Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Side 14
AFMÆLI
Hátíöargestir fylgdu götuleikhúsinu eftir niður aö höfn. Þessi
karnivalstemning er upphafsatriöi á humarhátíö sem haldin er á
Hornafiröi fyrstu helgi í júlí ár hvert og féli aö þessu sinni inn í
100 ára afmæliö.
Þorsteinsson bæjarstjóri flutti ávarp.
Síðan rak hver viðburðurinn annan í janúar og febrú-
ar; myndasýning Hjörleifs Guttormssonar, þorrablót
með afmælisbrag, afhending menningarverðlauna og
orgeltónleikar.
Smám saman fór dagskráin að verða fjölbreyttari. í
mars voru ekki færri en fimm tónleikar, frumsýning
leikverks, þemadagar í skólum og gönguferðir. Þann 22.
mars var svo haldinn hátíðarfundur bæjarstjómar Homa-
fjarðar í íþróttahúsinu á Höfn þar sem samþykkt var
stefnumótun í málefnum ungs fólks í sveitarfélaginu
undir yfirskriftinni „Ungt fólk í öndvegi - átak til alda-
móta“. Miðar samþykktin að því að skapa ungmennum
jákvætt og heilbrigt umhverfi á Homafirði samhliða því
að leggja áherslu á nauðsynlegar forvamir. Þættir sem
verkefnið tekur til em meðal annars:
Stuðningur við félagsstarf unglinga: bætt félagsað-
staða.
Heilsuefling inn á hvert heimili.
Iþróttastarf í öndvegi.
Víðtækar forvamir í samvinnu við SAA.
Ahersla á heilbrigt unglingastarf frjálsra félaga.
Efling Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu í nýju
húsnæði.
Að fundinum loknum voru viðstöddum, á sjötta
hundrað íbúum Austur-Skaftafellssýslu, boðnar kaffi-
veitingar.
I apríl voru sýningar, tónleikar og íþröttamót og þann
12. apríl var hátíð í tilefni af útgáfu geísladisksins
„Kæra Höfn“. A diskinum eru 15 lög með homfirskri
tónlist, að stómm hluta afrakstur dægurlagakeppni sem
afmælisnefnd stóð fyrir í september 1996.
Dagskrá maímánaðar hófst með unglingaviku félags-
miðstöðvarinnar og síðan tók við úrslitakeppni í Homa-
fjarðarmanna, spili sem endurvakið var við miklar vin-
sældir á afmælisárinu. Enn var fjöldi tónleika á dagskrá,
Viö höfnina var stööug dagskrá á sviöi, dansleikir í tjaldi og
margt fleira í boði.
gönguferðir og hlaup og þann 10. maí var haldin
spástefna atvinnumálanefndar um framtíð byggðar á
Homafirði.
Júnímánuður var undanfari aðalhátíðarhaldanna og þá
bar hæst opnun á stórri yfirlitssýningu á verkum Svavars
Guðnasonar, listmálara frá Homafirði. Var sýningin sett
upp í íþróttahúsinu á Höfn í samstarfi við Listasafn Is-
lands og Listasafn alþýðu en auk verka frá þessum aðil-
um gafst nú í fyrsta sinn tækifæri á að sýna opinberlega
mikinn fjölda verka eftir Svavar sem Homafjarðarbær
hefur eignast undanfarin ár.
Aóalhátíöarhöldin 4. - 6. júlí
Dagana 4. - 6. júlí voru aðalhátíðarhöld afmælisársins.
Skapast hefur hefð undanfarin fimm ár að halda svokall-
aða humarhátíð á Homafirði fyrstu helgina í júlí og var
þessu tvennu slegið saman. Við bættist að vinabæjamót
norrænna vinabæja Homafjarðar bar upp á sömu daga
svo úr varð mjög fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Of
langt mál yrði að greina frá öllu því sem á dagskrá og til
skoðunar var þessa daga og verður því aðeins stiklað á
stóru.
Fjöldi gesta streymdi til Homafjarðar alla vikuna fyrir
hátíðarhöldin, tjöldum var slegið upp, gististaðir fylltust
og á mörgum heimilum tvö- eða þrefaldaðist íbúafjöld-
inn um helgina. Opinberir gestir vom meðal annars for-
seti íslands, félagsmálaráðherra, alþingismenn, fulltrúar
sveitarfélaga og aðrir heiðursgestir. Erfitt er að áætla
gestafjölda á Homafirði þessa hátíðarhelgi en gestimir
skiptu þúsundum.
Síðan gengu hátíðarhöldin í garð. Ohætt er að segja að
heimsókn íslensku forsetahjónanna, Olafs Ragnars
Grímssonar og frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur,
hafi þar borið hæst. Þau komu til Homafjarðar um há-
degisbil á föstudeginum 4. júlí og skoðuðu bæinn í fylgd
Sturlaugs Þorsteinssonar bæjarstjóra og Helgu Lilju
8