Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 24
UMHVERFISMÁL Göngustígar í Reykjanesbæ. Ljósmynd Oddgeir Karlsson. Umhverfismál í Reykjanesbæ Bjamheiður Erlendsdóttir, garðyrkjustjóri Reykjanesbæjar Á undanfömum ámm hefur mikið verið unnið í umhverfismálum á vegum Reykjanesbæjar og á það líka við um fyrrum Keflavík, Njarð- vík og Hafnir. Er þar helst að nefna gatnagerðar- framkvæmdir, gamlar götur endur- gerðar og hellulagðar, margs konar viðhaldsframkvæmdir og nýfram- kvæmdir á leikskólum og öðrum stofnunum bæjarins „græna geir- ann“, þ.e. viðhalds- og nýfram- kvæmdir á opnum svæðum, göngu- stígakerfum, skógræktarsvæðum, leikskóla-, gæsluvalla- og öðrum stofnanalóðum. Einnig heyra jólaskreytingar í bæjarfélaginu þar undir. Er það græni geirinn sem greinar- höfundur starfar við og ætlar að segja nánar frá nokkrum helstu framkvæmdum síðustu ára. Göngustígakerfi Markvisst hefur verið unnið að nýframkvæmdum við gerð göngu- stígakerfa þar sem nýir stígar eru settir niður og hverfi og hverfishlut- ar eru tengdir saman. Einnig hefur mikið verið tekið upp af gömlum, lélegum stígum. Göngustígakerfin eru yfirleitt malbikuð nema þar sem stígarnir liggja milli lóða og húsa í þröngum eldri hverfum, þar hafa þeir gjaman verið hellulagðir. Hólmsbergiö Einn er þó sá stígur sem fékk aðra meðferð en hinir og er það vegna þess að hann liggur um ósnortið Hólmsbergið, frá nyrsta hluta bæjar- ins út að Helguvík. Verkefhi þetta var unnið á vegum sumarvinnu skólafólks og garð- yrkjudeildar og tók það þrjú sumur að fullgera verkið og kiára tenging- una við bæinn. Byrjað var á því að ákvarða stíga- stæðið, setja niður hæla og snúrur og var svo hafist handa við gröftinn, moldarefni flutt í rofabörð í ná- grenninu og plöntur færðar út í landið. Annar hópur vann að því að safna saman grjóthellum í nágrenninu og flytja þær til þess staðar sem lögn fór fram hverju sinni. Þriðji hópurinn sá um að undir- vinna stíginn og koma grjóthellun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.