Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 14
AFMÆLI Hátíöargestir fylgdu götuleikhúsinu eftir niður aö höfn. Þessi karnivalstemning er upphafsatriöi á humarhátíö sem haldin er á Hornafiröi fyrstu helgi í júlí ár hvert og féli aö þessu sinni inn í 100 ára afmæliö. Þorsteinsson bæjarstjóri flutti ávarp. Síðan rak hver viðburðurinn annan í janúar og febrú- ar; myndasýning Hjörleifs Guttormssonar, þorrablót með afmælisbrag, afhending menningarverðlauna og orgeltónleikar. Smám saman fór dagskráin að verða fjölbreyttari. í mars voru ekki færri en fimm tónleikar, frumsýning leikverks, þemadagar í skólum og gönguferðir. Þann 22. mars var svo haldinn hátíðarfundur bæjarstjómar Homa- fjarðar í íþróttahúsinu á Höfn þar sem samþykkt var stefnumótun í málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu undir yfirskriftinni „Ungt fólk í öndvegi - átak til alda- móta“. Miðar samþykktin að því að skapa ungmennum jákvætt og heilbrigt umhverfi á Homafirði samhliða því að leggja áherslu á nauðsynlegar forvamir. Þættir sem verkefnið tekur til em meðal annars: Stuðningur við félagsstarf unglinga: bætt félagsað- staða. Heilsuefling inn á hvert heimili. Iþróttastarf í öndvegi. Víðtækar forvamir í samvinnu við SAA. Ahersla á heilbrigt unglingastarf frjálsra félaga. Efling Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu í nýju húsnæði. Að fundinum loknum voru viðstöddum, á sjötta hundrað íbúum Austur-Skaftafellssýslu, boðnar kaffi- veitingar. I apríl voru sýningar, tónleikar og íþröttamót og þann 12. apríl var hátíð í tilefni af útgáfu geísladisksins „Kæra Höfn“. A diskinum eru 15 lög með homfirskri tónlist, að stómm hluta afrakstur dægurlagakeppni sem afmælisnefnd stóð fyrir í september 1996. Dagskrá maímánaðar hófst með unglingaviku félags- miðstöðvarinnar og síðan tók við úrslitakeppni í Homa- fjarðarmanna, spili sem endurvakið var við miklar vin- sældir á afmælisárinu. Enn var fjöldi tónleika á dagskrá, Viö höfnina var stööug dagskrá á sviöi, dansleikir í tjaldi og margt fleira í boði. gönguferðir og hlaup og þann 10. maí var haldin spástefna atvinnumálanefndar um framtíð byggðar á Homafirði. Júnímánuður var undanfari aðalhátíðarhaldanna og þá bar hæst opnun á stórri yfirlitssýningu á verkum Svavars Guðnasonar, listmálara frá Homafirði. Var sýningin sett upp í íþróttahúsinu á Höfn í samstarfi við Listasafn Is- lands og Listasafn alþýðu en auk verka frá þessum aðil- um gafst nú í fyrsta sinn tækifæri á að sýna opinberlega mikinn fjölda verka eftir Svavar sem Homafjarðarbær hefur eignast undanfarin ár. Aóalhátíöarhöldin 4. - 6. júlí Dagana 4. - 6. júlí voru aðalhátíðarhöld afmælisársins. Skapast hefur hefð undanfarin fimm ár að halda svokall- aða humarhátíð á Homafirði fyrstu helgina í júlí og var þessu tvennu slegið saman. Við bættist að vinabæjamót norrænna vinabæja Homafjarðar bar upp á sömu daga svo úr varð mjög fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Of langt mál yrði að greina frá öllu því sem á dagskrá og til skoðunar var þessa daga og verður því aðeins stiklað á stóru. Fjöldi gesta streymdi til Homafjarðar alla vikuna fyrir hátíðarhöldin, tjöldum var slegið upp, gististaðir fylltust og á mörgum heimilum tvö- eða þrefaldaðist íbúafjöld- inn um helgina. Opinberir gestir vom meðal annars for- seti íslands, félagsmálaráðherra, alþingismenn, fulltrúar sveitarfélaga og aðrir heiðursgestir. Erfitt er að áætla gestafjölda á Homafirði þessa hátíðarhelgi en gestimir skiptu þúsundum. Síðan gengu hátíðarhöldin í garð. Ohætt er að segja að heimsókn íslensku forsetahjónanna, Olafs Ragnars Grímssonar og frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur, hafi þar borið hæst. Þau komu til Homafjarðar um há- degisbil á föstudeginum 4. júlí og skoðuðu bæinn í fylgd Sturlaugs Þorsteinssonar bæjarstjóra og Helgu Lilju 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.