Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 40
Fulltrúar Selfosskaupstaðar á ráð- stefnunnl, talið frá vinstri: Heiödís Gunnarsdóttir, varabæjarfull- trúi; Guðfinna Ólafsdóttir og Ingvi Ebenhardsson, bæjarfulltrúar; Helgi Helgason, bæjarritari; Jón Guð- björnsson, bæjartæknifræðingur; Jón B. Stefánsson, fv. félagsmála- stjóri, og Stefán Ómar Jónsson, bæjarstjóri. Sambandið telur, að f'ramangreind kynningar- starfsemi sé nauðsynleg, ef stefnt er að því að taka hið nýja eyðublaðaform í notkun fyrir ársreikninga sveitarfélaga fyrir árið 1980.“ Þegar var hafizt handa um að verða við ósk Sambands ísl. sveitarfélaga. Nýtt eyðublað undir reikningsskil sveitarfélaga lá fyrir á hausti 1979, og var það kynnt á ráðstefnu sveitarstjórnarmanna á Hótel Sögu 13. nóvember 1979. Félagsmálaráðu- neytið ákvað, að þetta nýja form skyldi tekið í notkun f'rá og með reikningsárinu 1979. Samband ísl. sveitarfélaga hafði áður samþykkt það. Hinu nýja eyðublaði var síðan drcift til sveitarfélaga í janúar 1980, ásamt með bréfi, þar sem skýrt var frá tildrögum þessarar breytingar og að hverju væri stef'nt með henni. Auk skýringa á sjálf'u eyðublað- inu, f'ylgdi útfyllt reikningsform til lciðbeininga og skýringa svo og eintak af ritlingnum „Bókhaldslyk- ill sveitarfélaga. Lciðbeiningar um færslu sveitar- sjóðareikninga“, f'rá nef'ndinni, sem hafði undirbúið breytinguna. Um það var full eining meðal þeirra, er undir- bjuggu þessa breytingu, að mcð gildistöku hennar yrði að f'ylgja því fast eftir, að 'óll sveitarféióg skiluðu ársreikningum sínum til Hagstofunnar á hinu lög- skipaða reikningsformi. Um þetta eru ótvíræð f'yrir- mæli í 53. gr. sveitarstjórnarlaga: „Sveitarfélögum 102 er skylt að gera ársreikninga sína í því formi, sem ráðuneytið ákveður, sbr. 1. málsgrein." Hins vegar hefur það viðgengizt, eins og áður segir, að sveitar- félög skiluðu ársreikningum í margvíslegu öðru formi, til mikils óhagræðis við úrvinnslu reikninga og til rýrnunar á notagildi niðurstaðna eins og Hagstofan birtir þær. í bréfi Hagstof'unnar til sveitarstjórna í janúar 1980 var það áréttað sérstak- lega, að frá og með gildistöku hins nýja reiknings- forms skyldu öll sveitarfélög skila ársreikningum sínum á því. Sýslumenn og bæjarfógetar sjá um innheimtu ársreikninga sveitarfélaga, og skrifaði Hagstof'an þeim sérstakt bréf í janúar 1980 um gildistöku nýs reikningsforms. Einnig þar var undir- strikað, að öll sveitarfélög skyldu skila ársreikning- um á hinu nýja formi. Þetta hef'ur verið áréttað síðan í bréfum til héraðsdómara, þar sem þeir hafa verið hvattir til að herða á innheimtu ársreikninga sveitarfélaga. A vegum Sambands íslenzkra sveitarfélaga hefur verið unnið ötullega að því að kynna svcitarstjórn- armönnum hinn nýja reikningslykil með tilheyrandi nýju reikningsformi. Haldin hafa verið sérstök bók- haldsfræðslunámskeið á Suðurlandi, Norðurlandi og Austurlandi, auk þess sem þessi mál hafa verið tekin til meðf'erðar á f'ræðslunámskeiðum á Egilsstöðum og Húsavík. Af'þessu er ljóst, að mikil áherzla hefur verið lögð á að kynna hið nýja reikningsform, og sérstaklega SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.