Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 63

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 63
í flestum sveitarfélögum sjá iðnfyr- irtæki sjálf um að koma sorpi sínu til eyðingar á sorphaugum, en talsvert er um það, að hirt sé sorp frá minni fyrirtækjum og oft reiknað fyrir það þrefalt gjald eða þrjár einingar. Gæzla sorphauganna og tilhögun gæzlunnar vegur þungt, einkum hjá hinum fámennari sveitarfélögum í þéttbýli, og er nokkuð misjafnt, hvernig henni er hagað. I nokkrum tilvikum er kostnaður vegna kaupa á plastpokum ekki innifalinn í þeim upplýsingum, sem unnið var úr, en sá kostnaðarliður hefur verið reiknaður fyrir tvö sveit- arfélög til viðmiðunar, þ.e. Stykkis- hólm kr. 35.60 á íbúa og Borgarnes kr. 37.40 á hvern íbúa. Kostnaðartölur eru allar miðaðar við verðlag ársins 1981. Á yfirlitinu er í fremsta dálki sýnd íbúatala sveitarfélaganna eða við- komandi sorphreinsunarsvæðis hinn 1. desember 1981 (1. dálkur). Þá er tilgreindur fjöldi sorphirðustaða í hverju sveitarfélagi eða svæði (2. dálkur) og síðan dálkur, er sýnir, hve margir íbúar eru um hvern sorp- hirðustað (3. dálkur). í næstu dálk- um er sýndur heildarkostnaður sveitarfélagsins eða svæðisins annars vegar við sorphirðu (4. dálkur) og hins vegar við sorpeyðingu (5. dálk- ur) og í næsta dálki á eftir er þeim kostnaði skipt á hvern íbúa til sam- anburðar milli sveitarfélaga eða svæða (6. dálkur). í reitunum þar á eftir er tilgreint, hvaða aðferð er not- uð annars vegar við sorphirðu (7. dálkur) og hins vegar við sorp- eyðingu (8. dálkur) og loks tekið fram, hvernig brotajárni er ráðstafað (9. dálkur). Aðferð við sorphirðu Aðferð við sorpeyðingu Ráðstöfun brotajárns (7) Verktaki Plastpokar Plastpokar. Verktaki Plastpokar. Verktaki Plastpokum safnað á vörubíl Plastpokum safnað á bíl Verktaki (8) Brennsla og opnir haugar Urðað Sorpbrennsluþró Brennt í sorpeyðingarst. Sorpbrennsluþró Sorpbrennsluþró Urðað hjá Hafnarfirði (9) Urðað Urðað og safnað í haug Safnað í haug Safnað í brotajárnsport Bílflök urðuð, nýtanl. járni safnað Safnað í haug Urðað eða flutt til Sindra Verktaki Plastpokar. Verktaki Plastpokar. Dráttarvél og vagn Plastpokar. Verktaki Urðað Brennt í sorpeyðingarstöð Brennt á opnum haug og urðað Brennt í sorpeyðingarstöð Hent í gamalt grjótnám Urðað Safnað í haug Safnað í Sindraport í Dagverðardal Plastpokar. Verktaki Urðað í Gufunesi Selt eða því ekið á hauga Plastpokar. Dráttarvél og vagn Plastpokar. Verktaki Tunnur og sorpbílar Plastpokar og vörubíll Urðað Sorpbrennsluþró Urðað Sorpbrennsluþró Ekið í gamla gijótnámu Safnað í haug Urðað eða flutt til Sindra Safnað í haug Plastpokar. Verktaki Plastpokar og S.S. hreinsar sjálf Sorpbrennsluþró Egilsst. Sorpbrennsluþró Brennt í sorpeyðingarstöð Urðað Safnað í haug mán. 1982. 4) Sorpkostnað vantar. 5) Innbyrðis skiptingu kostnaðar vantar. 6) Fjármagnskostnaður undanskilinn. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.