Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 60
AFMÆLI Fáskrúösfjöröur úr lofti. Ljósm. Mats Wibe Lund. Franskir dagar og Búðahreppur 90 ára Steinþór Pétursson sveitarstjóri Helgina 25., 26. og 27. júlí sl. sumar voru hér á Fáskrúðsfirði haldnir Franskir dagar í annað skipti. Að þessu sinni var haldið upp á afmæli Búðahrepps um leið en 90 ár eru síðan Fáskrúðsfjarðarhreppi var skipt upp í þessi tvö sveitarfélög, en það var 22. maí 1907. Voru þetta sannkallaðir hátíðisdagar og tókst einstaklega vel til. Eins og á Frönsku dögunum á árinu 1996 voru það ferða- og menningarmálanefndimar sem báru hitann og þungann af hátíðinni, en að þessu sinni var ákveðið að ráða ferðamálafulltrúa í einn og hálfan mán- uð til reynslu, en ferðamálafulltrúi hefur aldrei áður ver- ið starfandi í Búðahreppi. Starf hans var með- al annars að létta vinnu af nefndarfólkinu vegna hátíðarinnar ásamt því að veita ferða- mönnum upplýsingar. Vil ég nota tækifærið og þakka þessu ágæta fólki fyrir fómfúst starf svo og öðrum þeim sem lögðu hönd á plóg- inn, en eins og gefur að skilja eru það fjöl- margar hendur sem koma að svona hátíð. Um Frönsku dagana sem haldnir voru 1996 var skrifuð allítarleg grein í 4. tbl. Sveitar- stjómarmála 1996 og er ekki ætlunin að gera það aftur um Frönsku dagana 1997 en þó má segja að haft hátíðin 1996 þótt góð tókst nefndunum enn betur upp 1997 með 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.