Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 69

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 69
KYNNING SVEITARSTJÓ R NAR MAN NA Ráðgjafar hjá þróunar- stofu Atvinnuþróunar- félags Austurlands Atvinnuþróunarfélag Austurlands rekur á Egilsstöðum þróúnarstofu sem er ætlað að vinna að framþróun í atvinnu- og mannlífi á Austurlandi í því skyni að gera landshlutann eftirsóknarverðan til búsetu, at- vinnurekstrar og ferðalaga. Viðskiptavinir þróunarstofu eru fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök á svæðinu frá Bakkafirði í norðri suður í Skaftafell sem og aðrir þeir sem reka erindi til svæðisins. Tveir ráðgjafar hafa nýlega tekið til starfa hjá þróunarstofunni, Öm Þórðarson sem markaðs- og ferða- málaráðgjafi og Hreinn Sigmarsson sem útflutnings- og alþjóðaráðgjafi. Örn Þórðarson markaðs- og ferðamálaráðgjafí BÖm er fæddur í Reykjavík 4. apríl 1961 og em foreldrar hans B r y n d í s Kristinsdóttir tannsmíðameist- ari og Þórður Óskarsson skrif- stofustjóri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1982, námi sem stjórnmála- fræðingur frá Háskóla Islands árið 1995, markaðs- og útflutningsnámi frá Den Danske Eksportskole árið 1996 og rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Há- skóla íslands árið 1997. Öm hefur áður starfað hjá Flug- leiðum, Islenska útvarpsfélaginu og Ingvari Helgasyni hf. Öm er ókvæntur en á dóttur. Hreinn Sigmarsson útflutnings- og alþjóðaráðgjafí S_----------- Hreinn Sig- marsson tók við starfi útflutnings- og alþjóðaráð- gjafa hjá þró- unarstofu At- vinnuþróunar- félags Austur- hLeimiii og veitm .ariaiuisii HÚSGÖGN, STOLAR OG RUM RÚMTEPPI, GLUGG,\TJÖLD ()G BRAUT3R ÁKiLAÐI, VEGGFÓÐUR OG LJÖS Skólavörðustíg 25, sínii 552-2980, fax. 552-2981
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.