mörgum var gert kleift að kaupa dýrari reiðhjól, t.d. með 10 gírum, fleiri skiptingum og flóknara hemlakerfi. Mörg 10 gíra reiðhjól eru með kappakstursstýri, en hjólreiðamaður situr þá mjög boginn og sér hvorki til hliðar né fram. Mörg börn gátu ekki stjórnað slíkum hjólum og urðu fyrir slysi skömmu eftir kaupin. Tafla VII Þijú dæmi um slys í maí 1981. Aldur ökumanns Gíra- Greining slysadeildar ár fjöldi heiti 14 10 Dauði (á staðnum) 5 10 Lærleggsbrot 11 10 Sár á mörgum stöðum Höfuðkúpubrot Tillögur til úrbóta Tafla IV Onnur reiðhjólaslys* eftir aldri í maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 51 9 10 25 5 2 * Ekki umferðarslys skv. skilgreiningu. Tafla V Reiðhjólaslys eftir aldri (óvitað hvar?), maí 1981. Aldur í árum Samtals 0—3 4—6 7—14 15—19 20 og yfir Fjöldi slasaðra 26 2 4 12 3 5 I. Kenna þarf börnum reiðhjólaakstur í skólum. í Danmörku fækkaði umferðarslys- um um helming milli 1971 og 1981, og er talið, að góð kennsla sé ein aðalorsökin. II. Setja þarf lög um rciðhjólastaðal eins og ann- ars staðar á Norðurlöndum. III. Of ungum börnum er sleppt út á gangstéttir á þríhjólum. Foreldrar þurfa að fylgjast betur með þcim. IV. Lögbjóða ber notkun hjálma við reiðhjólaakst- ur. V. Reyna verður að fá innflytjendur til þess að auglýsa og flytja inn reiðhjól með venjulegu stýri, þótt um 10 gíra hjól sé að ræða. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.